Jæja þá er komið að hugsamlegri uppfærlsu


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Jæja þá er komið að hugsamlegri uppfærlsu

Pósturaf ammarolli » Mán 30. Júl 2007 21:56

Ég var að pæla í því að uppfæra eitthvað af dell dimension borðtölvunni minni.
Ég var að hugsa um skjákortið, vinnsluminnið, móðurborðið og ef til vill aflgjafan.

Ég vil ekki eyða of miklum pening í þetta allt saman og er enginn föst tala kominn þessa stundina.

Skjákortið sem ég er með er Microstar GeForce NX6800 - TD128
128MB DDR, 350Mhz M.
Í þeim málum var ég að spá í hvort GeForce 8600 GT 256MB hentaði ekki ágætlega í leiki þar sem ég er
ný byrjaður að spila meira leiki enn ég gerði áður.


Vinnsluminnið er orðið frekar slappt hjá mér aðeins 512mb og var ég að hugsa um að stækka það í 1 gb eða eitt og hálft gb kannski tvö.
Ég veit bara að móðurborðið sem ég er með styður ekki ddr2.

Ég hef samt ekki hugmynd hvernig ég finn út hvernig móðurborð ég er með, alveg stolið úr mér.

Með aflgjafan þá hef ég ekki hugmyndi hvað ég ætti að fá mér eða hvernig aflgjafa ég er með.


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 30. Júl 2007 22:47

Það þýðir ekkert að vera uppfæra þessar dell tölvur og þetta er nokkuð stór uppfærsla..Spurning að fá sér nýja tölvu :?:

http://www.tolvutaekni.is


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 30. Júl 2007 22:53

DMT skrifaði:Það þýðir ekkert að vera uppfæra þessar dell tölvur

Afhverju þýðir ekkert að uppfæra þær eins og aðrar?

En afhverju ætlarðu að uppfæra móðurborðið en ekki örgjörvann? Og afhverju viltu nýjan aflgjafa?
Ef þú ert með PCI'e rauf á móðurborðinu myndi ég bara fá mér 1GB vinnsluminni og nýtt skjákort og hugsanlega örgjörva... eða kaupa þér nýja tölvu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Þri 31. Júl 2007 14:08

Tja þegar ég hugsa útí það þá held ég að ég ætti fá mér nýtt skákort, vinnsluminni og örgjörva.
Sleppa því að fá mér móðurborð og aflgjafa.

Mig langar ekki í nýja borðtölvu, ég veit ekki hversvegna kannski afþví að ég er að fara fá mér lappa og langar að hafa borðtölvuna í betra ástandi.


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 31. Júl 2007 14:11

ammarolli skrifaði:Tja þegar ég hugsa útí það þá held ég að ég ætti fá mér nýtt skákort, vinnsluminni og örgjörva.
Sleppa því að fá mér móðurborð og aflgjafa.

Mig langar ekki í nýja borðtölvu, ég veit ekki hversvegna kannski afþví að ég er að fara fá mér lappa og langar að hafa borðtölvuna í betra ástandi.

Verður að ath betur innihald tölvunnar, allavega finna hvort skjákortið þitt sé PCI'e eða AGP :)
Hér er forrit sem ætti að hjálpa þér
http://www.cpuid.com/cpuz.php


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Þri 31. Júl 2007 14:24

Hver er munurinn á PCI'e og AGP ?

Annars er ég nokkuð viss samkvæmt forritinu að skjákortið mitt sé AGP.


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 31. Júl 2007 16:40

ammarolli skrifaði:Hver er munurinn á PCI'e og AGP ?

Annars er ég nokkuð viss samkvæmt forritinu að skjákortið mitt sé AGP.

AGP er eldri tækni, PCI'e er það sem öll nýju skjákortin byggja á.

Þetta er með bestu AGP skjákortunum http://www.computer.is/vorur/6311
Svo myndi ég taka þetta með í leiðinni http://www.computer.is/vorur/5952
En þú verður að skoða hvernig örgjörva(processor) og móðurborð þú ert með :) Kíktu í CPUz


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Olli » Þri 31. Júl 2007 17:08

Raufin sem kortið fer í.




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Þri 31. Júl 2007 20:30

Viktor skrifaði:
ammarolli skrifaði:Hver er munurinn á PCI'e og AGP ?

Annars er ég nokkuð viss samkvæmt forritinu að skjákortið mitt sé AGP.

AGP er eldri tækni, PCI'e er það sem öll nýju skjákortin byggja á.

Þetta er með bestu AGP skjákortunum http://www.computer.is/vorur/6311
Svo myndi ég taka þetta með í leiðinni http://www.computer.is/vorur/5952
En þú verður að skoða hvernig örgjörva(processor) og móðurborð þú ert með :) Kíktu í CPUz


Ég er með Intel Pentium 4 2,8 ghz örgjörva.
Ég er alveg úti í að aka hvernig ég finn hvernig móðurborð ég er með :oops:


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Þri 31. Júl 2007 21:42

ammarolli skrifaði:
Viktor skrifaði:
ammarolli skrifaði:Hver er munurinn á PCI'e og AGP ?

Annars er ég nokkuð viss samkvæmt forritinu að skjákortið mitt sé AGP.

AGP er eldri tækni, PCI'e er það sem öll nýju skjákortin byggja á.

Þetta er með bestu AGP skjákortunum http://www.computer.is/vorur/6311
Svo myndi ég taka þetta með í leiðinni http://www.computer.is/vorur/5952
En þú verður að skoða hvernig örgjörva(processor) og móðurborð þú ert með :) Kíktu í CPUz


Ég er með Intel Pentium 4 2,8 ghz örgjörva.
Ég er alveg úti í að aka hvernig ég finn hvernig móðurborð ég er með :oops:

Notaðu þetta forrit,það sýnir þér allann vélbúnað í tölvunni þinni.
http://filehippo.com/download_everest_home/




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Þri 31. Júl 2007 21:53

Taxi skrifaði:
ammarolli skrifaði:
Viktor skrifaði:
ammarolli skrifaði:Hver er munurinn á PCI'e og AGP ?

Annars er ég nokkuð viss samkvæmt forritinu að skjákortið mitt sé AGP.

AGP er eldri tækni, PCI'e er það sem öll nýju skjákortin byggja á.

Þetta er með bestu AGP skjákortunum http://www.computer.is/vorur/6311
Svo myndi ég taka þetta með í leiðinni http://www.computer.is/vorur/5952
En þú verður að skoða hvernig örgjörva(processor) og móðurborð þú ert með :) Kíktu í CPUz


Ég er með Intel Pentium 4 2,8 ghz örgjörva.
Ég er alveg úti í að aka hvernig ég finn hvernig móðurborð ég er með :oops:

Notaðu þetta forrit,það sýnir þér allann vélbúnað í tölvunni þinni.
http://filehippo.com/download_everest_home/


AAA takk enn, ég er nokkuð viss móðurborðið mitt sé.. dell dimension 4600i


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465