Vertical sync vesen


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Vertical sync vesen

Pósturaf olafurjonsson » Mið 28. Mar 2007 18:49

Heyrðu ég var að fá NX7600GT 256MB skjákort, þegar ég næ ekki að stilla vertical sync af:S

Þegar ég geri hægri smelli á desktop > settings > advance > skjákortið þá kemur bara upp þetta http://img77.imageshack.us/my.php?image=untitledrc1.jpg og þá þarf ég að fara í þetta http://img258.imageshack.us/my.php?imag ... ed1uw9.jpg þar get ég bara stillt hertz og resulotion en þar er ekkert Vertical Sync on eða off, getur einhver tölvu snillingur hjálpað mér og sagt mér hvar ég gæti fundið þetta vertical sync.

Takk fyrir


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf astro » Mið 28. Mar 2007 18:59

Velur "Classic View" > "Preformance & Quality Settings" > "View: Advanced Settings" > "Vertical Sync" > Tekur hakan úr "Application-Controlled" og stillir á OFF.. there you go!


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Pósturaf olafurjonsson » Mið 28. Mar 2007 19:02

þakka þér kærlega, ég veit ekki hvar ég væri staddur í tölvu heiminum ef þið væruð ekki hér til hjálpar :D


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W


touchsancho
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 22. Mar 2007 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf touchsancho » Mán 09. Apr 2007 01:18

Ekkert illa meint, en þetta er eiginlega það auðveldasta sem hægt er að finna :/, prufaðu að fikta fyrst aðeins, gætir lært ehv i leiðinni;)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 09. Apr 2007 19:08

touchsancho skrifaði:Ekkert illa meint, en þetta er eiginlega það auðveldasta sem hægt er að finna :/, prufaðu að fikta fyrst aðeins, gætir lært ehv i leiðinni;)
ekkert illa meint, en ég skil ekki tilganginn með þessum pósti hjá þér.
Ef ekki væri spurningar og svör á svona korkum, hvernig gætu þá aðrir leitað að svörum við svipuðum vandamálum, þetta minnir mig á það þegar að annað hvert svar við spurningu hérna var "Gúgglaðu þetta bara"

Ef að allir leituðu bara á Google að svörum við einhverjum vandamálum myndi enginn finna neitt því að það hefði enginn spurt og ef að það fyndist einhvern tímann spurning við svipuðum vandamálum og maður væri að glímast við væri þar ekkert svar annað en "Gúgglaðu þetta bara" og þá væri enga þekkingu að finna neinsstaðar á veraldarvefnum :evil:

Hver er annars tilgangurinn með að svara þræði sem að er búinn að liggja óhreifður í hálfann mánuð :?:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Apr 2007 19:27

beatmaster skrifaði:Hver er annars tilgangurinn með að svara þræði sem að er búinn að liggja óhreifður í hálfann mánuð :?:

noobarnir eiga það til að gera þetta, verstu tilfellin eru bönnuð...