BenQ FP222WH eða Samsung Syncmaster 226BW?


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BenQ FP222WH eða Samsung Syncmaster 226BW?

Pósturaf DoRi- » Þri 22. Jan 2008 21:40

Jæja, þá er ég líklega að fara að fá mér nýjan skjá bráðlega og ég var nokkurnveginn búinn að ákveða að það verður Benq fp222wh eða Samsung 226BW

Með hvorum mynduð þið mæla og afhverju?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 22. Jan 2008 21:44

Samsung 226BW, og ég veit ekki afhverju :S




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Þri 22. Jan 2008 21:52

Mæli með að þú lessir greinarnar hjá Yank um þessa skjái.

BenQ http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039

Samsung http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15329

ég held að ég myndi taka Samsung því að ég hef enga reynslu á BenQ en ég myndi skoða skjáina í persónu áður en þú ákveður þig.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 23. Jan 2008 01:02

Ég á svona Samsung skjá og hann hefur reynst mér ekkert nema vel.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 23. Jan 2008 08:48

Samsung, er með þannig sjálfur og gæti ekki verið sáttari ( Jú auðvitað gæti ég það )

en þetta er æðislegur skjár.

Leikir-Media-Photoshop

name it , hann er góður í því.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 23. Jan 2008 09:36

Windowsman skrifaði:Mæli með að þú lessir greinarnar hjá Yank um þessa skjái.

BenQ http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039

Samsung http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15329

ég held að ég myndi taka Samsung því að ég hef enga reynslu á BenQ en ég myndi skoða skjáina í persónu áður en þú ákveður þig.

Tek undir þetta að fara og sjá skjáina í action áður en þú ákveður þig, það er eitt að skoða specca og lesa skoðanir annarra. Eigin reynsla er ávalt best :)


Starfsmaður @ IOD


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 23. Jan 2008 09:38

En ef ég myndi kaupa BenQ skjáinn væri ekki óvitlaust að hafa samband við Yank, og spyrja hann hvernig litarstillingar hann notaði.

Það er nú reyndar útaf því að ég kann ekkert að stilla liti og birtu á skjáum.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 23. Jan 2008 19:09

búinn að ákveða á fá mér Samsunginn, fæ hann líklega á morgun