Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
Hæ hó
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink -- Thermalright Ultra Extreme 120
Minni -- 4x1GB (DDR2 Minni 1066 MHz )
Diskur 1 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Diskur 2 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Skjákort -- Sparkle GeForce 7600GS 256MB AGP
Hljóðkort -- (Eitthvað frá RME)
Kassi -- Antec P182B Advanced Super Mid Tower - svartur
Aflgjafi -- Corsair HX 620W ATX 2.2
svo vantar skjá og hljóðkort í þetta reyndar. ég hugsa að ég fái mér einhver budget skjá til að byrja með og ætla svo líklega að fá mér RME FireFace 400 hljóðkort, en það er rándýrt ($1000). það á samt að vera svaka fínt. ég veit ekki mikið um móðurborð, en ég sá review um þetta hér, svo ég ákvað að láta það á draumalistann minn. kannski er ég með smá overkill þar. skjákort? hmm ég vil bara hafa það viftulaust, annars veit ég ekki mikið hvað er best þar.
ég geri kröfu um að tölvan sé eins hljóðlát og hægt er og svo að hún geti keyrt ógeðslega mikið af plugins í cubase budgetið mitt er í kringum 200 - 250þús (án hljóðkortsins).
hvað finnst ykkur um þetta? er ég á réttri braut?
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink -- Thermalright Ultra Extreme 120
Minni -- 4x1GB (DDR2 Minni 1066 MHz )
Diskur 1 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Diskur 2 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Skjákort -- Sparkle GeForce 7600GS 256MB AGP
Hljóðkort -- (Eitthvað frá RME)
Kassi -- Antec P182B Advanced Super Mid Tower - svartur
Aflgjafi -- Corsair HX 620W ATX 2.2
svo vantar skjá og hljóðkort í þetta reyndar. ég hugsa að ég fái mér einhver budget skjá til að byrja með og ætla svo líklega að fá mér RME FireFace 400 hljóðkort, en það er rándýrt ($1000). það á samt að vera svaka fínt. ég veit ekki mikið um móðurborð, en ég sá review um þetta hér, svo ég ákvað að láta það á draumalistann minn. kannski er ég með smá overkill þar. skjákort? hmm ég vil bara hafa það viftulaust, annars veit ég ekki mikið hvað er best þar.
ég geri kröfu um að tölvan sé eins hljóðlát og hægt er og svo að hún geti keyrt ógeðslega mikið af plugins í cubase budgetið mitt er í kringum 200 - 250þús (án hljóðkortsins).
hvað finnst ykkur um þetta? er ég á réttri braut?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
adalsteinn skrifaði:TechHead skrifaði:Skjákortið passar ekki við þetta móðurborð =)i
woops! ég hafði ekki hugmynd um það. er eitthvað sem þú mælir með í staðinn?
svo ég svari nú bara sjálfum mér þá hugsa ég að ég vilji bara þetta hér: Sparkle Geforce 8600GT 256 MB GDDR3 PCI-E
sama verð og allt
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Af hverju samt 4x1 GB vinnsluminni í staðinn fyrir 2x2GB, mig minnir að einhversstaðar hafi ég lesið að það sé meiri orkunotkun í 4 en 2 og svo hefurðu meiri uppfærslumöguleika í framtíðinni með 2x2 vegna þess að þá þarftu ekki að skipta öllu út.
Ef þig langar í betra skjákort þá er hægt að fá passívar kælingar á 8800 kortin (nema gt held ég) í staðinn fyrir viftur.
Ein spurning samt, af hverju ertu með viftu á örgjörvanum?
Ef þig langar í betra skjákort þá er hægt að fá passívar kælingar á 8800 kortin (nema gt held ég) í staðinn fyrir viftur.
Ein spurning samt, af hverju ertu með viftu á örgjörvanum?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
dagur90 skrifaði:Af hverju samt 4x1 GB vinnsluminni í staðinn fyrir 2x2GB, mig minnir að einhversstaðar hafi ég lesið að það sé meiri orkunotkun í 4 en 2 og svo hefurðu meiri uppfærslumöguleika í framtíðinni með 2x2 vegna þess að þá þarftu ekki að skipta öllu út.
hey já ég hafði ekki pælt í því. ég gæti alveg sætt mig við 2x2GB af 800 minni, sem væri helmingi ódýrara. svo kannski bara seinna uppfært í 1066 eða eitthvað annað. það er nokkuð sniðugt. (annars er ég ekki búinn að skoða hvaða gerð af minni er best, þau eru örugglega misdýr eins og allt annað)
já ég sá það líka, en ég held að það sé óþarfi. ég spila voða lítið tölvuleiki. finnst bara gaman að prófa þá smá stundum.dagur90 skrifaði:Ef þig langar í betra skjákort þá er hægt að fá passívar kælingar á 8800 kortin (nema gt held ég) í staðinn fyrir viftur.
