Nú var maður að fjárfesta í dvd skrifara sem bæði skrifar plús og mínus.
http://www.computer.is/vorur/3537
Mér langaði að spyrja menn með reynslu af því að nota dvd brennara hvernig diska þeir væru að nota, og hvernig diskar væru bestir.
Síðan hef ég verið að brenna avi og mpeg video á dvd disk með forritum sem fylgdu með brennaranum (NTI CD & DVD maker) með misgóðum árangri, lendi alltaf í veseni með að hljóð og mynd er ekki að ná saman.
Hef reynt að nota forrit sem heytir "Virtual dub" en það hefur ekkert verið að virka.
Og já ég er að nota aðalega mínus diska sem heyta "BENQ"(keyptir í bt) síðan keypti ég 2 rewriteble diska plús og mínus en gallinn með þá er að dvd spilarinn minn vill ekki spila þá.
dvd skrifarar
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þú ert þá væntanlega að umbreyta avi & mpeg skrá á dvd format og þá klikkar hljóðið. Ég á aðeins eldri sony skrifara sem ég er að nota það er svo mismunandi hvaða forrit eru að skila best t.d. ef ég er að nota mpeg þá fynst mér mest gæði koma út úr Ulead forritunum og þau eru ekkert smá einföld í notkunn xvix divx og avi er einfaldat að nota Nero 6 þá stemmir hljóð og mynd svo borgar sig að skipta skránum upp ekki vera að vinna með allt of stórar skrár í einu.