core duo móðurborð með agp rauf ?


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

core duo móðurborð með agp rauf ?

Pósturaf Skoop » Fös 27. Okt 2006 20:23

veit þetta er langsótt, en er til eitthvað slíkt móðurð borð hérna ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 28. Okt 2006 10:20




Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 28. Okt 2006 13:36

Taxi skrifaði:Ekki mjög langsótt. :wink:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=280


með þetta móðurborð

skil ég það rétt að maður ráði því hvort að maður noti ddr eða ddr2 minni ?

ef svo er þá þarf ég að fara versla mér:D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Lau 28. Okt 2006 16:54

urban- skrifaði:með þetta móðurborð

skil ég það rétt að maður ráði því hvort að maður noti ddr eða ddr2 minni ?


Já þú getur notað annað hvort ddr eða ddr2 í þessu borði, bara ekki bæði í einu.



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf techseven » Mið 14. Feb 2007 10:55

Þetta er alveg kúl, maður var búinn að bóka það að maður þyrfti að sturta niður 2GB af DDR minni og XFX 7800GS EXTREME agp korti ef maður ætlaði yfir í conroe.

Það er dýrt að skipta um þetta allt í einu og það getur verið erfitt að réttlæta svoleiðis fjárútlát þegar maður er námsmaður.....=;

Núna kemst maður upp í DUO E6600 fyrir ca. kr. 36.000 með móðurborði, í stað kanski kr.80.000 með minni og þokkalegu skjákorti!!!


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mið 14. Feb 2007 22:12

techseven skrifaði:Þetta er alveg kúl, maður var búinn að bóka það að maður þyrfti að sturta niður 2GB af DDR minni og XFX 7800GS EXTREME agp korti ef maður ætlaði yfir í conroe.

Það er dýrt að skipta um þetta allt í einu og það getur verið erfitt að réttlæta svoleiðis fjárútlát þegar maður er námsmaður.....=;

Núna kemst maður upp í DUO E6600 fyrir ca. kr. 36.000 með móðurborði, í stað kanski kr.80.000 með minni og þokkalegu skjákorti!!!


þessi móðurborð eru algjörlega hönnuð fyrir aðstæðurnar sem þú ert í. :8)
7800GS EXTREME er alveg nógu gott kort að nota þar til að DX10 kortin fara að lækka verulega í verði vegna aukinnar samkeppni í sölu á DX10. :wink:

8800 vs R600 is going to be one hell of a fight. :lol:

Hvað ætli það sé langt í næstu kynslóð af GPU.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fim 15. Feb 2007 12:56

@ Skoop.
Ég sá í undirsriftinni þinni að þú ert með 939 dual-sata borð.

Vissir þú að þú getur breytt því í AM2 fyrir 3500.kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=321

Ekki að þú þurfir þess með 4400-939 örgjörva. :8)