Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging


Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging

Pósturaf gauivi » Lau 02. Jún 2007 21:30

Ég hef verið að spá í að fá mér sjónvarpsflakkara fyrir bíómyndir og music og held það geti verið gaman að hafa hann nettengdan þráðlaust til að hafa aðgang að honum með fleiri en einni tölvu. Er að spá í Mvix MX-760HD http://www.mvixusa.com og myndi þá setja í hann 500 GB IDE disk ( skv. leiðbeiningum má hann ekki vera SATA ).
Mig langar að heyra í ykkur Vökturum hvernig ykkur líst á þennan flakkara.
Annnað er að ég sé að þeir mæla með því að ef hafður er stærri diskur en 100 GB þá sé honum skipt upp í 100 GB partionir. Ég myndi halda að það væri mun leiðinlegra að umgangast hann við sjónvarp þannig. Hvað haldið þið - borgar sig að skipta diskinum svona upp ?




link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf link » Lau 02. Jún 2007 21:54

Félagi minn á svona en það fylgir ekki DVI snúra með.




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Sun 03. Jún 2007 01:58

Ég á svona flakkara.

Ég var ánægður með hann í upphafi, en eftir því sem ég nota hann meira, þeim fleiri gallar koma í ljós.

T.d, þá virðist sem nýjasta firmwarið hafi farið illa með þráðlausa móttakarann í tækinu, skyndilega kemur hökt á ca ~1mín fresti í gegnum þráðlausa netið. Svo er fjarstýringin mjög mjög CHEAP! Ég mæli með universal fjarstýringu. Annað sem fer í mig, er hve lítinn stuðning tækið hefur við að búa til og meðhödla mp3 playlista...

Því miður þá er hef ég á tilfinningunni að þessir Nvix gaurar séu misheppnaðir hakkarar sem eru í endalausum bug-fixum, því miður


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf link » Sun 03. Jún 2007 02:13

Tilhvers þurfiði þráðlaust net á sjónvarpsflakkara ?




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Sun 03. Jún 2007 02:19

link skrifaði:Tilhvers þurfiði þráðlaust net á sjónvarpsflakkara ?

Spurningin er frekar: "af hverju þarftu EKKI þráðlausan sjónvarpsflakkara"


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf link » Sun 03. Jún 2007 02:40

Ekki svara spurningu með spurningu. Segðu mér tilhvers þú þarft þráðlaust net á sjónvarpsflakkara.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 03. Jún 2007 05:02

link skrifaði:Ekki svara spurningu með spurningu. Segðu mér tilhvers þú þarft þráðlaust net á sjónvarpsflakkara.


til þess að nota hann við öll sjónvörp í húsinu

hérna eru t.d. 3 tölvur (2 þeirra með "alveglöglegafengusjónvarpsefniígegnumnetið) og 1 sjónvarpsafruglara thingie

það eru 4 port á routernum og síðan þráðlaust net

3 port fara í tölvurnar, 1 í afruglarann

hvernig á ég þá að fara að því að spila efni af tölvunum 2, (1 á efstu hæð og önnur á neðstu hæð, en aðal sjónvarpið á miðhæðinni) án þess að hafa þráðlausan margmiðlunar sjónvarpsflakkara ???

ég reyndar á ekki svona græju, eina ástæðan er bara sú að ég er ekki búinn að kaupa mér hana.

reyndar þá er verið að selja eina svona græju hér á landi, er reyndar ekki búinn að bera þetta saman hvort að þetta sé sambærileg græja, en allavega er þetta wifi sjónvarpsflakkari

einsog ég segi, ég er ekkert búinn að skoða þessa 2 neitt nánar en það
http://task.is/?prodid=2391 linkurinn á þann sem að ég var að nefna


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 04. Jún 2007 11:20

urban- skrifaði:
link skrifaði:Ekki svara spurningu með spurningu. Segðu mér tilhvers þú þarft þráðlaust net á sjónvarpsflakkara.


til þess að nota hann við öll sjónvörp í húsinu

hérna eru t.d. 3 tölvur (2 þeirra með "alveglöglegafengusjónvarpsefniígegnumnetið) og 1 sjónvarpsafruglara thingie

það eru 4 port á routernum og síðan þráðlaust net

3 port fara í tölvurnar, 1 í afruglarann

hvernig á ég þá að fara að því að spila efni af tölvunum 2, (1 á efstu hæð og önnur á neðstu hæð, en aðal sjónvarpið á miðhæðinni) án þess að hafa þráðlausan margmiðlunar sjónvarpsflakkara ???

