Ég er að pæla í nýrri tölvu!!!vantar comment


Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ég er að pæla í nýrri tölvu!!!vantar comment

Pósturaf viktor laugo » Þri 27. Feb 2007 18:15

Ég er að pæla í nýrri tölvu :twisted: og mig vantar álit frá öðrum.
Það sem ég var að hugsa er:

500GB Western Digital SE16 SATA II harði diskur
Samsung S182D Dvd skrifari
MSI P6N SLI FI Nforce 650i. - Conroe Ready móður borð
Microstar GeForce8 NX8800GTS 640MB skjákort
Corsair XMS (=2GB) DDR2, 800MHz vinnsluminni
Intel Core 2 Duo E6600 2,4GHz 1066FSB örgjafi
600W Forton Epsilon aflgjafi
Acer 19" viewable 195CS Gamers Edition skjár
Aspire X-Cruiser Svartur ATX turn kassi


mig vantar svona góða leikjatölvu fyrir stóra leiki eins og battlefield og svoleiðis...




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 27. Feb 2007 19:10

Þetta er fínt, ekkert vera að flækja þetta meira.......




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 27. Feb 2007 19:41

Komment:

Ég tæki frekar Intel 965 eða 975 móðurborð nema þú viljir síðan eiga möguleika á því að taka SLI síðar.

Svo miðað við að þú sért með 19" og keyrir því leiki í hámark 1280x1024
Þá gætir þú sparað og tekið 8800GTS OC 320 mb kort. Þú verður líklega aldrei var við mun.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 27. Feb 2007 21:56

Eiginlega svoldið sorglegt að kaupa þetta skjákort fyrir skjá sem ræður ekki við meiri upplausn en 1280x1024. Getur örugglega tekið ódýrara skjákort, kveikt á öllu fancypants AA, AF og whosname og sérð ekki mun.




Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Mið 28. Feb 2007 15:31

ok ég pæli í því




Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Mið 28. Feb 2007 15:44

En mig vantar þá annan skjá 19" góðan en ekki of dýran



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 28. Feb 2007 23:19

1280x1024 er hámarks upplausn í 19" LCD skjám.




Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Fös 02. Mar 2007 15:47

En þessi skjár sem ég var að pæla í er einn besti 19" leikjaskjár
og skjákortið sem ég er að pæla í er líka til að fá meiri hraða




Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 17:09

Oki ef þú ert að pæla að eyða óendanlegt í nýja tölvu þá gæti þetta verið ágætis "High-End" pakki:

Turn: Antec P180 Advanced Super Mid Tower

Aflgjafi: Thermaltake Toughpower 850 W0131RU

Móðurborð: Gigabyte GA-M59SLI-S5

Örgjörvi: AMD Athlon 64 FX-62 2.8 GHz

Vinnsluminni: Corsair XMS2 2x1GB DDR2 800MHz CL4 PC6400

Harðdiskur: WD Raptor X 150GB Crystal-Clear S-ATA 16MB 10.000 RMP

Skjákort: BFG NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB GDDR3 OverClocked PCI-Express

Hljóðkort: Creative X-Fi Elite Pro




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fös 02. Mar 2007 18:53

Servo Natura skrifaði:Oki ef þú ert að pæla að eyða óendanlegt í nýja tölvu þá gæti þetta verið ágætis "High-End" pakki:

Turn: Antec P180 Advanced Super Mid Tower

Aflgjafi: Thermaltake Toughpower 850 W0131RU

Móðurborð: Gigabyte GA-M59SLI-S5

Örgjörvi: AMD Athlon 64 FX-62 2.8 GHz

Vinnsluminni: Corsair XMS2 2x1GB DDR2 800MHz CL4 PC6400

Harðdiskur: WD Raptor X 150GB Crystal-Clear S-ATA 16MB 10.000 RMP

Skjákort: BFG NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB GDDR3 OverClocked PCI-Express

Hljóðkort: Creative X-Fi Elite Pro


Afhverju ertu að mæla með amd? intel 6800 er að taka amd í nánast öllum benchum.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 22:02

Já sorry allir!!! Ruglaðist! Meiri segja E6700 er miklu betri en AMD FX-62!
Svo dreg allt til baka í sambandi við AMD meðmælingu!!!

Keyptu E6700, hann er miklu betri en AMD og er líka ódýrari!

EKKI kaupa AMD!!!




