Heatsink vandamál (8800 GTS passar ekki)
Heatsink vandamál (8800 GTS passar ekki)
Ég er nýbúinn að splæsa í nýtt skjákort af gerðinni eVGA 8800 GTS 640MB SC og komst að því að kortið passar ekki í pci-e raufina á móðurborðinu (A8N SLI Deluxe) þar sem Heatsink-ið er fyrir því.
Hér að neðan eru linkar á tvær myndir af innviðum tölvunnar minnar og þar sést hvernig heatsink-ið trónir fyrir 8800 GTS kortinu mínu. Reyndar er bara eitt 6600GT kort til staðar en ég þurfti að setja það aftur í til að fá tölvuna aftur upp.
Mynd 1
Mynd 2
Ég hringdi í Task og þeir voru að tala um eitthvað unit sem væri hægt að setja á Chipsetið og tengja það við eitthvað HeatSink sem væri til hliðar.
Ég hef verið að googla þetta aðeins og séð á sumum spjallborðum að gaurar eru með þetta móðurborð sem ég er með og 8800GTS í SLI mode þ.e. 2 x 8800 GTS. Og ég er að kvarta yfir því að koma ekki einu fyrir.
Ég kem alveg af fjöllum þegar kemur að þessum hlutum og væri alveg til í smá hjálp frá ykkur.
Hér að neðan eru linkar á tvær myndir af innviðum tölvunnar minnar og þar sést hvernig heatsink-ið trónir fyrir 8800 GTS kortinu mínu. Reyndar er bara eitt 6600GT kort til staðar en ég þurfti að setja það aftur í til að fá tölvuna aftur upp.
Mynd 1
Mynd 2
Ég hringdi í Task og þeir voru að tala um eitthvað unit sem væri hægt að setja á Chipsetið og tengja það við eitthvað HeatSink sem væri til hliðar.
Ég hef verið að googla þetta aðeins og séð á sumum spjallborðum að gaurar eru með þetta móðurborð sem ég er með og 8800GTS í SLI mode þ.e. 2 x 8800 GTS. Og ég er að kvarta yfir því að koma ekki einu fyrir.
Ég kem alveg af fjöllum þegar kemur að þessum hlutum og væri alveg til í smá hjálp frá ykkur.
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
Ég er farinn að hallast að því. Ástæðan fyrir því að ég fékk heatsinkið var að original viftan var ekki að standa sig í að kæla nógu vel og var að valda því að tölvan krassaði af og til.
En miðað við myndina hér að neðan þá held ég að það sé alveg máli að næla sér í originalinn aftur eða þá sambærilega stóra viftu sem vinnur betri en originallinn..
Kíki niður í Task á eftir. Vitiði um einhverja búllu sem gæti átt þetta á lager ??
En miðað við myndina hér að neðan þá held ég að það sé alveg máli að næla sér í originalinn aftur eða þá sambærilega stóra viftu sem vinnur betri en originallinn..
Kíki niður í Task á eftir. Vitiði um einhverja búllu sem gæti átt þetta á lager ??
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
geiri01 skrifaði:Ég er farinn að hallast að því. Ástæðan fyrir því að ég fékk heatsinkið var að original viftan var ekki að standa sig í að kæla nógu vel og var að valda því að tölvan krassaði af og til.
En miðað við myndina hér að neðan þá held ég að það sé alveg máli að næla sér í originalinn aftur eða þá sambærilega stóra viftu sem vinnur betri en originallinn..
Kíki niður í Task á eftir. Vitiði um einhverja búllu sem gæti átt þetta á lager ??
Ættir að geta notað þetta, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1088
Mazi -
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Spurning um að saga líka bara af hinu.
Menn hérna hafa gert með með mjög góðu móti.
Gnarr og Mazi hafa held ég báðir mixað það.
Menn hérna hafa gert með með mjög góðu móti.
Gnarr og Mazi hafa held ég báðir mixað það.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Já ég var nú búinn að pæla í sögununni en á sínum tíma fannst mér það frekar drastic.
Ég fór niður í Task og þeir áttu ekki original chipsett viftuna og mældu með tveim lausnum.
