Hæ.
Ég er bara að reyna að fiska eftir því hvort að einhver hafi reynslu af uppfærslutilboði 2 hjá Tölvutek.
http://tolvutek.is/auglysingar/080104_8lbs/slides/jan08_bls_4_5.html
Veit að Örgjafinn er ekkert spes, en er hann ekki öflugri heldur en AMD Sempron 3000+??
Samkvæmt uppl. í búðinni þá á þetta móðurborð að styðja Quad qore örgjörva líka, hefur einhver prufað það??
Vonandi getur einhver hjálpað mér með þetta..
Það þarf ekkert að spá í þetta onboard grafíkkort. Það verður ekki notað..
Kv.
Doct
Uppfærslu tilboð hjá Tölvutek
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sæll aftur.....
Ef þú ert ekki að fara að nota onboard kortið þá mæli ég hiklaust með öðru móðurborði sem hefur þá ekki onboard skjástýringu.
T.d. GA-P35-DS3L sem vinir okkar í Tölvutek eru með á 10.900 kall.
Hvað ertu að fara að nota tölvuna í annars?
Geri ráð fyrir að leikjaspilun sé með inní dæminu.
Ef ég ætti að setja saman pakka fyrir þig myndi ég frekar gera þetta svona
Gigabyte S775 GA-P35-DS3L móðurborð10.900 kr.-
Intel Core2 Duo E4500 örgjörvi, Retail 11.900 kr.-
OCZ 2GB DDR2 800MHz (2x1GB) Gold GX XTC vinnsluminni 5.990 kr.-
Samtals 28.790 kr.-
Þarna ertu með móðurborð með miklu stöðugra og betra kubbasett, plús að örgjövinn er 600mhz hraðari hver kjarni heldur en hinn og með helmingi stærra flýtiminni.
Einnig er vinnsluminnið 800mhz sem kemur í pöruðum pakkningum en ekki 667mhz minni sem kemur þá í stöku, þrátt fyrir þú getur notað það fyrir Dual Channel virkni, en með 800mhz minninu ertu alveg viss að það sé 100% samhæft.
Svo veit ég hinsvegar ekkert í hvernig skjákort þú ætlar í, en eins og ég svaraði þér í hinum þræðinum þá myndi ég taka HD3850 kortið með þennan pakka.
Kær kveðja.....Selurinn
Ef þú ert ekki að fara að nota onboard kortið þá mæli ég hiklaust með öðru móðurborði sem hefur þá ekki onboard skjástýringu.
T.d. GA-P35-DS3L sem vinir okkar í Tölvutek eru með á 10.900 kall.
Hvað ertu að fara að nota tölvuna í annars?
Geri ráð fyrir að leikjaspilun sé með inní dæminu.
Ef ég ætti að setja saman pakka fyrir þig myndi ég frekar gera þetta svona
Gigabyte S775 GA-P35-DS3L móðurborð10.900 kr.-
Intel Core2 Duo E4500 örgjörvi, Retail 11.900 kr.-
OCZ 2GB DDR2 800MHz (2x1GB) Gold GX XTC vinnsluminni 5.990 kr.-
Samtals 28.790 kr.-
Þarna ertu með móðurborð með miklu stöðugra og betra kubbasett, plús að örgjövinn er 600mhz hraðari hver kjarni heldur en hinn og með helmingi stærra flýtiminni.
Einnig er vinnsluminnið 800mhz sem kemur í pöruðum pakkningum en ekki 667mhz minni sem kemur þá í stöku, þrátt fyrir þú getur notað það fyrir Dual Channel virkni, en með 800mhz minninu ertu alveg viss að það sé 100% samhæft.
Svo veit ég hinsvegar ekkert í hvernig skjákort þú ætlar í, en eins og ég svaraði þér í hinum þræðinum þá myndi ég taka HD3850 kortið með þennan pakka.
Kær kveðja.....Selurinn