Dual Core eða hvað?


Höfundur
Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dual Core eða hvað?

Pósturaf Frimann91 » Fös 15. Des 2006 15:39

Ég var að spá ég er með Intel Pentium Prescott örgjörva sem er 3ghz sem sýnir eins og að hann sé dual core en hann á að vera single core... sjá myndir.....

Mynd

Mynd

Takið eftir því að þegar ég er aðeins með eitt stress test í gangi er aðeins 50% load og fer ekkert yfir það og hversu mikið cpu usage er í gangi er splittað í tvennt :?

Einhverjar skýringar við þessu ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 15. Des 2006 15:52

þetta er Hyperthreaded örgjörfi. Eins og stendur í CPU-z, Cores: 1 Threads: 2


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frimann91 » Fös 15. Des 2006 16:04

Hvað þýðir Hyperthreaded?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fös 15. Des 2006 18:52

Þá geta tveir þræðir keyrt samhliða á einum kjarna.

http://en.wikipedia.org/wiki/Hyperthread