Tv-out vesen á 8600GT


Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tv-out vesen á 8600GT

Pósturaf Deus » Þri 09. Okt 2007 15:46

Sælir
Þannig er það að ég er í þessu leiðindaveseni með tv out hjá mér.

Ætlaði mér að tengja sjónvarpið (United 20") við tölvuna eins og ég gerði á gamla skjákortinu, en þetta er með endalaus leiðindi við mig.
Ég er eins og segir í titlinum með 8600GT, og aftan á því er eru 2 dvi tengi, og svo 1 fyrir svona splitter eða whatever. Á splitternum eru 4 tengi, s-vid out, Pb/Video out (sem ég held að sé bara fyrir composite), Pr Out, og Y out.
Ég er að nota s-vid og composite snúru sem er tengd í þetta pb/video out, og tengi það í svona scart millistykki sem breytir rca snúrum og s-vid í scart. á því er input/output takki.
Ég er búinn að prófa allan andskotann, og aldrei fæ ég þetta til að virka. Ég náði í smá stund að fá svarthvíta mynd, en svo breytti ég einhverju og er ekkert búinn að ná að fá hana aftur.

Tek það fram að þetta var ekkert mál á fx5200 ruslinu sem ég átti á undan.

Getur verið að þetta hafi eitthvað með það að gera að þetta kort er hdtv?

Deus




cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Þri 09. Okt 2007 20:15

Nú heyrist mér að þú kunnir allveg jafn mikið á þetta og ég, en það má reyna.
Þetta hljóta að vera stillingar í drivernum, það var alltaf þannig í gamla daga að driverinn setti sig á S-VHS, þannig að þegar maður tengdi í scart þá kom það í svart/hvítu.

Núna er HD komið inní þetta og væntanlega mikið meira af stillingum.
Þannig að, ef þú sérð einhvenstaðar að driverinn er með output á Auto breyttu því þá í... eitthvað...
Já og uppfærðu driverinn, ef þú ert með eldri driver getur verið með hellings galla vegna þess að þetta er svo nýtt.