Finnur ekki harða diskin


Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Finnur ekki harða diskin

Pósturaf tmm » Sun 27. Jan 2008 00:59

Ég var að kaupa mér flakkara iMicro gerð IMB1394-BK, USB 2.0/Firewire Combo 3.5 með 500GB Western Digital WD5000AAJB hörðum disk á computer.is. Þegar ég er búinn að setja HDD í flakkaran og tengja við tölvuna þá finn ég hann ekki í my computer, hann er jumpaður sem slave. Fór í device manager og þar sést hann undir disk drives. Hvað get ég gert til að hann sjáist í my computer???




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 27. Jan 2008 01:56

Formata hann Lol :)




Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tmm » Sun 27. Jan 2008 02:00

Til þess að formata diskinn þarf ég að finna hann??? Ekki satt




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 27. Jan 2008 02:27

Getur formatað hann í gegnum Disk Management.




Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tmm » Sun 27. Jan 2008 11:59

Jú þetta gekk, takk fyrir hjálpina félagi :wink: