Sælir.
Ég á LG RH188H DVD spilara.
Það er hægt að taka upp á harðan disk á honum og brenna á dvd disk.
EN...þegar ég ætla að brenna á disk þá get ég ekki spilað það í neinum öðrum tækjum og kemur bara eins og diskurinn er tómur.
Svo set ég hann aftur í DVD spilarann og hann getur spilað það sem er inná honum.
Ég hringdi í Elko, þar sem ég keypti hann, og þeir sögðu mér að ýta á finalize (staf) en ég finn það ekki.
Vitiði nokkuð hvað ég get gert?
Vandamál með LG RH188H DVD spilara
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 26. Des 2006 01:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Prufaðu þetta.
http://www.superfi.co.uk/extras/LG/RH188-manual.pdf
Finalizing ‘fixes’ the recordings in place so that the
disc can be played on a regular DVD player or
computer equipped with a suitable DVD-ROM drive.
Finalizing a Video mode disc creates a menu screen
for navigating the disc. This is accessed by pressing
MENU/LIST or TITLE.
http://www.superfi.co.uk/extras/LG/RH188-manual.pdf