Pæling með Radeon 9800 Pro 256MB

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pæling með Radeon 9800 Pro 256MB

Pósturaf Damien » Mán 06. Okt 2003 19:45

Ég var að skoða Radeon 9800 Pro 256MB á http://www.ati.com og þar stóð að
9800 Pro (m/256MB) er með 256MB af "GDDR2" minni. :?
Veit einhver hvað það er?
Ég hef heyrt um þetta áður en veit ekki hvað þetta er.
Viljiði fræða mig um það? :wink:

Fullur linkur: http://www.ati.com/products/radeon9800/ ... mpare.html


Damien


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 06. Okt 2003 20:12

Hehe, á að henda 9700pro kortinu of fá sér 9800pro?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Okt 2003 23:34

BFreak að selja 9700pro fyrir 15000kall á huga. getur prófað að bjóða 10.000 í það ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Þri 07. Okt 2003 09:33

9900 verður víst mun betra!


Kveðja,
:twisted: Lakio


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 07. Okt 2003 12:29

Það mun heita 9800xt, og coreinn er sá sami.. smá yfirklukkaður



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 07. Okt 2003 16:15

Arnar skrifaði:Hehe, á að henda 9700pro kortinu of fá sér 9800pro?

Hehe. Jamm, það er offical: 9700 kortið er dáið...

[quote=gnarr]BFreak að selja 9700pro fyrir 15000kall á huga. getur prófað að bjóða 10.000 í það[/quote]
Jamm mar ætti kanski að prufa :?
Annars er ég að pæla í því að kaupa bara kanski 9800 Pro 256MB, þó að það sé doldið sjúklegt (og sjúklega dýrt eða um 60 þús).

[quote=Arnar]Það mun heita 9800xt, og coreinn er sá sami.. smá yfirklukkaður[/quote]Jebb rétt... það verður 415MHz en 9800 Pro er 380MHz .Minnisklukkan verður sú sama, 700MHz eða 350MHz DDR .


Damien


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 07. Okt 2003 18:32

Held að það sé enginn munur á 256mb og 128mb minni í skjákortum..



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 07. Okt 2003 19:28

Reyndar er 256MB útgáfan með svokölluðu "GDDR2" minni, hvað sem það nú þýðir...
Ég ætla að google'a þetta í kvöld og skoða samanburð á þessum 2 kortum :wink:


Damien

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 07. Okt 2003 21:50

Radeon 9800 Pro 128MB og 256MB GDDR2 er næstum því sama sullið.
Maður er ekkert að græða á þessum auka 128MB og DDR2 minni.
Kortin eru að fá nánast sama fps og score í næstum öllum testum sem tekin voru.
Eini munurinn er að 256MB af DDR2 minni nýtist *örlítið* betur ef upplausn í leikjum fer yfir 1600*1200!
Þá fyrst er *smá* *örlítill* sjáanlegur munur á performance.

Svo er DDR2 tækni, lélegri tækni. Þ.e. hún er hægari og þetta skapar meiri hita. :?: :!:
Leikir í dag eru ekki orðnir nógu góðir fyrir þetta kort... Ekki einusinni Doom3 á eftir að geta notað þetta kort almennilega, samkvæmt THG.

Ég held ég spari mér 15 þús kall og kaupi mér 128MB útgáfu :wink:


Damien

Skjámynd

Zechron
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2003 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zechron » Mið 08. Okt 2003 11:19

Ég er mjög sáttur við mitt Gigabyte 9800 pro 128 mb kort. Það er að skora mjög gott í 3d mark 2003 og tekur alla leiki í nefið eins og ekkert sé. Ég held að þú getir verið mjög sáttur við 9800 128 mb kortið þó hitt sé betra uppá framtíðina að gera. En HL2 er eini leikurinn sem getur hugsanlega keyrt kortið til fulls (hingað til)


I don't know what weapons will be used in WWIII, but I know that WWIV will be fought with sticks and stones