Uppsettning á diskaspeglun

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppsettning á diskaspeglun

Pósturaf Mazi! » Fös 25. Ágú 2006 21:38

Sælir vaktarar...

hef svo lítið veriða ð hugsa um hvernig maður speglar diska og hvernig það virkar.

það sem ég er að spá ef ég væri til dæmis með 2x300gb diska og vill að í hvert sinn sem að ég set inná annan af þeim þá á allt það sama að fara á hinn diskinn líka.

annað dæmi ef ég væri með einhver skona file system kerfi eða eitthvað sem virkaði þannig að það væri þessi 300 gb diskur í einni vél og annar diskurinn í aðrari vél sem væri kanski einhverskonar server. væri þá hægt að spegla á server vélina?...
allvegna fræðið mig :D


Mazi -

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 26. Ágú 2006 21:32

Lestu þér til um raid og í guðanna bænum, mundu að software raid er ekki nærri því jafn áreiðanlegt og hardware raid.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Uppsettning á diskaspeglun

Pósturaf Minuz1 » Fös 22. Sep 2006 01:14

Mazi! skrifaði:Sælir vaktarar...

hef svo lítið veriða ð hugsa um hvernig maður speglar diska og hvernig það virkar.

það sem ég er að spá ef ég væri til dæmis með 2x300gb diska og vill að í hvert sinn sem að ég set inná annan af þeim þá á allt það sama að fara á hinn diskinn líka.

annað dæmi ef ég væri með einhver skona file system kerfi eða eitthvað sem virkaði þannig að það væri þessi 300 gb diskur í einni vél og annar diskurinn í aðrari vél sem væri kanski einhverskonar server. væri þá hægt að spegla á server vélina?...
allvegna fræðið mig :D


Það sem þú ert að tala um er RAID 1 sem er speglun á gögnum.
Þegar tölvan skrifar eitthvað á einum disknum, þá er það líka skrifað á hinn...svo þegar annar deyr, þá tekur þú hann úr sambandi og ræsir upp á þeim sem virkar.

Flytja gögn á milli er hægt að nota syncronize(sem er undir Start->program ->Accessories í window XP) ...sem þú getur sett upp til að senda, sækja eða samanburður og uppfærsla(þannig að nýjustu gögnin séu alltaf á báðum diskum).

Vonandi að þetta hjálpi...

En eins og maðurinn að ofan sagði....RAID 1 er líka hægt að nota með windows...en þá tekur það vinnslugetu frá tölvunni sjálfri og er ekki eins áreiðanlegt eins og nota hardware.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


sprellari
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Maí 2004 13:41
Reputation: 0
Staðsetning: [root@localhost]# /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf sprellari » Fös 22. Sep 2006 23:42

Það væri kannski réttara að segja að software raid sé ekki jafn áreiðanlegt í windows eins og hardware raid. Þetta gildir ekki um linux og ekki um almenn UNIX kerfi. Til dæmis fyrir Linux eru md-device á allan hátt sambærileg við hardware raid bæði hvað varðar gagnaöryggi og eins performance. Mörg (og reyndar flest) benchmark sem eru keyrð á þessu, og þá er ég að tala um benchmörk sem eru gerð á vísindalegan hátt og ekki af einum manni í bílskúr, sýna að software raidið outperformar hardware raidið.

Ef við síðan ræðum um UNIX kerfi, og þá er ég að tala um full-blown UNIX kerfi á borð við AIX, HP-UX og Solaris (þótt það sé sem krabbamein í eyrum mínum að segja það) þá nýta þau öll software raid. Ætlar einhver að halda því fram að einhver flóknustu tölvukerfi sem keyra í heiminum og keyra á UNIX séu að nota inefficient leið til að raida?


IPTABLES -A INPUT -p Windows:Hórur -j REJECT