Verð á örgjörvum núna att.is VS. Tölvutækni

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Verð á örgjörvum núna att.is VS. Tölvutækni

Pósturaf Baldurmar » Fim 13. Júl 2006 13:56

Er þetta ekki grín?? Keypti 3200+ í kísidal fyrir 5 dögum síðan, og núna hefði ég geta keypt 3800+ fyrir 2þús. meira!!! :cry: :cry: grát!

En hvenær/hvar ætli þetta endi?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fim 13. Júl 2006 14:30

The neverending story :D

Tölvur og tölvuíhlutir eru léleg fjárfesting og menn ættu aldrei að skoða verð á íhlutum sem þeir eru nýbúnir að kaupa!

Bara að sætta sig við að góð kaup sem þú gerir í dag eru orðin léleg á morgun og ef þú ætlar alltaf að bíða eftir morgundeginum til að kaupa dót þá kaupirðu aldrei neitt og þá er best fyrir þig bara að snúa þér að því að spila manna eða vist vegna þess að 52 spila stokkur sem þú kaupir í dag heldur verðgildi sínu og notkunarmöguleikum mun lengur en tölvuíhlutir.

Kveðja :)


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Fim 13. Júl 2006 14:34

já þetta er grátlegt


Westside iz tha bezt!


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fim 13. Júl 2006 14:36

hehe held að þeir hjá att lækki alltaf aftur bara spurning hversu langt þeir hjá tölvutækni ganga með þetta


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 13. Júl 2006 20:05

DAMN !!!! 3200+ Singlecore kostar ekki nema 5.450 KRÓNUR ! Ég keypti hann á 16.000 krónur fyrir ári !!




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fim 13. Júl 2006 20:19

þetta er magnað!! Maður sér fram á að geta fengið sér geggjaðan Dual Core um jólin með þessu áframhaldi!!!


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Fim 13. Júl 2006 21:21

Pepsi skrifaði:þetta er magnað!! Maður sér fram á að geta fengið sér geggjaðan Dual Core um jólin með þessu áframhaldi!!!


haha, já, ég var ekki búinn að sjá það! :lol: :lol:


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Fös 14. Júl 2006 13:54

Ertu ekki að grínast, þeir voru að lækka ennþá meira! Komnir í 5.450 hjá Att.is :shock:


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Júl 2006 14:45

enginn hérna sem ætlar að kaupa sér nokkur stikki, prófa að afklæða og setja undir ofur kælingu?


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 14. Júl 2006 15:44

Þetta er að mínum dómi bara hrein heimska að hegða sér svona.

Jú vissulega græða sumir en það eru bara aðrir sem borga fyrir það.

Að mínum dómi rýrir þetta traust milli viðskiptavina og verslana. Ef þeir "geta" selt vöruna á þessu verði, afhverju gera þeir það ekki á öllum vörunum? Og afhverju eru það alltaf sömu vörurnar sem er farið í stríð með?


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fös 14. Júl 2006 16:11

og fór ekki kísildalur líka í stríð við att fyrir stuttu?


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 14. Júl 2006 17:48

Nei, við fórum bara í smá leik :)

Enda höfum við ekki í hyggju að hækka verðin neitt aftur umfram gengissveiflur.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 14. Júl 2006 20:33

það er notanlega bara viss auglýsing að ná grænum reitum á verðvaktinni.




Wyrminarrd
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 27. Jún 2005 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörðir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Wyrminarrd » Þri 18. Júl 2006 15:08

Iss, verð á þessu á eftir að hrapa undir lok mánaðarins eða í byrjun þess næsta. AMD er búið að lýsa því yfir að þeir munu lækka verð á flest öllum örgjörvum sýnum, mörgum hverjum um næstum 50%.

Allt er þetta Intel að þakka þar sem að nýji Core 2 duo, aka Conroe, örgjörvinn tekur AMD í nefið :wink:

Reyndar alltaf spurning hvort að íslenskar búðir reyni ekki að okra á fólki fyrst um sinn...