Ný Tölva
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ný Tölva
Er að fá mér nýja tölvu í sumar og ég er ekki alveg viss hvernig ég ætti að púsla henni saman, hverju mæliði með, ég var að reikna með því að fá mér bara tölvu og 22" skjá, hverju mæliði með því að ég fái mér?
Verðhugmynd með skjá kringum 130-140 , og hafa gott skjákort
Verðhugmynd með skjá kringum 130-140 , og hafa gott skjákort
Síðast breytt af link á Sun 06. Maí 2007 12:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er gripurinn fyrir þig!
En grínlaust gaur hvernig eigum við að vita hvað þú ert að fara nota hana í?
Ertu milli sem ætlar að spandera hundruðum þúsunda í leikjavél sem er það besta sem fæst eða?
Ertu kannski skriftstofu nörd sem vill bara flakka á netinu og skrifa í Word og Excel?
Vera nákvæmur plís
En grínlaust gaur hvernig eigum við að vita hvað þú ert að fara nota hana í?
Ertu milli sem ætlar að spandera hundruðum þúsunda í leikjavél sem er það besta sem fæst eða?
Ertu kannski skriftstofu nörd sem vill bara flakka á netinu og skrifa í Word og Excel?
Vera nákvæmur plís
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mér finst þetta vera kolrangt hjá þér Harvest. Hann fær ágætis tölvu á þessu budgeti. Hann fær allavega 22" skjá allt niður í 30.000, góðan örgjörva (Core 2 Duo E6600) á 22.450 og ágætis skjákort (GeForce 8800GTS 320MB) á 33.000. Í restina getur hann valið alveg prýðilega íhluti.
Síðast breytt af Heliowin á Sun 06. Maí 2007 19:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fyrir 140 kall getur hann fengið alveg þruusu leikjavél. Þarft ekki 8800GTX til að vera með góða vél.
8800GTS 320MB er alveg meira en nóg. Tekur ódýran 19" lcd.
E6400 dugar meira en vel
1GB minni
Gigabyte DS3 er á tilboði held ég á 12900
320GB diskur fæst á 8800 hjá Tölvuvirkni t.d
Það er alveg hægt að púsla þessu saman í smá duddi á þessum pening.
Ekki alltaf halda að Leikjavél þurfi að vera það besta og dýrasta.
8800GTS 320MB er alveg meira en nóg. Tekur ódýran 19" lcd.
E6400 dugar meira en vel
1GB minni
Gigabyte DS3 er á tilboði held ég á 12900
320GB diskur fæst á 8800 hjá Tölvuvirkni t.d
Það er alveg hægt að púsla þessu saman í smá duddi á þessum pening.
Ekki alltaf halda að Leikjavél þurfi að vera það besta og dýrasta.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Segjum að hann kaupi 22" skjá á 30.000 - sem ég mæli ekki með
Duo E6600 Retail - 22.000
320GB (7.2K RPM) - 8.000
8800, 320mb - 30.000
minni 2x1GB (800) - 18.000
móðurborð - 25.000
powe supply - 8.000
kassi - 10.000
alls 151.000
þetta eru mjög grófar tölur og athugaðu að þetta er án stýrikerfis, kassavitfna og geysladrifs .... svo bætist alltaf eitthver meiri kostnaður við, t.d. samsetning eða dýrara hitt og dýrara þetta......
svo nei... þú verður að hafa aðeins meira budget ef þú vilt ágætis leikjavél...
Duo E6600 Retail - 22.000
320GB (7.2K RPM) - 8.000
8800, 320mb - 30.000
minni 2x1GB (800) - 18.000
móðurborð - 25.000
powe supply - 8.000
kassi - 10.000
alls 151.000
þetta eru mjög grófar tölur og athugaðu að þetta er án stýrikerfis, kassavitfna og geysladrifs .... svo bætist alltaf eitthver meiri kostnaður við, t.d. samsetning eða dýrara hitt og dýrara þetta......
svo nei... þú verður að hafa aðeins meira budget ef þú vilt ágætis leikjavél...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:Budgetið hans link er alveg nóg fyrir vél með nýjum íhlutum.
Og þú velur of dýrt móðurborð.
Færðu rök fyrir máli þínu...
Og hvort sem þetta er 5k dýrara borð eða ekki skiptir ekki máli...
Þetta er engu að síður aðeins of lítið budget fyrir leikjavél eða vél sem að á að geta eittthvað. Allavega eins og sést á útreikningum hér að ofan.
Hann þarf svona 30k ef að hann ætlar að gera þetta bæði löglega, nýtt og ekki fá eitthvað handónýtt rusl...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skjár:Acer AL2216WBD 22" LCD skjár svartur 1680X1050, 700:1, 5ms, 29.900 Tölvutek
Örri:Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz 16.450 Att
Kassi:Chieftec Dragon3 Middle Tower svartur og silfraður extra djúpur, 400W 13.950 Att
Minni:Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 18.950 Att
Skjákort:eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB 27.900 Tölvutækni
Móðurborð:Gigabyte 965P-DS3 14.900 Tölvutækni
Harðdiskur:320GB Western Digital SE16 - SATA II 300MB/s, með 16MB buffer 9.750 Att
Skrifari:Samsung S183A SATA svartur 4.950 Att
Samtals: 136.750 kr
Örri:Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz 16.450 Att
Kassi:Chieftec Dragon3 Middle Tower svartur og silfraður extra djúpur, 400W 13.950 Att
Minni:Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 18.950 Att
Skjákort:eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB 27.900 Tölvutækni
Móðurborð:Gigabyte 965P-DS3 14.900 Tölvutækni
Harðdiskur:320GB Western Digital SE16 - SATA II 300MB/s, með 16MB buffer 9.750 Att
Skrifari:Samsung S183A SATA svartur 4.950 Att
Samtals: 136.750 kr
Kassi: Antec P150 með 430W aflgjafa - 18.900 kr. (Tölvutækni)
Móðurborð: Gigabyte 965P-DS3 - 14.900 kr. (Tölvutækni)
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6300 Retail - 13.900 kr. (Tölvutækni)
Skjákort: 8800 GTS 320MB - 27.900 kr. (Tölvutækni)
Harður diskur: Seagate SATA 320GB - 9.900 kr. (Tölvutækni)
Geisladrif: NEC ND7170A - 4.900 kr. (Tölvutækni)
Vinnsluminni: GeIL 2GB (2x1GB) Value 800MHz - 13.900 kr. (Kísildalur)
Skjár: Acer 2216W 22" - 29.900 kr. (Tölvutek)
Samtals: 134.200 kr.
EDIT: Gaman að sjá nánast eins póst hér að ofan
Móðurborð: Gigabyte 965P-DS3 - 14.900 kr. (Tölvutækni)
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6300 Retail - 13.900 kr. (Tölvutækni)
Skjákort: 8800 GTS 320MB - 27.900 kr. (Tölvutækni)
Harður diskur: Seagate SATA 320GB - 9.900 kr. (Tölvutækni)
Geisladrif: NEC ND7170A - 4.900 kr. (Tölvutækni)
Vinnsluminni: GeIL 2GB (2x1GB) Value 800MHz - 13.900 kr. (Kísildalur)
Skjár: Acer 2216W 22" - 29.900 kr. (Tölvutek)
Samtals: 134.200 kr.
EDIT: Gaman að sjá nánast eins póst hér að ofan
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Bingo !!!
Og þetta er alveg þrusu leikjavél.
Gott skjákort, góður örri, gott minni = Undirstaða leikjavélar.
Og það fyrir 134.000 kall.
Stýrikerfi ... Tjahh .. Hann getur splæst í Vista í sumar þegar DX10 leikir mæta loksins.
Og þetta er alveg þrusu leikjavél.
Gott skjákort, góður örri, gott minni = Undirstaða leikjavélar.
Og það fyrir 134.000 kall.
Stýrikerfi ... Tjahh .. Hann getur splæst í Vista í sumar þegar DX10 leikir mæta loksins.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
link skrifaði:Þakka kærlega fyrir þessi tips ÓmarSmith, en hvor væri betri kostur að fara:
7950 GT 512MB - 8600 GTS 256MB ?
7950GT er kraftmeira kort hvað varðar fps í leikjum í dag en það styður ekki DX10 eins og 8600GTS kortið.
Ég held að það væri skynsamlegast að splæsa bara á 8800gts 320mb, þar færðu kraftinn og stuðning uppá komandi leiki.