hum.. úff ég er ekki viss. ég sá á http://www.silentpcreview.com að þeir voru að prófa þetta heatsink með viftum, og ég gerði eiginlega bara ráð fyrir að það þyrfti, sérstaklega ef maður er oft með örgjörvann í botni (eins og er yfirleitt hjá mér). annars má vel vera að ég sé bara í bullinu.dagur90 skrifaði:Ein spurning samt, af hverju ertu með viftu á örgjörvanum?
en talandi um viftur, ætli ég þyrfti kassaviftu? það var einhver að reyna segja mér það. gæti maður sleppt því?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Veit ekki hvernig en þú skrifar eins og þú sért æstur
ég!? æstur?! ég er sallarólegur!! annars er ég svolítið spenntur fyrir þessari ímynduðu tölvu minni
Gúrú skrifaði:En allavegana það fer eftir því hvort þú ætlir að hafa tölvuna inní skáp eða inní ísklumpi. Fer allt eftir hitastigi og hversu mikið þú ætlar að láta tölvuna gera
já ég hugsa að ég hafi hana á gólfinu undir borði. ég er stundum með allt á fullu þegar ég er að keyra cubase og öll þessi plugin. ég mundi helst vilja sleppa við kassaviftu til að gera þetta hljóðlátara. ég var að spá hvort ég ætti samt að sleppa því að setja viftu á heatsinkið og setja kassaviftu í staðinn. gæti verið soldið sexy.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Annars er ég búinn að uppfæra listann minn smá:
Gigabyte GA-X38-DQ6
Intel Quad Q6600
Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
Thermalright Ultra Extreme 120
2x2GB (DDR2 Minni 800 MHz )
Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Sparkle Geforce 8600GT 256 MB GDDR3 PCI-E
Antec P182B Advanced Super Mid Tower - black
Corsair HX 620W ATX 2.2
Logitech® Cordless Desktop LX710 Íslenskt
Samsung SH-203B
24 Tommu BenQ G2400W Widescreen Analog/DVI
ef ykkur langar til að fylgjast með
Skipti út skjákortinu, brennaranum og minninu.
Gigabyte GA-X38-DQ6
Intel Quad Q6600
Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
Thermalright Ultra Extreme 120
2x2GB (DDR2 Minni 800 MHz )
Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Sparkle Geforce 8600GT 256 MB GDDR3 PCI-E
Antec P182B Advanced Super Mid Tower - black
Corsair HX 620W ATX 2.2
Logitech® Cordless Desktop LX710 Íslenskt
Samsung SH-203B
24 Tommu BenQ G2400W Widescreen Analog/DVI
ef ykkur langar til að fylgjast með
Skipti út skjákortinu, brennaranum og minninu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Flott tölva.
Q6600 er náttúrulega æði fyrir hljlóð vinnslu og upp á að þurfa ekki að uppfæra næstu árin.
En með 4x1gb minni er náttúrulega mikið betra heldur en 2x2gb en það er kannski ekki það mikill munur á hvaða stýrikerfi munntu nota?
Ég veit fyrir víst að Windows Xp tekur 3-3.5gb af vinnslu minni en Windows Vista 32B tók eitthvað svipað minnir samt að 32B hafi tekið 4gb og 62B tekur já meira en nóg fyrir alla.
En afhverju ætlaru að taka Seagate HDD þegar Samsung er miklu hljóðlátari og að lokum hvar ætlaru að kaupa þetta ætlaru að setja sjálfur saman og kaupa örgjava þarna og móðurborð þarna eða kaupa allt á sama stað og fá fría ísetningu?
Q6600 er náttúrulega æði fyrir hljlóð vinnslu og upp á að þurfa ekki að uppfæra næstu árin.
En með 4x1gb minni er náttúrulega mikið betra heldur en 2x2gb en það er kannski ekki það mikill munur á hvaða stýrikerfi munntu nota?
Ég veit fyrir víst að Windows Xp tekur 3-3.5gb af vinnslu minni en Windows Vista 32B tók eitthvað svipað minnir samt að 32B hafi tekið 4gb og 62B tekur já meira en nóg fyrir alla.
En afhverju ætlaru að taka Seagate HDD þegar Samsung er miklu hljóðlátari og að lokum hvar ætlaru að kaupa þetta ætlaru að setja sjálfur saman og kaupa örgjava þarna og móðurborð þarna eða kaupa allt á sama stað og fá fría ísetningu?
