Eftir mikið streð þá fékk ég K!TV til að virka með Pinnacle PCTV kortinu
mínu en samt ekki alveg vandamálalaust. Þegar ég set KAzertix
afruglunarplugin-ið í gang afruglast myndin fínt og svona en síðan
"frýs" myndin eftir ca. hálfa mínútu og þá þarf ég að slökkva á afrugluninni
og kveikja aftur til að myndin haldi áfram.
Veit einhver hvað gæti verið að?
Ég er með tengt frá scart á vídeóinu í gegnum s-video snúru í
s-video inputið á TV-kortinu
Kv.
Gústi
K!TV vandræði
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: K!TV vandræði
Ég er líka að nota K!tv , og finnst það satt best að segja ekki nógu gott, hljóðir lækkar alltaf þegar ég er búinn að horfa í smástund og dettur alveg út á nokkrum klukkutímum er með pinnacle rave.
Svo vill það ekki leita að stöðvum, verð alltaf að nota pinnacle PC TV til þess, veit einhver hvað ég ætti að stilla ?
Svo vill það ekki leita að stöðvum, verð alltaf að nota pinnacle PC TV til þess, veit einhver hvað ég ætti að stilla ?
[ CP ] Legionaire
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef mjög góða reynslu af bæði Hauppauge korti og líka Jetway kortinu ódýra.. og í raun er Jetwayinn að gera betur en Hauppauge, fínt hljóð (maður þarf að stilla Wilmu svoldið., eruð þið ekki pottþétt að nota Wilma! til að decoda hljóðið?) Myndin er líka fín, mismunandi eftir stöðvum, en vel ásættanleg.