Kostar bara nokkrum þúsundköllum meira.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:Skjár:Acer AL2216WBD 22" LCD skjár svartur 1680X1050, 700:1, 5ms, 29.900 Tölvutek
Örri:Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz 16.450 Att
Kassi:Chieftec Dragon3 Middle Tower svartur og silfraður extra djúpur, 400W 13.950 Att
Minni:Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 18.950 Att
Skjákort:eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB 27.900 Tölvutækni
Móðurborð:Gigabyte 965P-DS3 14.900 Tölvutækni
Harðdiskur:320GB Western Digital SE16 - SATA II 300MB/s, með 16MB buffer 9.750 Att
Skrifari:Samsung S183A SATA svartur 4.950 Att
Samtals: 136.750 kr
Samsetning? Stýrikerfi? Viftur?
Mig mundi ekki langa í þennan skjá heldur en það er bara persónulegt álit.
Annars jarða ég mál mitt. En ég tel samt að maður eigi ekki að kaupa allt sem ódýrast þegar kemur að þessu... frekar hafa aðeins meira og safna aðeins lengur og fá þá betri hluti... enn og aftur persónulegt álit.
Annars vel upp sett þetta hjá ykkur báðum...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Harvest skrifaði:Samsetning?
4.000 kr.? Enn innan við 140.000 kr. verðbilið.
Harvest skrifaði:Stýrikerfi?
Ef hann á tölvu hlýtur hann að eiga stýrikerfi. Svo er líka nóg til af ókeypis stýrikerfum.
Harvest skrifaði:Viftur?
Ég efast um að það þurfi að bæta við viftum í Antec P150 kassann.
Harvest skrifaði:Mig mundi ekki langa í þennan skjá heldur en það er bara persónulegt álit.
Ég held þessi skjár sé mjög fínn fyrir leikjaspilun og það er einmitt það sem verið er að leita eftir í þessu tilviki. Prad.de mælir með þessum skjá fyrir þá sem hafa takmarkað ráðstöfunarfé. Sjá: http://prad.de/new/monitore/kaufberatung/preis22.html
Harvest skrifaði:En ég tel samt að maður eigi ekki að kaupa allt sem ódýrast þegar kemur að þessu... frekar hafa aðeins meira og safna aðeins lengur og fá þá betri hluti... enn og aftur persónulegt álit.
Þetta er fyrsta flokks búnaður allt saman. Það að hann er ódýrari gerir hann ekki verri, líklega það besta fyrir peninginn á Íslandi í dag. Þú færð ekki „betri“ hlut fyrir meiri pening en þú færð líklega „öflugri“ hlut þó munurinn sé vart greinanlegur.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Jæja... þetta er greinilega hægt En ég efast um að hann fái sér annað en WinXP eða Vista...
En hey.. manst, við vorum að tala um skjá um daginn... Ég tók Samsung 244T og er mjög sáttur. (bara smá off topic af því að ég man að við vorum að tala um þetta).
En hey.. manst, við vorum að tala um skjá um daginn... Ég tók Samsung 244T og er mjög sáttur. (bara smá off topic af því að ég man að við vorum að tala um þetta).
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Harvest skrifaði:En hey.. manst, við vorum að tala um skjá um daginn... Ég tók Samsung 244T og er mjög sáttur. (bara smá off topic af því að ég man að við vorum að tala um þetta).
Ég geri ráð fyrir að þú sért í skýjunum með hann.
Ég fékk nú bara þennan túpuskjá gefins: http://www.ciao.co.uk/Sony_HMD_A420__5345500 og er bara mjög sáttur. Miklu betri en 19" skjárinn sem ég átti fyrir og ég efast um að flatskjár sé betri. Þannig að ég geri ráð fyrir að halda í hann á meðan ég hef plássið.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
END skrifaði:Harvest skrifaði:En hey.. manst, við vorum að tala um skjá um daginn... Ég tók Samsung 244T og er mjög sáttur. (bara smá off topic af því að ég man að við vorum að tala um þetta).
Ég geri ráð fyrir að þú sért í skýjunum með hann.
