Plasma sjónvörp


Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Plasma sjónvörp

Pósturaf abo » Sun 27. Maí 2007 01:53

Afsakið ef þetta á ekki heima í þessum flokki, vissi ekki alveg hvert ég átti að setja þetta.

Ég er að fara að kaupa mér plasma-sjónvarp, eitthvað almennilegt og langaði að vita hvort einhverjir hefðu skoðun á þessum tveim:


Þessu 50" hérna:
http://www.simnet.is/plasma/index.htm
(hefur einhver ykkar verslað við þennan? Eina við þetta er að þetta er ekki eiginlegt sjónvarp heldur fyrst og fremst skjár og svo hugsanlegt vandamál með ábyrgð etc.)

og svo þetta sem er búið að auglýsa mikið (nokkuð hrifinn af upptökumöguleikunum):
42" LG Plasma sjónvarp
http://ri.is/index.php?option=com_ahsshop&vara=1196&Itemid=0&sP=0


Þetta verður notað í stofunni (og kannski líka í svefnherberginu) hjá mér og ég ætla að tengja: afruglara, xbox, hugsanlega PC, heimabíó


Eða mælið þið með einhverju allt öðru? :shock:

Takk kærlega!
Atli



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 27. Maí 2007 03:02

Veit reyndar ekkert með þennan gaur sem er að panta frá bandaríkjunum en ég er með Plasma tæki sem er monitor og það er langtum sniðugra heldur en að vera með venjulegt tæki að mínu mati, stíllhreinna, minna og ef manni vantar tengimöguleika þá er ég með 4-5 slot sem ég renni bara t.d HDMI korti í eða BNC,Component eins og er í mínu. Ég nota dvd-skrifara sem tuner og það er ekkert vandamál.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Sun 27. Maí 2007 17:21

getur líka fengið tryggingu fyrir tækinu hjá flestum tryggingarfyrirtækjum..




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Sun 27. Maí 2007 21:38

Hljómar vel! takk fyrir þetta.

en hafið þið einhverja sérstaka skoðun á þessum sjónvörpum?




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Mán 28. Maí 2007 01:43

Ég keypti 50" plasma af honum Leif (simnet.is/plasma), pottþéttur gaur, og snilldar tæki.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 28. Maí 2007 15:45

abo skrifaði:Hljómar vel! takk fyrir þetta.

en hafið þið einhverja sérstaka skoðun á þessum sjónvörpum?


Cnet dómur um 42 hdtv tommu tækið

fær alveg virkilega góða dóma