1. Thermalright HR-05-SLI Chipset cooler
2. Vantec Iceberq Chipset Cooler CCB-A1C
En þar sem að þetta er ekki til nein staðar hérna á landinu er ég farinn að hallast að sögununni. Og nú spyr ég ykkur Gnarr og Mazi hvernig fóruði að því ?? Hvernig sög ?? Hvað þurftuði að taka mikið af ??
Orðinn frekar óþolinmóður í að koma þessu korti á sinn stað.
Ég fór niður í Task og þeir áttu ekki original chipsett viftuna og mældu með tveim lausnum.
1. Thermalright HR-05-SLI Chipset cooler
2. Vantec Iceberq Chipset Cooler CCB-A1C
En þar sem að þetta er ekki til nein staðar hérna á landinu er ég farinn að hallast að sögununni. Og nú spyr ég ykkur Gnarr og Mazi hvernig fóruði að því ?? Hvernig sög ?? Hvað þurftuði að taka mikið af ??
Orðinn frekar óþolinmóður í að koma þessu korti á sinn stað.
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
geiri01 skrifaði:Já ég var nú búinn að pæla í sögununni en á sínum tíma fannst mér það frekar drastic.
Ég fór niður í Task og þeir áttu ekki original chipsett viftuna og mældu með tveim lausnum.
1. Thermalright HR-05-SLI Chipset cooler
2. Vantec Iceberq Chipset Cooler CCB-A1C
En þar sem að þetta er ekki til nein staðar hérna á landinu er ég farinn að hallast að sögununni. Og nú spyr ég ykkur Gnarr og Mazi hvernig fóruði að því ?? Hvernig sög ?? Hvað þurftuði að taka mikið af ??
Orðinn frekar óþolinmóður í að koma þessu korti á sinn stað.
Það er lítið mál að saga þetta, mældu bara hvað kortið þarf að fara langt inn að heatsinkinu og notaðu litla járnsög.
Mazi -
Búhú.. Ég er búinn að standa í svaka basli við að taka Heatsinkið af móðurborðinu, saga af því, setja það eftur á, tengja allt klabbið uppá nýtt, prufa að ræsa tölvunni með 6600GT kortinu og svo þegar ég prufa 8800 GTS kortið vælir móðurborðið á mig og ekkert gerist..
Eina sem ég veit um er að móðurborðið vælir bara þegar því er of heitt.. gæti það verið málið núna ??
Please einhver koma með lausn á einhverjum aulamistökum hjá mér.. Please ekki vera að ég geti ekki notað kortið .
Off to google.com -> Search: A8N SLI Deluxe beep
EDIT: Fann þetta á einhverju ASUS forum
1 long + 2 short = Video adaptor error
1 long + 3 short = No video card or bad video RAM
high freq beeps while running = Overheated cpu
repeating high/low = cpu problem
repeating (endless loop) = memory error
ARG!!!!!!!!!!
Eina sem ég veit um er að móðurborðið vælir bara þegar því er of heitt.. gæti það verið málið núna ??
Please einhver koma með lausn á einhverjum aulamistökum hjá mér.. Please ekki vera að ég geti ekki notað kortið .
Off to google.com -> Search: A8N SLI Deluxe beep
EDIT: Fann þetta á einhverju ASUS forum
1 long + 2 short = Video adaptor error
1 long + 3 short = No video card or bad video RAM
high freq beeps while running = Overheated cpu
repeating high/low = cpu problem
repeating (endless loop) = memory error
ARG!!!!!!!!!!
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
Jæja pósturinn hér að ofan var smá örvænting. Ég komst að því að ég gleymdi að tengja auka rafmagnsnúruna í skjákortið og eftir að ég gerði það fór allt að virka.
Tölvan mín
Nú er bara spurningin hvort að chipsettið ofhitni ekki með þessa uppsetningu?? Hér að neðan eru myndir af uppsetningunni og væri gaman að heyra hvað ykkur finnst?? Á ég að setja eitthvern auka blástur á chipsettið??
Fyrir moddun
Eftir moddun
Tölvan mín
Nú er bara spurningin hvort að chipsettið ofhitni ekki með þessa uppsetningu?? Hér að neðan eru myndir af uppsetningunni og væri gaman að heyra hvað ykkur finnst?? Á ég að setja eitthvern auka blástur á chipsettið??
