Vantar harðan disk fyrir Multimediaplayer


Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Vantar harðan disk fyrir Multimediaplayer

Pósturaf Lolli217 » Mán 28. Jan 2008 16:59

Sælir.

Var að fjárfesta í Mvix MX-760 HD margmiðlunarspilara. Hvernig hörðum disk mælið þið með. Einhver sem er í minnsta lagi 500 gb, hljóðlátur, hraður, ekki of dýr og sem passar í tækið.

Þar sem tölvan mín er löngu orðin of full af gögnum þá get ég haft media playerinn við hliðiná tölvunni minni og sótt efni á netinu beint í tækið en ekki tölvuna svo lengi sem ég hef harðan disk right?




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 28. Jan 2008 17:12

Mæli með WD hörðum diskum.

Þar sem tölvan mín er löngu orðin of full af gögnum þá get ég haft media playerinn við hliðiná tölvunni minni og sótt efni á netinu beint í tækið en ekki tölvuna svo lengi sem ég hef harðan disk right? Svar Já

Hard Disk Type: 3.5" Internal IDE(PATA)
Samkvæmt http://www.entique.com.au/product.aspx?id=3799


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lolli217 » Þri 29. Jan 2008 13:50

Svo þetta er meðal annars þeir diskar sem ég get fengið mér

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2541
http://www.computer.is/vorur/5351

Eru Western Digital eitthvað betri en þessir? Er einhver sem getur mælt meira með öðrum.




Höfundur
Lolli217
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 22. Feb 2006 13:02
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lolli217 » Fös 01. Feb 2008 15:25

ER þessi kannski bestur af ofantöldum; http://www.computer.is/vorur/6674

Er þetta 3,5# Internal IDE(Pata)?

Veit einhver hvernig þjónustu computer.is er með? Ef varan bilar eða er gölluð og einnig ef ég kaupi þetta hjá þeim hvort þeir setja hann frítt í fyrir mig.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 01. Feb 2008 17:03

giska á nei.

Ekki versla af computer.is.

Fínt verð og allt þannig en þegar kemur að þjónustu er Tölvutækni að mínu mati besti kosturinn.

Þú tekur diskinn með þér segir að þér vanti 500gb IDE harðan disk og biður þá að setja þetta í fyrir þig svo að þú sért pottþétt með rétta vöru.

Síðan er spurning hve stóran þú villt

400 gb á 10.900.

Það er að vísu aðeins dýrara en þú ert að fá góða þjónustu ef eitthvað gerist.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Fös 01. Feb 2008 19:32

Western Digital Caviar SE16 500GB 7200 S-ATA2 kr 7.860


http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _500Sata16




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 01. Feb 2008 21:14

þarf mjög líklega að vera ide!




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 01. Feb 2008 21:23

Það þarf IDE(PATA) en er Sata ekki ódýrara vegna þess að það er framleitt miklu meira af SATA og að þeir kaupa SATA diska í stærra magni?


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 01. Feb 2008 21:46

sata er bara nýrri tækni og meiri eftirspurn eftir því, það er að sjást það sama með vinnsluminnin, ddr (sem er gamla og hægari tæknin) er dýrari en ddr2 (sem er nýrri og betri tækni)