Bestu Kaup í 8800GT


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Bestu Kaup í 8800GT

Pósturaf IL2 » Mið 28. Nóv 2007 20:20

Ákvað að stofna nýjan þráð um þetta. Ég er að velta fyrir mér svona korti og hvar væru bestu kaupin hér heima.

Líklega í þessu, held ég.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=886

Eða hvað finnst mönnum?



Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blamus1 » Fim 29. Nóv 2007 13:03

Verslaði nákvæmlega þetta kort.

Var áður með 8800 gts o.c 640 mb og fann mikinn mun á td. Crysis.
er með allar stillingar í very high nema shader quality í high og finnst hann keyra mjög smooth.

Keyrði Benchmark '06 og fékk 13780 í score.

Gef þessu korti hiklaust mitt atkvæði.


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 29. Nóv 2007 14:47

Ég er líka með þetta kort frá Tölvutækni :)
En fæ bara 6001 stig í 3Dmark 06
Enda með nokkuð lakari vélbúnað en Blamus1 (sjá undirskrift)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Pósturaf IL2 » Fim 29. Nóv 2007 20:26

Ég er með mjög svipað og þú hsm. Sama móðurborð en 3800 örgjörva.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 29. Nóv 2007 21:37





Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Pósturaf IL2 » Fim 29. Nóv 2007 21:43

Eina sem ég var að velta fyir mér Yank, var hvort hvort það væru betri kaup í þessum yfirklukkuðu.

Þau eru ekki það dýrari en spurning hvort maður finni munin?




Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Fim 29. Nóv 2007 21:55

IL2 skrifaði:Eina sem ég var að velta fyir mér Yank, var hvort hvort það væru betri kaup í þessum yfirklukkuðu.

Þau eru ekki það dýrari en spurning hvort maður finni munin?


PCIe-0256I Sparkle, GeForce 8800 GT Series - SF-PX88GT512D3-HP, 256Mb GDDR3 24.900

HUGVER er með þetta verð




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Fös 30. Nóv 2007 00:42

Woods skrifaði

PCIe-0256I Sparkle, GeForce 8800 GT Series - SF-PX88GT512D3-HP, 256Mb GDDR3 24.900

HUGVER er með þetta verð


Enda er þetta kort hjá Hugver bara með 256 Mb í minni en hin kortin eru með 512 Mb í minni.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 30. Nóv 2007 14:49

Gets skrifaði:Woods skrifaði

PCIe-0256I Sparkle, GeForce 8800 GT Series - SF-PX88GT512D3-HP, 256Mb GDDR3 24.900

HUGVER er með þetta verð


Enda er þetta kort hjá Hugver bara með 256 Mb í minni en hin kortin eru með 512 Mb í minni.


Myndi frekar halda að það væri 512 stendur þarna á stockinu "SF-PX88GT512D3-HP

En svo veit maður ekki hvort er villan :S




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Nóv 2007 16:51

Góður punktur...


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 30. Nóv 2007 18:41

Eru 256 GT kortin komin út?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 30. Nóv 2007 19:49

IL2 skrifaði:Eina sem ég var að velta fyir mér Yank, var hvort hvort það væru betri kaup í þessum yfirklukkuðu.

Þau eru ekki það dýrari en spurning hvort maður finni munin?


Þetta hjá att.is er yfirklukkuð útgáfa 660core/1900mem á svipuðu verði og önnur. Hvort þú finnur muninn á 60MHz? Efast stórlega um það í leikjum en í mælingu á afköstum með forritum þá sérðu einhvern mun.

Edit:
Verð nú að segja að þetta er aggresíft verð á 8800GT 512MB hjá Hugver.




Grumpy Old Man
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 23:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grumpy Old Man » Lau 01. Des 2007 00:04

Er einmitt að spá í að fá mér nýtt skjákort og hef verið að skoða þessi kort eVGA NVIDIA GeForce 8800GT KO 512MB 1950/675MHz OC! og XFX NVIDIA GeForce 8800GT Alpha Dog 512MB OC 1900/640MHz!. Er einhver sem veit hvort kortið er betra, eVGA hefur reynst mér vel enn ég þekki ekkert til XFX.
Verðin á þeim eru það sama og ég á ekki von á að vinnslumunurinn sé míkill.Er einhver sem hefur profað eitthvað af þessum kortum með Asus M2N32 SLI móðurborð mér skilst að það gæti verið vesen ef móbóið styður ekki PCI-E 1.1 og mér hefur ekki tekist ennþá að finna út hvort að móbóið mitt sé 1.0a eða 1.1 Sry hvað þetta er langt.


Asus M2N32 SLI Deluxe * Athlon64 X2 6000+ * eVGA 8800 GTS 512mb * Samsung 226BW * OCZ Titanium DDR800 2gb * SB X-Fi XtremeMusic * Antec Sonata III


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 01. Des 2007 17:58

eVGA kortið er betra, hærri clock speeds



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1267
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Lau 01. Des 2007 19:54

a) finna kortið með bestu kælinguna (þetta þarfnast kannski einhverjar rannsóknarvinnu)
b) Hvernig á að yfirklukka skjákort


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Grumpy Old Man
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 23:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grumpy Old Man » Lau 01. Des 2007 20:51

Takk fyrir innputtið Selurinn & Minuz1...ENN það er einmitt 1 vandamálið með þessi 8800GT kort þau virðast öll vera með sömu kælinguna og öll ganga svakalega heit eftir því sem ég finn á netinu og það er varað við því að viftan virðist læsast á 29% afköst...það er mælt með að endurstilla viftuna með Riva Tuner.


Asus M2N32 SLI Deluxe * Athlon64 X2 6000+ * eVGA 8800 GTS 512mb * Samsung 226BW * OCZ Titanium DDR800 2gb * SB X-Fi XtremeMusic * Antec Sonata III


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 01. Des 2007 23:57

Einu mistökin sem Nvidia menn gerðu með 8800GT 512mb línuna, svona öflug single slot kort geta ekki gert neitt nema hitna til helvítis... 8800GTX FTW!!!!


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 01. Des 2007 23:59

Pepsi skrifaði:Einu mistökin sem Nvidia menn gerðu með 8800GT 512mb línuna, svona öflug single slot kort geta ekki gert neitt nema hitna til helvítis... 8800GTX FTW!!!!


Kæmi mér ekki á óvart að þessi kort munu hafa hærri bilanatíðni en venjulega þegar líður á næsta ári :S



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1267
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Sun 02. Des 2007 10:23

Pepsi skrifaði:Einu mistökin sem Nvidia menn gerðu með 8800GT 512mb línuna, svona öflug single slot kort geta ekki gert neitt nema hitna til helvítis... 8800GTX FTW!!!!


Ég er nokkuð viss með það að það eigi eftir að koma út aftermarket kælingar fyrir GT kortin... verður gaman að sjá hvort kortið sé öflugara á sama klukkuhraða.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 02. Des 2007 14:21

Grumpy Old Man skrifaði:Er einmitt að spá í að fá mér nýtt skjákort og hef verið að skoða þessi kort eVGA NVIDIA GeForce 8800GT KO 512MB 1950/675MHz OC! og XFX NVIDIA GeForce 8800GT Alpha Dog 512MB OC 1900/640MHz!. Er einhver sem veit hvort kortið er betra, eVGA hefur reynst mér vel enn ég þekki ekkert til XFX.
Verðin á þeim eru það sama og ég á ekki von á að vinnslumunurinn sé míkill.Er einhver sem hefur profað eitthvað af þessum kortum með Asus M2N32 SLI móðurborð mér skilst að það gæti verið vesen ef móðurborðið styður ekki PCI-E 1.1 og mér hefur ekki tekist ennþá að finna út hvort að móðurborðið mitt sé 1.0a eða 1.1 Sry hvað þetta er langt.


Veit það er lítil hjálp í þessu. En "öll" móðurborð yngir en 2 ára eru líkleg til þess að vera PCI-E 1.1 en ekki 1.0a.
Síðast breytt af Yank á Þri 04. Des 2007 00:30, breytt samtals 1 sinni.




Grumpy Old Man
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 23:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grumpy Old Man » Mán 03. Des 2007 20:13

Thanks Yank....það eru léttir að heyra....nú er bara að velta sér upp úr hita vandamálinu..Líst rosalega vel á KO kortinu frá eVGA og eins og Minuz1 benti á .. það eiga eftir að koma aftermarket kit fyrir kælinguna. Gaman væri að heyra frá einhverjum sem hefur keypt 8800gt kort


Asus M2N32 SLI Deluxe * Athlon64 X2 6000+ * eVGA 8800 GTS 512mb * Samsung 226BW * OCZ Titanium DDR800 2gb * SB X-Fi XtremeMusic * Antec Sonata III

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Des 2007 20:19

Var að kaupa tölvu með 8800GT þann 16.11 :O

Stendur GeForce en samt fylgdu eVGA límmiðar með :O I'm confused....


En allavegana, þá er þetta mjög gott kort, en ég skil ekki alveg í hverju þú vildir heyra frá einhverjum sem hefur keypt 8800GT kort? Eins og ég túlkaði þetta þá viltu heyra hvernig hitinn er.... Hann er bara andskoti kaldur ;)


Modus ponens


Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Mán 03. Des 2007 20:39

Væri ekki í fyrsta skipti sem evga gleyma að setja límmiðan á áður en þeir troða kortinu í kassann sinn.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 03. Des 2007 20:48

Cikster skrifaði:Væri ekki í fyrsta skipti sem evga gleyma að setja límmiðan á áður en þeir troða kortinu í kassann sinn.


???????????
Eru þessir límmiðar ekki til að setja í rúðuna á bílnum við hliðina á Liverpool fánanum :8)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Mán 03. Des 2007 21:33

Evga sérmerkja sér öll kort sem þeir selja undir sínu nafni en hefur komið fyrir allavegana 1 sinni áður að gleymdist að setja límmiða á kortin í einhvern tíma. Þeir buðu þeim sem létu þá vita að vantaði límmiðan að fá það sent sér að kostnaðarlausu sem margir gerðu.