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Windowsman skrifaði:Flott tölva.
Q6600 er náttúrulega æði fyrir hljlóð vinnslu og upp á að þurfa ekki að uppfæra næstu árin.
En með 4x1gb minni er náttúrulega mikið betra heldur en 2x2gb en það er kannski ekki það mikill munur á hvaða stýrikerfi munntu nota?
Ég veit fyrir víst að Windows Xp tekur 3-3.5gb af vinnslu minni en Windows Vista 32B tók eitthvað svipað minnir samt að 32B hafi tekið 4gb og 62B tekur já meira en nóg fyrir alla.
Það er líklega rétt hjá þér, það er betra að hafa 4x1GB, ég sá á tom's hardware að það væri best að hafa 2x1GB af DDR2 minni. ætli það eigi þá enn við ef maður er með 2x2x1GB? ég giska á það... En hvaða minni er best? getur einhver sagt mér það?
Windowsman skrifaði:En afhverju ætlaru að taka Seagate HDD þegar Samsung er miklu hljóðlátari
úff, þetta er mjög góð spurning! ég sé á flestum síðum að Seagate sé betri diskur upp á hraða og slíkt, (t.d. tom's) heldur en samsung, en eins og þú segir og sést hér er samsung mjög ofarlega á lista yfir hljóðláta diska, en seagate er ekki einu sinni á þessum lista! hmm... ég veit ekki satt að segja. ég væri til í að fá seagate spinpoint 500gb með 32mb buffer. svo væri kannski bara hægt að setja þá í raid.
já þetta er mjög góð spurning. ég hugsa að ég fái mér samsung, þar sem ég var eitthvað að misskilja með að seagate væru hljóðlátir. ég bara var ekki búinn að skoða þetta nóg.
Windowsman skrifaði:...og að lokum hvar ætlaru að kaupa þetta ætlaru að setja sjálfur saman og kaupa örgjava þarna og móðurborð þarna eða kaupa allt á sama stað og fá fría ísetningu?
ég er nú ekki búinn að ákveða hvar ég kaupi þetta. bara þar sem er hentugast og/eða ódýrast. ég hafði hugsað mér að setja þetta saman sjálfur en náttla ef ég kaupi þetta allt á sama stað, þá má vel vera að ég láti setja þetta saman á staðnum ef það er frítt ég efast um að ég fái þetta allt á sama stað en samt, hver veit...
síðan er eitt að þessar íslensku tölvubúðasíður eru misgóðar til að skoða, sumar segja t.d. ekkert hvað hlutirnir heita nákvæmlega, svo maður veit eiginlega hvort þetta sé réttur hlutur.
ég held utan um þetta með google docs. það má skoða þetta hér: http://spreadsheets.google.com/pub?key=pDrvDg4XTFlACg1-k4gRSAA
ég er líka með linka á hlutina í íslenskum búðum
(úff þetta er alltof langt innlegg hehe)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
ég mæli með Tölvutækni það er rosalega góð þjónusta og t.d. Klemmi sem er hér á vaktinni er starfsmaður hjá þeim og þú getur sent honum PM til að athuga hvort að frí ísetning fylgi ekki þessum pakka
Dæmi um tilboð án skjás hjá þeim http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=959
Síðan eru þeir með Samsung skjáina http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=719 25" á 49.900
OG síðan geta þeir gert þér tilboð en þetta fyrir ofan er samanlagt
208.800kr
En ég mæli með því að þú kynnir þér hvað Tölvutækni getur boðið þér tekur fram Budget og þú færð tilboð en annars veit ég ekki með Samsung skjáina þar sem ég hef enga reynslu af skjáum nema Dell.
Dæmi um tilboð án skjás hjá þeim http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=959
Síðan eru þeir með Samsung skjáina http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=719 25" á 49.900
OG síðan geta þeir gert þér tilboð en þetta fyrir ofan er samanlagt
208.800kr
En ég mæli með því að þú kynnir þér hvað Tölvutækni getur boðið þér tekur fram Budget og þú færð tilboð en annars veit ég ekki með Samsung skjáina þar sem ég hef enga reynslu af skjáum nema Dell.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Windowsman skrifaði:ég mæli með Tölvutækni það er rosalega góð þjónusta og t.d. Klemmi sem er hér á vaktinni er starfsmaður hjá þeim og þú getur sent honum PM til að athuga hvort að frí ísetning fylgi ekki þessum pakka
Dæmi um tilboð án skjás hjá þeim http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=959
Síðan eru þeir með Samsung skjáina http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=719 25" á 49.900
OG síðan geta þeir gert þér tilboð en þetta fyrir ofan er samanlagt
208.800kr
En ég mæli með því að þú kynnir þér hvað Tölvutækni getur boðið þér tekur fram Budget og þú færð tilboð en annars veit ég ekki með Samsung skjáina þar sem ég hef enga reynslu af skjáum nema Dell.
já takk fyrir ábendinguna. hehe ég bjóst við að þú værir að vinna hjá tölvutækni
en mér finnst samt svolítið leiðinlegt að geta ekki fengið nákvæmlega þá hluti sem ég vil fá. ef ég get ekki fengið alla í sömu búðinni verð ég að kaupa þá annarstaðar. mér sýnist að tölvutækni hafi ekki allt þetta sem ég er búinn að finna til.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Ég ábyrgist það að Tölvutækni á fleiri hluti en eru sýndir á heimasíðunni þeirra.
Það er líka betra vegna ábyrgðar að versla við tölvubúðir eins og Tölvutækni sem leggja mikið á það að viðskipta vinurinn sé ánægður með viðskiptinn og ég hef heyrt margar góðar sögur af þessari búð.
Sendu bara Pm á Klemma og hann segir þér hvað hann getur boðið þér.
Hehe Já hljóma kannski dálítið þannig en það er vegna þess að ég mun versla bara við þessa búð tölvuíhluti.
Það er líka betra vegna ábyrgðar að versla við tölvubúðir eins og Tölvutækni sem leggja mikið á það að viðskipta vinurinn sé ánægður með viðskiptinn og ég hef heyrt margar góðar sögur af þessari búð.
Sendu bara Pm á Klemma og hann segir þér hvað hann getur boðið þér.
Hehe Já hljóma kannski dálítið þannig en það er vegna þess að ég mun versla bara við þessa búð tölvuíhluti.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Stolinn af mér en ég held að nánast allir sem hafa verslað við Tölvutækni séu ánægðir með þjónustuna og verð.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
NEI TÖLVUTÆKNI!
En það eru margar búðir góðar og ég held persónulega að Kísildalur og Tölvutækni séu lang bestu búðirnar á Íslandi en það er hægt að rökræða í allan dag um þetta.
En mín skoðun er að Tölvutækni er besta Tölvubúð á landinu og ég hvet þig til að hafa viðskipti við þá.
En það eru margar búðir góðar og ég held persónulega að Kísildalur og Tölvutækni séu lang bestu búðirnar á Íslandi en það er hægt að rökræða í allan dag um þetta.
En mín skoðun er að Tölvutækni er besta Tölvubúð á landinu og ég hvet þig til að hafa viðskipti við þá.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Mér finnst síðan hjá kísildal mjög fín. Líka hjá tölvuvirkni. En það segir náttla ekki allt, þjónustan og verð er líka mikilvægt. Tölvutækni er án efa mjög góð búð.
En ég er sammála að maður þyrfti að skoða þetta smá og fá jafnvel tilboð hjá búðunum. það er að segja, ef þeir geta selt mér það sem ég vil!
En ég er sammála að maður þyrfti að skoða þetta smá og fá jafnvel tilboð hjá búðunum. það er að segja, ef þeir geta selt mér það sem ég vil!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Windowsman skrifaði:NEI TÖLVUTÆKNI!
En það eru margar búðir góðar og ég held persónulega að Kísildalur og Tölvutækni séu lang bestu búðirnar á Íslandi en það er hægt að rökræða í allan dag um þetta.
En mín skoðun er að Tölvutækni er besta Tölvubúð á landinu og ég hvet þig til að hafa viðskipti við þá.
Sumir eru að seilast í aðra aðvörun sýnist mér
Fyrir það sem ekki vita þá er = Kaldhæðni
Létt grín hér í gangi.
Síðast breytt af zedro á Lau 09. Feb 2008 16:17, breytt samtals 1 sinni.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Bara smá tip haltu þig frá Computer.is það er að vísu gott verð en þjónusta er hræðileg þarna.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Windowsman skrifaði:Bara smá tip haltu þig frá Computer.is það er að vísu gott verð en þjónusta er hræðileg þarna.
Sammála þér í því.
Ef þú pantar eitthvað þarna (ss. eitthvað einsog kapla alls ekki íhluti) hringdu þá með fyrirvara, bara því þú gærð email um að vara sé til þá eru 90% líkur á að varan sé ekki til.
3 ferðir engin vara
Kísildalur.is þar sem nördin versla