Ég er nú bara að búa til þennann þráð hérna því að ég finn ekkert á google og hef ekki hugmynd um hvað gengur á.
En það er þannig hjá mér að inní sumum eldri leikjum þá byrja ég að fá flöktandi pixel inní leikinn. Þetta getur orðið frekar pirrandi þegar fjöldinn vex úr einum grænum yfir 7-8 græna og bláa líka.
Þetta virðist bara eiga sér stað inní eldri leikjum og hverfa þessi pixel þegar ég gerir t.d. alt-tab. Ég veit að þetta er ekki skjárinn. Þannig það kemur bara tvennt til greina. En hvernig ég kemst að því hver raunveruleg osökin er ætlar að vera mér ofviða. Þannig ég væri til í að fá smá ráðleggingar ef einhver hefur nóg af þeim !
Takk fyrir.
Flöktandi pixel ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hvaða skjákort ertu með ?
Ef þú ert með Nvidia kort skaltu nota Rivatuner eða Nvidia Control Panel til að monitora hita.
Ef þú ert með ATI kort skaltu nota ATI-TOOL og monitora hitann á kortinu með því.
Í versta falli þarftu að skipta um kælingu á skjákortinu. Það kostar ekki mikið og er ekki erfitt
Ef þú ert með Nvidia kort skaltu nota Rivatuner eða Nvidia Control Panel til að monitora hita.
Ef þú ert með ATI kort skaltu nota ATI-TOOL og monitora hitann á kortinu með því.
Í versta falli þarftu að skipta um kælingu á skjákortinu. Það kostar ekki mikið og er ekki erfitt
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Well. Ég er nú alveg til í að prufa nýja kælingu í greyið. Þetta er xfx 7900 gt/gto.
Finnst bara súrt að þetta sé annað kortið sem ég kaupi í kísildal sem ætlar að fara í eitthvað artifact vesen. Það fyrra var jú frá öðrum framleiðanda.
En mér finnst þetta óttarlegt vesen að þurfa alltaf að vera skipta út kortum og kælingum.
Hef reynt að uppfæra drivera og soddann. Virðist ekki vera vandinn. Svo er ég að fá þessa artifacts í leikjum sem þurfa varla mikla keyrslu. Eins og HOI2.
Farinn að hallast að því að kælingin sé biluð þá eða að kortið sé bara farið.
Finnst bara súrt að þetta sé annað kortið sem ég kaupi í kísildal sem ætlar að fara í eitthvað artifact vesen. Það fyrra var jú frá öðrum framleiðanda.
En mér finnst þetta óttarlegt vesen að þurfa alltaf að vera skipta út kortum og kælingum.
Hef reynt að uppfæra drivera og soddann. Virðist ekki vera vandinn. Svo er ég að fá þessa artifacts í leikjum sem þurfa varla mikla keyrslu. Eins og HOI2.
Farinn að hallast að því að kælingin sé biluð þá eða að kortið sé bara farið.
DA !
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
steini
ef þetta hefur gerst áður með öðru skjákorti á sömu vél þá er þetta frekar dúíjus. hvernig skjá ertu með? hvernig tölvu?
Ég er lifandi holdgerfi