Inno3d GeForce 8800Ultra vs BFG NVIDIA GeForce 8800 ULTRA


Höfundur
AXELISM
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 20:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Inno3d GeForce 8800Ultra vs BFG NVIDIA GeForce 8800 ULTRA

Pósturaf AXELISM » Lau 07. Júl 2007 02:16

er að pæla að kaupa besta skjákortið sem hægt er að fá, hvort er betra ?????????????????????????????????????????????????????????????????????


http://www.kisildalur.is/?p=2&id=516

Specification:
Product Inno3D Geforce 8800 Ultra
Chipset Geforce 8800 Ultra
Memory 768MB GDDR3
Core Frequency 640MHz
Memory Frequency 2800MHz
Með 128 streymi-örgjörvum sem eru klukkaðir á 640MHz og með minnisbandbreidd upp á 109,44GB/s
RAMDAC
400MHZ
Interface
PCI-Express
Memory Bus
384-bit
Stream Processors 128
Max. Resolution
2560 x 1600
SLI Ready
Yes
Output
1. Dual-Link DVI
2. HDTV
HDCP Yes


kr. 67.500



http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=712

BFG NVIDIA GeForce 8800 ULTRA 768MB GDDR3 Over-Clocked!
8800 ULTRA ER ÖFLUGASTA SKJÁKORTIÐ Á MARKAÐNUM!

• Tengi: PCI-Express x16
• Minni: 768MB GDDR3 / 384bit
• Útgangur: 2xDVI, HDTV, TV-Out
• Minnishraði: 2220MHz (vs. 2160MHz standard)
• Klukkuhraði kjarna: 630MHz (vs. 612MHz standard)
• Minnis bandvídd: 106.6GB/sec.
• Shader hraði: 1566MHz (vs. 1500MHz standard)
• Nvidia SLI og PureVideo tækni
• DirectX 10 og OpenGL 2.0 stuðningur
• BFG stuttermabolur og Slick pads undir músina fylgja

69.900.-



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 07. Júl 2007 20:50

Kísildals kortið :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Ljosastaur
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ljosastaur » Lau 07. Júl 2007 21:08

Ég segi BFG.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 07. Júl 2007 21:56

Ljosastaur skrifaði:Ég segi BFG.

Af hvað ástæðum?

Inno3D er með:

640MHz core á móti 630MHZ hjá BFG
2800MHz memory á móti 2220MHz hjá BFG
Minnisbandbreidd 109.44GB/s á móti 106.6GB/s hjá BFG

og er þar að auki 2400 kr. ódýrara.

Ég myndi ekki velja BFG :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Lau 07. Júl 2007 22:42

Inno3d kortið hjá Kísildal. Hiklaust.

Öll þessi kort eru framleidd af nVidia (svokölluð 'reference' kort), svo þau ættu að vera alveg jafn stabíl. Ekki nóg með að kortið sé ódýrara, heldur er það líka hraðvirkara. Þess fyrir utan fylgir (skv. heimasíðu) einhver leikur með Inno3d kortinu á meðan það fylgir bolur með BFG kortinu.

Edit: Annars eru þessi Ultra kort hálfgert overkill.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 08. Júl 2007 09:42

Hvernig tölvu ertu að fara setja þetta kort í?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Sun 08. Júl 2007 13:35

Servo? :P


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Ljosastaur
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ljosastaur » Sun 08. Júl 2007 17:35

beatmaster skrifaði:
Ljosastaur skrifaði:Ég segi BFG.

Af hvað ástæðum?

Inno3D er með:

640MHz core á móti 630MHZ hjá BFG
2800MHz memory á móti 2220MHz hjá BFG
Minnisbandbreidd 109.44GB/s á móti 106.6GB/s hjá BFG

og er þar að auki 2400 kr. ódýrara.

Ég myndi ekki velja BFG :roll:


Ég ætlaði að skrifa Inno3D en ruglaðist.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 08. Júl 2007 17:37

Ljosastaur skrifaði:
beatmaster skrifaði:
Ljosastaur skrifaði:Ég segi BFG.

Af hvað ástæðum?

Inno3D er með:

640MHz core á móti 630MHZ hjá BFG
2800MHz memory á móti 2220MHz hjá BFG
Minnisbandbreidd 109.44GB/s á móti 106.6GB/s hjá BFG

og er þar að auki 2400 kr. ódýrara.

Ég myndi ekki velja BFG :roll:


Ég ætlaði að skrifa Inno3D en ruglaðist.



:lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 11. Júl 2007 20:21

2800MHz memory er ekki rétt, það á að vera 2160mhz.....á inno3d kortinu



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 11. Júl 2007 21:34

stjanij skrifaði:2800MHz memory er ekki rétt, það á að vera 2160mhz.....á inno3d kortinu
2800MHz er rétt, sjá hér hjá Inno3D sjálfum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 11. Júl 2007 21:40

4x0n skrifaði:Hvernig tölvu ertu að fara setja þetta kort í?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Mið 11. Júl 2007 23:35

beatmaster skrifaði:
stjanij skrifaði:2800MHz memory er ekki rétt, það á að vera 2160mhz.....á inno3d kortinu
2800MHz er rétt, sjá hér hjá Inno3D sjálfum

Þetta er mjög öflugt kort en það er tekið fram á öllum öðrum síðum 2160MHz en það passar miðað við venjulegt Ultra kort.

Frekar slæm prentvilla á síðunni hjá inno3D :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 12. Júl 2007 10:11

Já mér sýnist það.

Var að skoða þetta hjá t.d Anandtech - Newegg - Amazon - CompUsa.

Það eru allir með þessa tölu og öflugustu Ultra kortin eru með 2300Mhz minni.

Þetta gefur því augaleið að um villu er að ræða ;)


En annars myndi ég persónulega velja BFG. Treysti þeim e-n veginn mikið betur en Inno3d.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 12. Júl 2007 17:58

Mæli með inno3d!, þegar kísildalur tók þetta inn fór ég að spá hvað þær væru eiginlega að bralla með svona noname drasl, en svo keipti ég mér móðurborð frá Inno3d sem er besta móðurborð sem ég hef notað og átt!

Semsagt er ég að taka þetta fram yfir, ASUS A8N SLI Premium, Abit KN8 (rusl), ECS rx480a, Asrock Dual sata 2 :lol:

Og það er eitt stikki!!! :twisted: Inno3d 8800GTS á leiðinni í kassann hjá mér og (AMD 6000X2)


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 12. Júl 2007 21:55

MAzi.. Afhverju í andskotanum ertu ennþá í S939 ? / Am2 ?

Afhverju í ósköpunum fórstu ekki síðast í C2D eða C2Q ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 12. Júl 2007 22:02

Hann er AMD FAN
AMD = Anskoti Mikið Drasl

Btw ekki illa meint :lol:

Og Ómar hann er í AM2


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 15. Júl 2007 14:39

Fuck Intel! AMD 4tw!


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 16. Júl 2007 10:13

Uhhh, Hvernig í ósköpunum færðu það út þegar Intel C2D er að koma betur úr úr öllum eða all flestum testum.

Sérstaklega ef þú berð líka saman örgjörva og verð.

Ég fann geðveikan mun á X2 4400 sem var klukkaður í 2.6 og óklukkuðum E6400 sem er 2.13.

Fyrir utan það litla smáatriði að E6400 klukkast mikið betur og er stabílli en X2 Amd örrinn og hann hitnar mun minna ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 16. Júl 2007 10:35

"fanboys" hlusta sjaldan á rök né heilbrigða skynsemi



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 16. Júl 2007 16:06

Hætti ekki með AM2 fyrir en AMD gefur eitthvað betra út :-s


Mazi -


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 16. Júl 2007 18:13

Til að árétta þá er kortið sem er boðið í sérpöntun hjá Kísildal með 640MHz klukkuhraða og 2280MHz minnishraða. Hér er um einfalda innsláttarvillu að ræða hjá vefstjóra Inno3D. Ég skal senda póst á þá og biðja þá um að leiðrétta þessa villu.

Engu að síður er þetta líklega öflugasta kortið sem fæst á landinu (sérpöntun reyndar) í dag.

Kv.

Guðbjartur Nilsson
Kísildalur ehf.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 17. Júl 2007 10:23

Issss, það er haugalygi. :8)

BFG = Big Fucking Gun


Hvernig ætlar Inno3d = bónus3d að toppa það ?

:o


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 17. Júl 2007 11:38

ÓmarSmith skrifaði:Issss, það er haugalygi. :8)

BFG = Big Fucking Gun


Hvernig ætlar Inno3d = bónus3d að toppa það ?

:o


Hvaða galsi er þetta í þér Ómar? :P

Allt sem ég segi er dagsatt eins og þú veist :) Og þau geta gott betur: http://sg.vr-zone.com/?i=4987&s=7

Ég get ekki fundið neina sniðuga skammstöfun fyrir Inno3d

En já rétt eins og þegar þú verslar í bónus þá ertu basicaly að fá sömu vöruna fyrir aðeins minna :)

Allavega höfum við jákvæðari reynslu af þeim en flestum hinna framleiðendana sem við höfum reynt.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Þri 17. Júl 2007 12:01

BFG = Bad Fucking Graphics.

BFG = Bad For Gamers.

BFG = Best For Girls.

Inno3d er Betra merki en þetta BFG DRASL verður nokkurtímann.

ÓmarSmith er bara að reyna að fá fólk til að kaupa hjá Pétri í TölvuTækni af því að þeir eru miklir vinir.

Þetta er gróf misnotkun á stjórnendaréttindum Vaktarinnar. :evil:

Skammastu þín Ómar,þú fórst yfir strikið og ert ekki marktækur oftar. :(