Ég fékk nú bara þennan túpuskjá gefins: http://www.ciao.co.uk/Sony_HMD_A420__5345500 og er bara mjög sáttur. Miklu betri en 19" skjárinn sem ég átti fyrir og ég efast um að flatskjár sé betri. Þannig að ég geri ráð fyrir að halda í hann á meðan ég hef plássið.
Úff.. já ég elska hann
En ég hef nú reyndar alveg ágætis pláss... en þar sem ég er ekki kominn að fullu út í myndvinslu ákvað ég að fá mér þennan. 24" er yndislegt
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
22" er málið segi ég.
24" er auðvitað yndi en þegar kemur að þungum leikjum þá þarftu svo hriiikalega mikið power .
T.d Þá rönnar Crysis á 8800GTX í rétt um 20-25FPS í 1920 x 1200 upplausn.
Og þú vilt helst ekkert spila leiki ekki í native upplausn því þeir verða alltaf hálf kjánelega blurraðir eða bjagaðir.
22" er stór panell og býður upp á 1680x1050 sem er yndisleg upplausn.
24" er auðvitað yndi en þegar kemur að þungum leikjum þá þarftu svo hriiikalega mikið power .
T.d Þá rönnar Crysis á 8800GTX í rétt um 20-25FPS í 1920 x 1200 upplausn.
Og þú vilt helst ekkert spila leiki ekki í native upplausn því þeir verða alltaf hálf kjánelega blurraðir eða bjagaðir.
22" er stór panell og býður upp á 1680x1050 sem er yndisleg upplausn.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það er bara bull að það þurfi allt að vera í "native" upplausn. Það eru allir skjáir í dag komnir með það gott anti-alliasing að það skiptir sama og engu hvaða upplausn maður er í. Sérstaklega þegar maður er með svona hátt dotpitch.
Svo er ég svolítið forvitinn að vita hvar þú fékst Crysis..
Svo er ég svolítið forvitinn að vita hvar þú fékst Crysis..
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Gnarr, þetta er bara ekki rétt hjá þér.
T.d Skjárinn hjá mér sem er virkilega nice Samsung skjár hann er bara ekki það góður í öðru en native þykir mér. Kannski er þetta pjatt í mér, ég veit það ekki, en upplausnin er alveg margfalt betri í native en ekki. Leikir og allt verður ferlega " þykkara somehow " og ekki eins skarpt.
sá þetta líka á 22" Betri týpu af Samsung, Acer Gamers ed, bæði 19 og 20" og svo var þetta líka svona á 17" Samsung skjánum sem ég átti.
Ég veit ekki hvaða skjái þú hefur verið að prufa þetta á.
Og þessar upplýsingar með Crysis má finna á http://www.crysis-online.com
T.d Skjárinn hjá mér sem er virkilega nice Samsung skjár hann er bara ekki það góður í öðru en native þykir mér. Kannski er þetta pjatt í mér, ég veit það ekki, en upplausnin er alveg margfalt betri í native en ekki. Leikir og allt verður ferlega " þykkara somehow " og ekki eins skarpt.
sá þetta líka á 22" Betri týpu af Samsung, Acer Gamers ed, bæði 19 og 20" og svo var þetta líka svona á 17" Samsung skjánum sem ég átti.
Ég veit ekki hvaða skjái þú hefur verið að prufa þetta á.
Og þessar upplýsingar með Crysis má finna á http://www.crysis-online.com
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Held að Gnarr sé að meina það að t.d. 24" skjár með 1920x1200 í native
upplausn eigi auðveldar og betur með það að Scale´a niður í 1680x1050 eða
1600x1200 upplausn......
.... heldur en skjár sem er 1680x1050 scale´ar t.d. í
1280x1024 upplausn
Ég er með Dell 2005FPW sem er native í 1680x1050 og lookar hroðalega illa
í öðrum upplausnum en native. En mér finnst Dell 2407 24" skjár looka bara
mjög vel í 1600x1200 upplausn....
upplausn eigi auðveldar og betur með það að Scale´a niður í 1680x1050 eða
1600x1200 upplausn......
.... heldur en skjár sem er 1680x1050 scale´ar t.d. í
1280x1024 upplausn
Ég er með Dell 2005FPW sem er native í 1680x1050 og lookar hroðalega illa
í öðrum upplausnum en native. En mér finnst Dell 2407 24" skjár looka bara
mjög vel í 1600x1200 upplausn....