Er hægt að tengja tölvu við sjónvarp, þannig að það þarf ekki tölvuskjá.
Og þá hvernig tengi ég þarf og hvar það fæst.
Tengja tölvu við sjónvarp??
Fyrir langa löngu síðan keypti ég mér Super-Video yfir í RCA millistykki ( fæst í öllum tölvubúðum býst ég við ) og svo þarfu eitt stykki RCA snúru ( fínt að hafana svona 3-5 metra, fer eftir því hvað það er langt í sjónvarpið : ). Svo þarftu jafnlanga hjóðsnúru (Jack yfir í Rautt og Hvítt ).
Ef það er ekki video og hljóðtengi á sjónvarpinu er gott að fá sér Scart millistykki með hljóð og videotengjum á sem þú getur svo stungið í sjónvarpið.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað
Ef það er ekki video og hljóðtengi á sjónvarpinu er gott að fá sér Scart millistykki með hljóð og videotengjum á sem þú getur svo stungið í sjónvarpið.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64