Heyrðu ég er hérna með eina tölvu sem ein tölvubúð púslaði saman fyrir mig, og var bara að spá hvernig hún væri. Þessi tölva á eiginlega eingöngu að vera notuð í leiki og þessháttar og alla þessa nýjustu. Til dæmis Crysis og Cod4 og komandi leiki.
> Intel Core2Quad Q6600
> Inno3D GeForce 8800GT 512MB
> Gigabyte GA-P35-DS3
> GeIL 2x1GB DDR2-800 Black dragon CL4
> Samsung Spinpoint T166 320GB 7200rpm 16MB buffer
> EZ-Cool H-60B svartur turnkassi
> 550W Dynamic ATX2.2 aflgjafi
> Sharkoon SE2000 Golfball 120mm kælivifta
Ég er ekki allveg viss með þetta, veit ekkert um 8800GT, ætla samt að hafa Q6600.
Vantar nauðsynlega álit á þessari tölvu.
Hinsvegar líst mér betur á þessa tölvu sem ég gerði sjálfur.
Intel Core2Quad Q6600 örgjörvi
Gigabyte GA-P35-DS3 móðurborð - http://kisildalur.is/?p=2&id=572 - Það er allveg pláss fyrir 2 minnistykki í viðbót right?
Geforce 8800GTX Skjákort
GeIL 2GB Ultra Plus PC2-8500 DC
2x1GB, DDR2-1066, CL 5-5-5-15
EZ-cool H-60B Turnkassi
550W aflgjafi - http://kisildalur.is/?p=2&id=536
Ég er farinn að hallast að þessari seinni.. lítur mikið betur út, og ég vil fá alvöru tölvu, sem ræður vel við það sem fyrir hana er sett. Ég mun byrja á windows 32bit og svo kanski færa mig uppá vista og fá mér annað nákvæmlega eins vinnsluminni. Tölvan má kanski fara uppundir 140þús top, helst undir því samt. Álit þeirra sem kunna þetta mjög vel þegin [/url]
Getiði gefið álit á tölvu? :)
Ef ég væri þú myndi ég engu breyta nema eftirfarandi:
> Intel Core2Quad Q6600: Flottur
> Inno3D GeForce 8800GT 512MB: Þetta kort er margfalt ódýrara en 8800gtx og býður uppá nánast sama hraða...EKKI KAUPA GTX...það er ekki þess virði.
> Gigabyte GA-P35-DS3: Gigabyte móðurborðin eru snilld!
> GeIL 2x1GB DDR2-800 Black dragon CL4: GeiL er stundum mjög gott og stundum ekki svo gott...efast samt að þú lendir í einhverjum vandræðum með þetta.
> Western Digital 500gb aaks diskur
> EZ-Cool H-60B svartur turnkassi: veit reyndar ekkert um þennan kassa...
> betri aflgjafa, frá þekktu fyrirtæki eins og corsair, forton, gigabyte eða OCZ
> Sharkoon SE2000 Golfball 120mm kælivifta
>Mæli líka hiklaust með einhverri betri kæliviftu á Q6600
Annars er þetta þrusutölva á fínu verði, væri líka best ef þú myndir púsla þessu saman sjálfur þar sem þá muntu spara fullt af þúsundköllum, og getur valið búnað frá mismunandi búðum.
> Intel Core2Quad Q6600: Flottur
> Inno3D GeForce 8800GT 512MB: Þetta kort er margfalt ódýrara en 8800gtx og býður uppá nánast sama hraða...EKKI KAUPA GTX...það er ekki þess virði.
> Gigabyte GA-P35-DS3: Gigabyte móðurborðin eru snilld!
> GeIL 2x1GB DDR2-800 Black dragon CL4: GeiL er stundum mjög gott og stundum ekki svo gott...efast samt að þú lendir í einhverjum vandræðum með þetta.
> Western Digital 500gb aaks diskur
> EZ-Cool H-60B svartur turnkassi: veit reyndar ekkert um þennan kassa...
> betri aflgjafa, frá þekktu fyrirtæki eins og corsair, forton, gigabyte eða OCZ
> Sharkoon SE2000 Golfball 120mm kælivifta
>Mæli líka hiklaust með einhverri betri kæliviftu á Q6600
Annars er þetta þrusutölva á fínu verði, væri líka best ef þú myndir púsla þessu saman sjálfur þar sem þá muntu spara fullt af þúsundköllum, og getur valið búnað frá mismunandi búðum.
Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...