ég reyndar á ekki svona græju, eina ástæðan er bara sú að ég er ekki búinn að kaupa mér hana.

reyndar þá er verið að selja eina svona græju hér á landi, er reyndar ekki búinn að bera þetta saman hvort að þetta sé sambærileg græja, en allavega er þetta wifi sjónvarpsflakkari

einsog ég segi, ég er ekkert búinn að skoða þessa 2 neitt nánar en það
http://task.is/?prodid=2391 linkurinn á þann sem að ég var að nefna


Með öðrum router, ég var með sjónvarspskutlu á þráðlausu. fokk hvað það var pirrandi, þrætt í gegnum veggi, undir parketið og lista.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 04. Jún 2007 12:17

CendenZ skrifaði:
urban- skrifaði:
link skrifaði:Ekki svara spurningu með spurningu. Segðu mér tilhvers þú þarft þráðlaust net á sjónvarpsflakkara.


til þess að nota hann við öll sjónvörp í húsinu

hérna eru t.d. 3 tölvur (2 þeirra með "alveglöglegafengusjónvarpsefniígegnumnetið) og 1 sjónvarpsafruglara thingie

það eru 4 port á routernum og síðan þráðlaust net

3 port fara í tölvurnar, 1 í afruglarann

hvernig á ég þá að fara að því að spila efni af tölvunum 2, (1 á efstu hæð og önnur á neðstu hæð, en aðal sjónvarpið á miðhæðinni) án þess að hafa þráðlausan margmiðlunar sjónvarpsflakkara ???

ég reyndar á ekki svona græju, eina ástæðan er bara sú að ég er ekki búinn að kaupa mér hana.

reyndar þá er verið að selja eina svona græju hér á landi, er reyndar ekki búinn að bera þetta saman hvort að þetta sé sambærileg græja, en allavega er þetta wifi sjónvarpsflakkari

einsog ég segi, ég er ekkert búinn að skoða þessa 2 neitt nánar en það
http://task.is/?prodid=2391 linkurinn á þann sem að ég var að nefna


Með öðrum router, ég var með sjónvarspskutlu á þráðlausu. fokk hvað það var pirrandi, þrætt í gegnum veggi, undir parketið og lista.


hvað var svona pirrandi við að hafa þetta þráðlaust ?

já og það að þræða í gegnum veggi og undir parket bara bíðst ekkert alltaf

allavega þá nenni ég ekki að fara að þræða einhverja 50 - 60 metra af kölum hérna fram og til baka um húsið og bora göt á hina og þessa veggi, og ég fer ekki að rífa upp tiltölulega nýlegt parket til þess að leggja undir það


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mið 06. Jún 2007 17:36

Síðan eru náttúrúlega til græjur sem gera venjulegar ethernet græjur þráðlausar, þ.e.a.s. þráðlausir sendar og viðtakarar.... átti þannig heima sem ég keypti frá Svar, en virðist ekki finna það núna á heimasíðunni þeirra.
Væri nefnilega spurning að tengja þá Sarotech High DVP-570HD við þannig græju og vera með traustan Linksys þráðlausan sendi þar við.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 06. Jún 2007 19:19





Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 16. Jún 2007 20:59

Ég á svona Mediagate 350HD og er það ein besta græja sem að ég hef átt.

Þetta er ss. þráðlaus video flakkari sem að getur streymt úr tölvu beint í sjónvarp og það þráðlaust.

Mæli hiklaust með þannig græju.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS