Viftuvandræði á móðurborði


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Viftuvandræði á móðurborði

Pósturaf olafurjonsson » Mið 04. Apr 2007 12:17

Heyrðu ég var að spá ég er með svona móðurborð. http://www.att.is/index.php?cPath=41_25_165

Eins og þið sjáið þá er lítil vifta þarna hægra meigin neðarlega, þessi vifta fór eitthvað að öskra í gær þá tók ég hana bara úr sambandi og sló aðeins í hana og ég setti hana aftur í það lagaðist ekkert ég var að pæla í hvort þessi vifta væri mikilvæg vifta fyrir móðurborðið. :)

Takk Kærlega :)


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 04. Apr 2007 13:11

Þetta er Chipsett viftan, það er nauðsinlegt að hafa einhverja kælingu á chipsettinu, ég mundi bara kaupa Zalman Northbridge eða svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1088


Mazi -


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Pósturaf olafurjonsson » Mið 04. Apr 2007 15:30

En er ekkert vesen að taka þetta af og skipta um :S ?


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 04. Apr 2007 18:20

olafurjonsson skrifaði:En er ekkert vesen að taka þetta af og skipta um :S ?


Oft eru þessar viftur festar með plast skrúfum sem þú gætir mögulega klippt hausin af og náð þannig viftunni af. Annars er líklegt að taka móðurborðið úr sé eina leiðin til að komast að þessu.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 04. Apr 2007 23:12

Þarf ekki að taka móðurborðið af til að setja Zalman ZM-NB32K á.

Notar bara góða töng (mjög varlega samt) til að rífa plast festingarnar á stock kælingunni af og Zalman kælingin kemur með smellum sem er ýtt í götin.