Ný tölva


Höfundur
RampageR
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 03. Maí 2003 20:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf RampageR » Fim 17. Ágú 2006 10:35

Daginn, ég er að fara að setja saman nýja tölvu, hvernig lýst ykkur á þetta;
Örgjörvi : AMD AM2 3800+, nánar hér
Móðurborð : Abit KN9S NV 550 NF5 nánar hér
Vinnsluminni : 1GB 667mhz nánar hér
Skjákort : Sparkle GeForce 6600 GT 128MB - ætla svo að fá mér betra þegar DX10 kortin koma, nánar hér
Harður diskur : 160gb sata nánar hér
Kassi : Aspire X-DreamerII svartur ATX nánar
hér
Skrifari : Einhver.
Samtals eru þetta 58.370kr án skrifara, er þetta ekki bara góður díll?
Þar ég að kaupa einhverjar auka viftur eða þannig stuff?


Þetta er án efa besta undirskrift í heimi, þakkaðu mér fyrir að hafa búið hana til.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 17. Ágú 2006 10:57

Smelltu þér á 3800 dual core, mikið meira performance fyrir smá aukaaur.
Einnig þarftu að hafa 800mhz minni til að synca rétt við memory controlerinn
á örgjörvanum (annars verður 667 minnið að keyra á 620mhz eða álíka)

annars nettur pakki :D




Höfundur
RampageR
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 03. Maí 2003 20:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RampageR » Fim 17. Ágú 2006 11:03

Okey, takk fyrir það, en varðandi það að fá sér dual core, þá ætla ég bara að gera það seinna og gera það þá almennilega.
En þarf ég að kaupa einhverjar fleiri viftur eða kælidót?


Þetta er án efa besta undirskrift í heimi, þakkaðu mér fyrir að hafa búið hana til.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 17. Ágú 2006 11:25

Það er alveg kjánaskapur að taka single core í dag og það sérstaklega með AM2 þar sem að þú græðir ekkert á því.

Þarft þá að taka líka DDR2 minni og fleira.

Myndi halda að mesta fyrir peninginn væri í X2 4200 í dag, gengur líka á flest öll S939 borð og með 400mhz minni.

Ég myndi líka vilja benda þér á Kísildal og Tölvutækni og fá þá kannski til að smella saman handa þér pakkadíl :)

Þeir gera það með góðu móti.

Spurning um hvað þú ert með mikið hámarks budget. Ég sé líka að þú ert að skoða 6600GT kort sem ég myndi segja að væri runnið sitt síðasta skeið, amk hvað leiki varðar ( ef þú vilt á annað borð geta spilað í hárri upplausn með effecta í gangi )

En gangi þér annars vel með þetta.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 17. Ágú 2006 11:32

Auðvitað tekur maður nýjasta socket ef maður er á annað borð að taka nýja tölvu. DDR2 minni er ódýrara en DDR og AM2 borð og örgjörfar eru þannig séð á sama verði og 939, þannig að það er ekki slæmur leikur að fara beint í AM2.


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 17. Ágú 2006 11:50

Reyndar ekki með glænýja vél frá grunni, ég gerði ráð fyrir að hann ætti kannski minni eða móðurborð.

En amk þá splæsa í dual örgjörva þar sem að verðmunurinn er vel þess virði, fyrir utan hvað munar í raun litlu :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Ágú 2006 17:57

uhm hóst *ræskj* án þess að vera með fordóma...en er ekki Intel Duo málið í dag? hann virðist skilja alla aðra örgjörva eftir langt fyrir aftan sig...
og hann kostar ekki mikið.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 17. Ágú 2006 18:47

Er eitthvað varið í þetta móðurborð?




audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf audunn » Fim 17. Ágú 2006 19:31

RampageR skrifaði:Vinnsluminni : 1GB 667mhz nánar hér

ætlarðu að nota bara 1stk 1gb kubb? færð betri afköst með 2stk 512mb :)


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 17. Ágú 2006 20:51

Guðjón.. er þetta satt :o


*hóst*


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 17. Ágú 2006 23:05

GuðjónR skrifaði:uhm hóst *ræskj* án þess að vera með fordóma...en er ekki Intel Duo málið í dag? hann virðist skilja alla aðra örgjörva eftir langt fyrir aftan sig...
og hann kostar ekki mikið.


Þetta er allveg hárrétt.