Er í lagi að vera með blönduð vinnsluminni?


Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er í lagi að vera með blönduð vinnsluminni?

Pósturaf orgulas » Mán 16. Okt 2006 17:38

Er í lagi að vera með t.d. 1 GB PC2700 333MHz og svo annað 512 MB DDR2 800MHz PC2-6200 (þá auðvitað miðað við að móðurborðið styður svona stórt vinnsluminni) ?

Eða verður allt vinnsluminni í tölvu að vera sömu tegundar?

Takk fyrir.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Okt 2006 18:01

Þú getur ekki blandað saman minsmunandi stöðlum, eins og SDR, DDR og DDR2.

Hinsvegar geturu blandað saman flestum tegundum innan hvers staðals. eins og DDR-266 og DDR-400 eða DDR2-533 og DDR2-800. Reglan er sú að þá keyrir allt á hraða hægasta módjúlsins.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 17. Okt 2006 11:25

Er DDR2 sökkulinn öðruvísi en DDR sökkullinn, bara forvitni í mér hef oft spáð í þetta en ekki nennt að googla þetta :wink:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 17. Okt 2006 12:17

beatmaster skrifaði:Er DDR2 sökkulinn öðruvísi en DDR sökkullinn, bara forvitni í mér hef oft spáð í þetta en ekki nennt að googla þetta :wink:

DDR 184 pinnar vs DDR2 240 pinnar
Mynd
Mynd
Eins og þú sérð þá geturu ekki sett DDR í DDR2 rauf og öfugt, nema með hamri :P

Fann þetta hér http://www.nix.ru/support/faq/show_arti ... number=571



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 17. Okt 2006 15:42

Það var akkúrat þetta sem ég nennti ekki að gúggla :P


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 02. Des 2006 12:52

og af því að ég nenni ekki að gúggla, eða að gera nýjan þráð... :P
Hvernig er það, nú er ég með 4 raufar dual channel:

Rauf 1A
Rauf 2B
Rauf 3A
Rauf 4B

Er með sitthvorn 256 PC3200 í Rauf 1 og 3, þeir keyra saman á Dual Channel
Get ég ekki verið með 2 512 PC3200 í Rauf 2 og 4 að keyra saman þar eða verða allir 4 kubbarnir að vera jafn stórir?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Des 2006 14:34

ég myndi nú halda að minnin ættu að vera í rauf 1 og 2 til að vera í dualchannel samkvæmt þessu. Semsagt á Channel A og Channel B.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 02. Des 2006 14:44

gnarr skrifaði:ég myndi nú halda að minnin ættu að vera í rauf 1 og 2 til að vera í dualchannel samkvæmt þessu. Semsagt á Channel A og Channel B.


Ég myndi halda að A og A ættu að vera saman og B og B, hjá mér er ég alla vega með minnin í rauf 2 og 4 sem eru í sama lit.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Des 2006 15:20

Ef þú ert bara að nota rás A, þá ertu auðvitað bara að nota aðra rásina. Hin rásin er rás B. Þannig að til að nota Dual Channel, þá notaru bæði Rás A og B.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 02. Des 2006 15:28

Á A og B að vera saman til að keyra í Dual Channel ekki A og A?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Des 2006 15:35

A = Rás A
B = Rás B

Það = Tvær rásir..

til að keyra tvær rásir í einu (Dual Channel) = Nota Rás A og Rás B á sama tíma.


Þetta er nú ekkert gífurlega flókin stærðfræði.


"Give what you can, take what you need."