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 03. Mar 2007 18:15

Eða kaupa frekar 6600 örrann því hann klukkast leikandi í mun meiri hraða en 6700 er á .

sparar sér hellings pening þar og grínlaust þá er þessi örri hannaður til að láta klukka sig ;)

Eins og spámaðurinn sagði : Kaupa sér core 2 duo og yfirklukka ekki er eins og að eiga Brauðrist en ekkert rafmagn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Lau 03. Mar 2007 22:57

Ég var nú að pæla að fara ekki yfir 200000




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 03. Mar 2007 23:33

viktor laugo skrifaði:Ég var nú að pæla að fara ekki yfir 200000


Keyptu þér þetta sem þú valdir, rétt hjá selinum. Ekkert vera flækja þetta.

Hörkutölva þarna á ferð.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Lau 03. Mar 2007 23:34

já takk ég er búinn að vera að pæla í henni í þrjá mánuði




Quashimoto
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Quashimoto » Sun 04. Mar 2007 17:06

Oki höfum þetta dálítið sniðugt! Þetta er High-End pakkinn, svo getum við zúmmað niður frá þessum pakka, ekki satt! :D

Turn: Annaðhvort Cooler Master Stacker 830 http://computer.is/vorur/6452 eða Antec P180 http://computer.is/vorur/5840

Aflgjafi: Thermaltake Toughpower 850 W W0131RU http://computer.is/vorur/6317

Móðurborð: Gigabyte GA-N680SLI-DQ6 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 680SLI-DQ6

Örgjörvi: Intel Core 2 Duo X6800 2.93GHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 82b17d9bf8

Vinnsluminni 1: Corsair XMS Dominator pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 1066MHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 82b17d9bf8

Vinnsluminni 2: Corsair XMS Dominator pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 1066MHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 82b17d9bf8

Harðdiskur: WD Raptor X 150GB Crystal-Clear, S-ATA, 16MB buffer, 10.000sn http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=433

Harðdiskur (Backup): 750GB, Seagate Barracuda http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 82b17d9bf8

Skjákort 1: BFG NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB GDDR3 OverClocked PCI-Express http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=611

Skjákort 2: BFG NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB GDDR3 OverClocked PCI-Express http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=611

Hljóðkort: Creative X-Fi Elite Pro http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=136


"The man is the corruption and his work is the pollution"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 04. Mar 2007 17:41

Maðurinn ætlar ekki yfir 200k, hvernig í fjandanum hjálpar þetta honum?




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 04. Mar 2007 17:43

Birkir skrifaði:Maðurinn ætlar ekki yfir 200k, hvernig í fjandanum hjálpar þetta honum?


Þetta er úti hróa hött, hann er að posta þessu svari á allri vaktinni.

Þarf einhver að tala hann til.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 04. Mar 2007 18:03

Tjobbi skrifaði:
Birkir skrifaði:Maðurinn ætlar ekki yfir 200k, hvernig í fjandanum hjálpar þetta honum?


Þetta er úti hróa hött, hann er að posta þessu svari á allri vaktinni.

Þarf einhver að tala hann til.


Hann er með 3 usera, spammar einhverju rugli, notar ekki edit takkann og það er ekki búið að banna hann. Væri forvitnilegt að gera könnun þar sem athugað er hve margir myndu sakna hans :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Sun 04. Mar 2007 18:42

Fjöldi bréfa: 30
[0.02% af samtals / 30.00 bréf á dag]

Well, hann er betri en ég þegar kemur að bréfum á dag...




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 04. Mar 2007 18:50

Alcatraz skrifaði:Fjöldi bréfa: 30
[0.02% af samtals / 30.00 bréf á dag]

Well, hann er betri en ég þegar kemur að bréfum á dag...


I choose quality over quantity! :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 05. Mar 2007 09:23

Farðu upp í tölvutækni og fáðu Pétur til að skutla saman handa þér vél. Ert að gera snilldarkaup þar og frábært að fá allt á sama stað.

Topp þjónusta og íhlutir. Ef þér líst ekki á það þá skaltu ekki hika við að kíkja á Guðbjart Nílsen í Kísildal. Annar snillingur á ferðinni þar með frábæra verslun og góða þjónustu.
Síðast breytt af ÓmarSmith á Mán 05. Mar 2007 10:12, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2007 10:04

Og ef þér líst ekki á það þá getur þú alltaf keypt ofurtölvuna mína.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 05. Mar 2007 10:14

GuðjónR skrifaði:Og ef þér líst ekki á það þá getur þú alltaf keypt ofurtölvuna mína.


Úff, það er ekki til nógu gott forrit til að hægja á tölvunni svo að hægt sé að spila nútímaleiki :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2007 10:37

4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Og ef þér líst ekki á það þá getur þú alltaf keypt ofurtölvuna mína.


Úff, það er ekki til nógu gott forrit til að hægja á tölvunni svo að hægt sé að spila nútímaleiki :wink:

hahahahahahahah :D