Fyrir moddun
Eftir moddun
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
Takk takk.. Þetta var nú meira ævintýrið. Hafði aldrei áður farið útí svona mikið fikt. Mesta sem ég hafði gert var að setja skjákort og harðan disk í tölvuna.
Að þurfa leysa móðurborðið, aftengja allar snúrur sem voru fyrir mér til að geta reist borðið aðeins, fjarlægja HDD staflann, leysa heatsinkið, saga það og setja það aftur á, tengja allt aftur var algjört *RUSH*. Maður var svo hræddur um að eitthvað myndi eyðileggjast en allt gekk eins og í sögu þegar maður komst að því hvernig átti að gera hlutina .
Núna er ég reyndar að lenda í smá veseni með einn harða diskinn minn. SATA tengið í disknum sjálfum fór með snúrunni þannig að þegar ég ætlaði að tengja hann aftur þurfti ég að tengja beint við vírana í tenginu. Ég á samt alveg eftir að kanna þetta og finn áb. einhverja lausn. Annars hendi ég bara inn þráð um efnið.
Enn og aftur takk kærlega fyrir hjálpina..
Að þurfa leysa móðurborðið, aftengja allar snúrur sem voru fyrir mér til að geta reist borðið aðeins, fjarlægja HDD staflann, leysa heatsinkið, saga það og setja það aftur á, tengja allt aftur var algjört *RUSH*. Maður var svo hræddur um að eitthvað myndi eyðileggjast en allt gekk eins og í sögu þegar maður komst að því hvernig átti að gera hlutina .
Núna er ég reyndar að lenda í smá veseni með einn harða diskinn minn. SATA tengið í disknum sjálfum fór með snúrunni þannig að þegar ég ætlaði að tengja hann aftur þurfti ég að tengja beint við vírana í tenginu. Ég á samt alveg eftir að kanna þetta og finn áb. einhverja lausn. Annars hendi ég bara inn þráð um efnið.
Enn og aftur takk kærlega fyrir hjálpina..
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
Eins og er þá er þetta allt að virka eins og sögu.
Prufaði að henda í gang nokkrum leikjum í gær og setti þá alla í ultra high stillingar og það var yndislegt að sjá hvað það var mikill munur á medium og ultra high stillingunum í C&C - Tiberium wars.
Ég læt vita ef heatsinkið fer að sjóða skjákortið en ég held að þetta gangi alveg.
Prufaði að henda í gang nokkrum leikjum í gær og setti þá alla í ultra high stillingar og það var yndislegt að sjá hvað það var mikill munur á medium og ultra high stillingunum í C&C - Tiberium wars.
Ég læt vita ef heatsinkið fer að sjóða skjákortið en ég held að þetta gangi alveg.
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
geiri01 skrifaði:Eins og er þá er þetta allt að virka eins og sögu.
Prufaði að henda í gang nokkrum leikjum í gær og setti þá alla í ultra high stillingar og það var yndislegt að sjá hvað það var mikill munur á medium og ultra high stillingunum í C&C - Tiberium wars.
Ég læt vita ef heatsinkið fer að sjóða skjákortið en ég held að þetta gangi alveg.
En er þessi örgjörfi ekkert að draga kortið niður?
Myndi halda að hann yrði flöskuháls.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:geiri01 skrifaði:Eins og er þá er þetta allt að virka eins og sögu.
Prufaði að henda í gang nokkrum leikjum í gær og setti þá alla í ultra high stillingar og það var yndislegt að sjá hvað það var mikill munur á medium og ultra high stillingunum í C&C - Tiberium wars.
Ég læt vita ef heatsinkið fer að sjóða skjákortið en ég held að þetta gangi alveg.
En er þessi örgjörfi ekkert að draga kortið niður?
Myndi halda að hann yrði flöskuháls.
Var einmitt að spá í því ?, spurning með að þú reddir þér einhverjum X2 örgjörva.
Mazi -
Hann er það sennilega jú.
