Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort


Bjarki14
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 03. Des 2005 19:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bjarki14 » Mið 31. Jan 2007 14:22

@Arinn@ skrifaði:
Bjarki14 skrifaði:má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.


Spurning um að lesa allann þráðinn ?


Kannski þú þurfir að læra að skilja hvað fólk er að skrifa, hann var bara búinn að segja að hann hafi verið með 100% feedback, ekkert um commentið!!! ég var að spurja um commetið því það er oft þegar einhver ætlar að svindla á einhverjum þá fá þeir vini eða einhvern til að commenta og gefa þeim gott feedback, og oftast þá er það bara sýra eða bara sama aftur og aftur.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 31. Jan 2007 21:03

Þú getur ekkert commentað nema þú verslir og sért BUINN að greiða fyrir vöruna hjá viðkomandi.

Ef menn leggja það á sig þá verði þeim af því, en þetta er mjög sjaldgæft á EBAY, ég nota það mikið og líklegast allir sem ég vinn með og aldrei hef ég heyrt neinn kvarta undan svikum.

Stjáni Tók bara Sjéns sem hann lærði eflaust af.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 31. Jan 2007 21:09

Hann var líka búinn að selja nokkur 8800 kotr ég hugsa að þetat hafi bara tafist eða þetta sé algjört sauðnaut þessi maður í bna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Jan 2007 23:20

BrynjarDreaMeR skrifaði:Afhverju þurfa gaurar að vera svíkja svona ?
SKil þetta bara ekki !
:( Vorkenni þér stjáni minn :(

hóst...kemur þetta ekki úr hörðustu átt?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 31. Jan 2007 23:30

@Arinn@ skrifaði:Hann var líka búinn að selja nokkur 8800 kotr ég hugsa að þetat hafi bara tafist eða þetta sé algjört sauðnaut þessi maður í bna.


gaurinn svara ekki mailum eða neinu, hann er pottþétt að svíkja mig.

Þetta er mjög sárt, enn það er rétt, maður er að taka smá séns með að millifæra á menn.

ebay er samt mjög flottt síða og þarna eru ekki nema örfáir asnar sem eru í svona rugli.

gaurinn sefur ekki vel þessa daganna, ef hann vissi hvað ég á í bekk. [-o<




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 31. Jan 2007 23:35

hahahaha góður punktur :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 31. Jan 2007 23:42

GuðjónR skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:Afhverju þurfa gaurar að vera svíkja svona ?
SKil þetta bara ekki !
:( Vorkenni þér stjáni minn :(

hóst...kemur þetta ekki úr hörðustu átt?


Word.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 01. Feb 2007 09:47

Vá þvílíkt klúður. Eitt sem þú þarft að vita um USA og það er SCAM ARTISTS.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 01. Feb 2007 12:10

emmi skrifaði:Vá þvílíkt klúður. Eitt sem þú þarft að vita um USA og það er SCAM ARTISTS.


Jáhá, semsagt ef maður hefur viðskipti við einhvern kanann þá verður maður svikinn?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 01. Feb 2007 13:19

Alls ekki, maður má samt ekki vera svona rosalega glær að millifæra pening á einhvern gaur útí heimi. Ég bjó þarna í USA í 2 ár og veit hvað það er mikið af svona svindli í gangi þarna.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 01. Feb 2007 21:55

emmi skrifaði:Alls ekki, maður má samt ekki vera svona rosalega glær að millifæra pening á einhvern gaur útí heimi. Ég bjó þarna í USA í 2 ár og veit hvað það er mikið af svona svindli í gangi þarna.


Glær? gaurinn bauð upp á þessa viðskiptaleið á ebay og ekkert skrítið að einhver vilji nota hana.

hann var með 100% feedback og búinn að selja 24 8800 gtx kort. ég var alveg viss um að allt væri í lagi.

gaurinn var með paypal addressu og allt, mig grunaði þetta ekki.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 01. Feb 2007 22:26

Þetta er bara elsta skammið af þeim öllum á ebay. Aldrei að nota neitt sem þú getur ekki fengið peningana þína til baka úr. Einfallt og því miður sárt ef maður koxar á þessu. Það er aldrei hægt að treysta neinum 100%



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 02. Feb 2007 03:57

búinn að fá einhver svör frá ebay liðinu?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 03. Feb 2007 13:40

er ekki byrjaður á ferlinu, er ekki viss hvernig ég á að gera þetta?




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 03. Feb 2007 13:54

Tilkynna þetta til Ebay sem svik,það er fyrtsa skrefið.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 03. Feb 2007 17:42

farðu inná accountinn þinn, klikkaðu á messages og þá ættiru að fá þessa valmynd:
Viðhengi
ebay report.png
ebay report.png (123.96 KiB) Skoðað 1650 sinnum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 03. Feb 2007 18:40

takk, gnarr er maðurinn




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Lau 03. Feb 2007 23:21

Notaði hann nokkuð hinu hefðbundnu leið á Ebay? Hljómar eins og hann hafi fundið kortið hjá seljandi og farið framhjá kerfinu.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 03. Feb 2007 23:45

Búinn að gera þetta sem gnarr sendi ?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 04. Feb 2007 17:17

@Arinn@ skrifaði:Búinn að gera þetta sem gnarr sendi ?


já, ég er búinn að gera það.

ég er líka búinn að finna hvar gaurinn á heima :x og hvaða heimilisfang hann er með :evil: og hvaða símanúmer hann er með :crazy

var að þæla að hringja í hann og taka það upp í símann minn, hvað finnst ykkur?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 04. Feb 2007 17:51

JÁ !!! það er bara ennþá meiri sönnun ekki hika við það.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 04. Feb 2007 17:55

ógyld sönnun nema að hann taki það fram í byrjun símtalsins að hann sé að taka það upp.


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 04. Feb 2007 18:57

Rétt. Segja strax að samtalið sé tekið upp.

Segðu bara við hann að þú sért með heimilisfang og allar tilheyrandi upplýsingar og annaðhvort sendi hann kortið eða fái kæru og lögrefluheimsókn, eða jafnvel biker gengi ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 04. Feb 2007 19:25

ÓmarSmith skrifaði:Rétt. Segja strax að samtalið sé tekið upp.

Segðu bara við hann að þú sért með heimilisfang og allar tilheyrandi upplýsingar og annaðhvort sendi hann kortið eða fái kæru og lögrefluheimsókn, eða jafnvel biker gengi ;)

Á Íslensku,að sjálfsögðu. :wink:
Síðan er hægt að skipta yfir í ensku. :twisted:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 05. Feb 2007 01:01

ef hann ætlar að kæra fyrir usa dómstólum, þá verður hann að segja það á ensku. Annars sér ebay um að kæra svona gaura, þú myndir bara afla sönnunargagna.


"Give what you can, take what you need."