Píp í tölvunni minni?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Píp í tölvunni minni?
Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Píp í tölvunni minni?
Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Píp í tölvunni minni?
Stutturdreki skrifaði:Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
eða að ryk sé fyrir streymi loft's....eins og ég benti á hérna fyrir stuttu.... eða semsagt ryk sé buið að þemja grindina sem getur oft gerst sérstaklega ef tölvan er í horni og/eða nálægt glugga
Modus ponens
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Alcatraz skrifaði:Það hefur líka verið að koma fyrir hjá mér að þegar ég spila leiki þá heyrist eitt píp og allt frýs á skjánum. Er þá bara eitthvað hitavandamál að trufla tölvuna mína?
Má vera, eða þá að þú ert að ofreyna skjákortið með meiri performance en það ræður við....prufaðu að stilla allt performance á low, og ef þetta er cs eða hl stilltu water reflexes á lægsta
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur