Álit á gamer setupi.

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Álit á gamer setupi.

Pósturaf Gúrú » Fim 01. Nóv 2007 13:41

Ókei hérna er það sem að ég ætla að kaupa. Ég veit að PSU inn gæti verið dáldið lítill en ég er ekkert að fara að bæta hörðum diskum eða neinu öðru inn í vélina og ég trúi ekki að kísildalur setji upp vél sem þeir hafi ekki trú á að gangi.

Mús http://tinyurl.com/39l2yl Tölvuvirkni Logitech MX518 4.860

Lyklab. http://tinyurl.com/2lprew Kísildalur Genius Slimstar Pro 2.500

Turn http://tinyurl.com/2pzhxr Kísildalur Intel Turn 85.000

Skjár http://tinyurl.com/3y74vb Kísildalur KDS 22" 2ms 1000:1 28.500

Stýrik. http://tinyurl.com/2p9pry Kísildalur Windows XP Pro 15000

Hátala. http://tinyurl.com/2jyzhw Kísildalur Hátalarar 5.1 8.900


Þetta er þá gamer setupið mitt :), er með Sennheiser HD-555 heyrnartól sem ég elska btw.

Ástæðan fyrir slimstar í staðinn fyrir G15 er að mér er sagt að g15 sé svo risastórt...


Er þetta ekki bara assgoti gott?(Hef engan áhuga á leikjum eins og crysis og þessum sjúklegu fps requiring leikjum. CS;S og Flight simulator bara)



*EDIT* Var að fara að kaupa þetta og hringdi á undan mér, og 8800 GT er ekki til á landinu og kemur í fyrsta lagi í næstu viku :(
Síðast breytt af Gúrú á Fim 08. Nóv 2007 13:59, breytt samtals 3 sinnum.


Modus ponens


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 01. Nóv 2007 13:50

Þetta er fínasta vél frá Dalnum. En ég set spurningarmerki við 400W psu.

Jújú það virkar kannski í dag en PSU er e-ð sem maður á ekkert að spara í því þetta er einn meginn þátturinn í stöðugri og góðri vél.

Fáðu að skippa því og notaðu þennan 5000 sem þú ert með í budget aukalega og farðu í dýrara CPU.


Sjálfur er ég með 700W Thermaltake með svona detachable modules. Það er alveg silent, mikið meira en nóg afl og gæti ég ekki mögulega verið sáttari.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 01. Nóv 2007 13:51

Þessi 5000 kall er ekkert nema 5000 kall sem mig vantar vegna þess að þetta er stýrikerfislaus vél :)


En ertu að segja mér að 400W sé ekki nóg fyrir þessa vél eða er hann bara ekki nógu silent?


Modus ponens


fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Fim 01. Nóv 2007 15:54

Maður á aldrei að spara pening með því að fá sér slakan psu.


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 01. Nóv 2007 18:54

Er ekki smá vesen að skipta um aflgjafa sem er innbyggður í kassann?


Taka allt úr honum og setja í nýjann? Eruð þið þá að tala um að fá kísildal til að gefa mér tilboð um sömu tölvu með betri aflgjafa?


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 01. Nóv 2007 20:09

Gúrú skrifaði:Er ekki smá vesen að skipta um aflgjafa sem er innbyggður í kassann?

Taka allt úr honum og setja í nýjann? Eruð þið þá að tala um að fá kísildal til að gefa mér tilboð um sömu tölvu með betri aflgjafa?


Ég persónulega myndi sleppa kassanum sem er í tilboðinu og fá þér frekar þennan:
Mynd
EZ-cool H-60B @ 6.000 kr
Vinur minn á svona kassa og mér finnst hann mjög lekkert.

Svo er bara að skella sér á PSU sem þú telur þig þurfa

Dynamic V1 450W @ 5.500 kr
Dynamic V2 550W @ 8.900 kr
Nspire 750W @ 14.500 kr

Miða við 450W afgjafan þá veður heildar verð c.a. 90 þ.kr
550W: c.a. 94 þ.kr
750W: c.a. 100 þ.kr

Einnig það sem fyrrum ræðumaður nefndi um að kaupa á mismunandi
stöðum. Já já það getur verið mjög fínt ef þú ert sleipur á tölvur hinsvegar
mun það vera án efa meira vesen ef eitthvað er bilað og þú verður óspart
rukkaður fyrir vinnu á vélinni sem þú gætir sloppið við með að versla á
einum stað.

Mæli hiklaust með Kísildal og veit að þú ferð sáttur frá þeim ef þú kaupir
þessa vél.

Kv. Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 02. Nóv 2007 10:34

En þá byrjar vandamálið með það að láta setja saman tölvu fyrir mig?


Er virkilega 400W alls ekki nóg fyrir stable tölvu ef ég ætla bara að hafa hana svona?


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 03. Nóv 2007 01:17

Gúrú skrifaði:En þá byrjar vandamálið með það að láta setja saman tölvu fyrir mig?

Ha er ekki allveg að skilja? Þessi tölvutilboð sem þú ert búinn að vera skoða eru öll óupsett.
Tilboðin í sjálfu sér eru bara drög af vélum sem þú getur breitt og bætt einsog þér sýnist og eru svo bara sett saman við pöntun.

Gúrú skrifaði:Er virkilega 400W alls ekki nóg fyrir stable tölvu ef ég ætla bara að hafa hana svona?

Jú blessaður vertu Kísildalur myndu ekki selja vélina með 400W ef þeir hefðu ekki trú á henni.
Samt myndi ég persónulega mæla með því að kaupa kassann sem ég mældi með og 450w aflgjafann þá ertu að koma út á 91 þ.kr og vel settur :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Nóv 2007 13:02

Zedro skrifaði:
Gúrú skrifaði:En þá byrjar vandamálið með það að láta setja saman tölvu fyrir mig?

Ha er ekki allveg að skilja? Þessi tölvutilboð sem þú ert búinn að vera skoða eru öll óupsett.
Tilboðin í sjálfu sér eru bara drög af vélum sem þú getur breitt og bætt einsog þér sýnist og eru svo bara sett saman við pöntun.

Gúrú skrifaði:Er virkilega 400W alls ekki nóg fyrir stable tölvu ef ég ætla bara að hafa hana svona?

Jú blessaður vertu Kísildalur myndu ekki selja vélina með 400W ef þeir hefðu ekki trú á henni.
Samt myndi ég persónulega mæla með því að kaupa kassann sem ég mældi með og 450w aflgjafann þá ertu að koma út á 91 þ.kr og vel settur :8)




Kísildalur skrifaði:ATH turninn kemur samsettur án stýrikerfis!



Og með það í huga þá nenni ég í rauninni ekki að standa í neinu veseni.


Annars senti ég þeim fyrirspurn um hvað http://kisildalur.is/?p=2&id=212 myndi kosta með 8800 GT 512MB, vegna þess að þetta er 5500 kall ódýrara með betri örgjörva.


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 20. Nóv 2007 01:25

Gúrú skrifaði:
Zedro skrifaði:
Gúrú skrifaði:En þá byrjar vandamálið með það að láta setja saman tölvu fyrir mig?

Ha er ekki allveg að skilja? Þessi tölvutilboð sem þú ert búinn að vera skoða eru öll óupsett.
Tilboðin í sjálfu sér eru bara drög af vélum sem þú getur breitt og bætt einsog þér sýnist og eru svo bara sett saman við pöntun.

Gúrú skrifaði:Er virkilega 400W alls ekki nóg fyrir stable tölvu ef ég ætla bara að hafa hana svona?

Jú blessaður vertu Kísildalur myndu ekki selja vélina með 400W ef þeir hefðu ekki trú á henni.
Samt myndi ég persónulega mæla með því að kaupa kassann sem ég mældi með og 450w aflgjafann þá ertu að koma út á 91 þ.kr og vel settur :8)




Kísildalur skrifaði:ATH turninn kemur samsettur án stýrikerfis!



Og með það í huga þá nenni ég í rauninni ekki að standa í neinu veseni.


Jeeeeez... þeir setja þetta saman þegar þú leggur inn pöntun. Þeir eru ekki með 100 svona samsettar tölvur inná lager og vonast til að þær seljist. Það er ekki vesen að fá að laga tilboðin. Það eru forréttindi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 20. Nóv 2007 14:14

Keypt, útrætt mál ;)


Modus ponens