Smá vandi með Ati Radeon x600pro


Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Smá vandi með Ati Radeon x600pro

Pósturaf so » Fim 14. Des 2006 17:38

Sælir félagar.

Vélin hjá guttanum mínum er annað slagið að frjósa í leikjum.
Leikurinn stoppar skyndilega og
engine error.
internal driver error in direct 3d device 9::

þessi errormelding kemur á skjáinn.
Ég er ekkibúinn að skoða vélina sjálfur og kemst ekki í það fyrr en á morgun eða hinn.

Þetta er væntanlega villa tengd drivernum fyrir kortið. Hafið þið reynslu af þessu og hvað er þá best að gera.
Ég tek það fram að ég spila ekki tölvuleiki og er því mjög illa að mér í tölvuleikjavandamálum.

Kortið er annars Ati Radeon x600pro og móðurborðið DFi Lanparty UT SLi

takk fyrir


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 14. Des 2006 17:44

Líklega bara eitthvað að drivernum getur náð í annan driver á http://www.ati.com


Mazi -