X2 örrarnir fyrir 939 eru orðnir svo fáir hérna heima. X2 3800 hérna heima kostar 15-16 þús og ég er ekki að fara punga út fyrir því í augnablikinu. Þeir eru reyndar töluvert ódýrari á ebay á um 100$ en ég ætla ekki að vera spá mikið í því núna.
En hvað segiði með þetta HDD mál mitt ?? Ég fæ ekki diskinn inn :S. Vitiði hvort það sé hægt að laga svona lagað ??
X2 örrarnir fyrir 939 eru orðnir svo fáir hérna heima. X2 3800 hérna heima kostar 15-16 þús og ég er ekki að fara punga út fyrir því í augnablikinu. Þeir eru reyndar töluvert ódýrari á ebay á um 100$ en ég ætla ekki að vera spá mikið í því núna.
En hvað segiði með þetta HDD mál mitt ?? Ég fæ ekki diskinn inn :S. Vitiði hvort það sé hægt að laga svona lagað ??
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
geiri01 skrifaði:Hann er það sennilega jú.
X2 örrarnir fyrir 939 eru orðnir svo fáir hérna heima. X2 3800 hérna heima kostar 15-16 þús og ég er ekki að fara punga út fyrir því í augnablikinu. Þeir eru reyndar töluvert ódýrari á ebay á um 100$ en ég ætla ekki að vera spá mikið í því núna.
En hvað segiði með þetta HDD mál mitt ?? Ég fæ ekki diskinn inn :S. Vitiði hvort það sé hægt að laga svona lagað ??
Ef þú hefur rifið plöggið af stýriplötuni á disknum er hann sennilega ónýtur, komdu með mynd af þessu.
Mazi -
Ónýtur spónýtur....
Ég tók diskinn út, klippti SATA snúruhausinn í sundur til að ná litla stykkinu út, límdi litla stykkið aftur á data connector raufarnar, tengdi allt aftur og voila. Úp and running again.. .
Ég tók diskinn út, klippti SATA snúruhausinn í sundur til að ná litla stykkinu út, límdi litla stykkið aftur á data connector raufarnar, tengdi allt aftur og voila. Úp and running again.. .
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
geiri01 skrifaði:Ónýtur spónýtur....
Ég tók diskinn út, klippti SATA snúruhausinn í sundur til að ná litla stykkinu út, límdi litla stykkið aftur á data connector raufarnar, tengdi allt aftur og voila. Úp and running again.. .
HA? Límdiru conector dótið aftur á diskinn? er ekki alveg að skilja?
Mazi -
hehe.. Þú heldur að ég hafi tekið allt heila klabbið sem samanstendur af Data connectornum og límt hann á. Það gerði ég svo sannarlega ekki. Þá hefði ég þurft að fara lóða saman víra .
Það sem gerðist hjá mér var að svarta stykkið sem er yfir leiðurunum brotnaði og festist inní Sata snúrinni. Leiðararnir voru sem betur fer ennþá á disknum. Útaf þessu voru leiðararnir á disknum ekki að ná að snerta leiðarana á Sata snúrunni og þess vegna kom diskurinn ekki inn.
Ég byrjaði á því að taka diskinn út og atftengja Sata snúruna sem hafði verið tengd við diskinn, svo með fáránlegum hætti skar ég meðfram Sata snúrutenginu sem innihélt litla stykkið mitt og náði að losa það með míní skrúfjárni. Svo náði ég í "Loctite SuperAttack Glue" og smurði ognupons á litla stykkið og mjög varlega setti það fyrir ofan leiðarana ( þá snéri diskurinn öfugur þannig að stykkið myndi ekki snerta leiðarana strax og hugsanlega smyrja lími á þá ), svo tók ég mínískrúfjárnið og lyfti stykkinu upp að leiðurunum þannig að þeir pössuðu í raufarnar á stykkinu.
Svo beið ég í svona 5 mín til að vera alveg viss að límið hafði þornað og gat verið fullviss um að það væri orðið hart með því að hafa fengið smá dropa af líminu á puttana .
Svo tengdi ég nýja Sata snúru við tölvuna og mjög varlega við diskinn, Bootaði upp tölvuna og þarna var 500gb Hitachi diskurinn minn sem átti aðeins 40 gb laus. Fjúffff...
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64