Ég var að spá, hægja harðir diskar, þá aukadiskar, ekki sá sem hýsir stýrikerfið á tölvunni ?
Segjum að ég sé með C disk og þar er windows.
OG svo D disk en þar er aukadót. Nú vantar mig annan disk, er betra að hafa flakkara sem maður getur einfaldlega kippt úr sambandi þegar manni sýnist eða hægja auka hörðu diskarnir ekkert á tölvunni ? Hef lengi velt þessu fyrir mér.
Vona að þetta sé í réttum flokki.