á þetta eftir að bæta performancið ?


Höfundur
tonycool999
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 24. Sep 2007 21:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

á þetta eftir að bæta performancið ?

Pósturaf tonycool999 » Fim 27. Sep 2007 23:29

jæja nú er ég búinn að ákveða hverju ég ætla að skipta út í þessari blessuðu tölvu minni. Nákvæmlega nuna er hun með Intel P4 örgjörva 3.0ghz og einhverju drasl móðurborði og 7900gt 256mb korti.. ég spyr nú bara, ef ég fæ mér þetta,á performancið i leikjunum eitthað eftir að batna hjá mér? hiksta minna og svoleiðis.

Örgjörvi:

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... ntel_E6850

Móðurborð:

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... GA-P35-DS3

og svo kemur nytt skjakort seinna,en mér þætti vænt um að fá svar við spurningunni minni :lol:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 27. Sep 2007 23:37

Ertu með DDRII minni og PCI-E skjákort og aflgjafa sem ræður við þetta? ef svo er já þá á þetta að minnka "laggið" eitthvað en leikir í dag reiða sig fyrst og fremst á skjákortin en samt nokkuð á örgjörvann.




Höfundur
tonycool999
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 24. Sep 2007 21:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tonycool999 » Fös 28. Sep 2007 00:21

jebb er með þetta..ertu alveg 100 á því að þetta eigi eftir að bæta hikstið eitthvad.. smá allavega ;D ?




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 29. Sep 2007 13:12

Nei, þetta á ekki eftir að minnka neitt lagg í leikjum þar sem þeir reiða sig númer eitt tvö og þrjú á skjákortið. Ef það er eitthvað lagg, þá geturðu bókað það að skjákortinu er um að kenna.

Jafnvel Sempr0n örgjörvi getur keyrt leikina svo til hikstalaust :D

Mæli þó með að menn noti tvíkjarna örgjörva þar sem forrit í bakgrunni eru þá ólíklegri til að þvælast fyrir skemtuninni.

En semsagt, hugsa fyrst um skjákortið. Lélegt frame-rate = lélegt skjákort í 99% tilvika.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
tonycool999
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 24. Sep 2007 21:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tonycool999 » Lau 29. Sep 2007 14:27

alright, var samt ad komast ad thvi ad eg er bara med 1,5gb DDR minni.. ekki DDRII.. er ekkert stökk ad fara ur pentium 4 örgjörva og DDR minni uppi Core 2 duo E6750 og 2048mb DDRII minni ?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 29. Sep 2007 16:52

Heyrðu kappi eigum við ekki að reyna halda umræðunni um medion tölvuna þína í einum þræði?

Uppfærsla á Medion tölvu

Fólki finnst það frekar pirrandi ef margir þræðir um sama hlutir byrja að birtast hér og þar :wink:

Kv.Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 02. Okt 2007 17:25

tonycool999 skrifaði:alright, var samt ad komast ad thvi ad eg er bara med 1,5gb DDR minni.. ekki DDRII.. er ekkert stökk ad fara ur pentium 4 örgjörva og DDR minni uppi Core 2 duo E6750 og 2048mb DDRII minni ?


Þú ættir að finna dálítinn mun, aðalega í ræsingu og allmennri vinnslu, og þú ættir að finna fyrir betri svörun (þ.e. tölvan er sneggri að gera ýmsar aðgerðir) en líklega áttu ekki eftir að taka eftir teljandi mun í þeim leikjum sem eru að lagga hvað mest.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal