Já Ómar,ég hef slæma reynslu af BFG,ég keypti nýtt BFG 6600GTOCX á Ebay af því að þau fengust bara á Ebay nákvæmlega þá vegna mikillar eftirspurnar og það kort lifði í 5mán áður en það dó,ekki fékk ég nýtt kort frá BFG,því að ábyrgðin gilti bara innan USA.
Ég hef átt 3 skjákortinu frá Inno3D,7300GT,7900GT og núna 8800GTS.
Aldrei hefur neitt komið uppá með þessi kort,.þau bara virka og virka vel.
Einnig er ég á mínu öðru móðurborði frá Inno3D og ALDREI neitt vesen.
Ég var með Gigabyte DS3 móðurborð og það var bara vesen á því og það varð bara 3 mánaða áður en það dó.
Munurinn á þessum strákum með
http://www.kisildalur.is/ í undirskriftinni og síðan þér er að þeir eru EKKI stjórnendur hérna á Vaktinni,eins og þú.
það er mikill munur á því kallinn minn,fólk tekur meira mark á stjórnendum en öðrum og þar ertu að misnota stjórnendaréttindin þín.
Ekki vera reyna að halda því fram að þú hafir verið að grínast,broskallar my ass,broskall sem var í póstinum
þýðir MAD og það bendir ekki til neins djóks.
þú ætlar kannski að líka þræta fyrir vinskap ykkar Péturs í Tölvutækni.
Þetta er bara léleg afsökun hjá þér,til að fela það að þú ert að auglýsa fyrir VIN þinn hann Pétur í Tölvutækni,sem er BTW fínn gaur,ég hef nokkrum sinnum verslað af honum og hef bara góða reynslu af því.
En til að vera GÓÐUR stjórnandi,verður þú að gæta hlutleysis.