MSI eða Shappire?


Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSI eða Shappire?

Pósturaf TheHL2Fan » Mið 05. Júl 2006 01:08

Ég var að kaupa mér alveg heavy tölvu fyrir marga þúsundkalla, allt það besta af því besta. Þeir sem redda þessu fyrir mig ætluðu fyrst að láta mig fá Shappire útgáfu af ATi Radeon X1900XTX 512, en gátu ekki fengið þá útgáfu og ætla að láta mig fá MSI í staðinn.
Og það sem veldur mér áhyggjum er það að hann pabbi minn segist hafa verið að notast við MSI móðurborð hér fyrir nokkrum árum og bilunartíðnin á þeim var víst voða slæm. Hefur einhver reynslu af því? Endilega látið mig vita.

BTW, þeir verða búnir að redda kortinu eftir viku svo að ég fæ ekki tölvuna fyrr en þá.


Takk fyrir.


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem

- Gordon Freeman


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 05. Júl 2006 01:19

Ég á MSI nVidia 6800GT og fæ endalausa laggkippi sökum ofhitnunar. Meiri reynslu hef ég ekki á þeim.




Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Mið 05. Júl 2006 09:02

Rusty skrifaði:Ég á MSI nVidia 6800GT og fæ endalausa laggkippi sökum ofhitnunar. Meiri reynslu hef ég ekki á þeim.



Er það nú ekki bara vegna lélegrar kælingar þá? :roll:


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 05. Júl 2006 10:58

Jú, það er hægt að skipta.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 05. Júl 2006 13:29

Msi eru með drullu fín móðurborð. Stabíl og auðvelt að O.C á þeim svona temmilega.

Hef átt 3 þannig borð og ekkert þurft að kvarta.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 05. Júl 2006 13:40

TheHL2Fan skrifaði:Er það nú ekki bara vegna lélegrar kælingar þá? :roll:

Myndi halda að viftan sem fylgdi í botn og önnur örgjörvavifta að blása á hana myndi duga. Ég er nú ekkert að oc'a.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSI eða Shappire?

Pósturaf Pandemic » Mið 05. Júl 2006 17:03

TheHL2Fan skrifaði:Og það sem veldur mér áhyggjum er það að hann pabbi minn segist hafa verið að notast við MSI móðurborð hér fyrir nokkrum árum og bilunartíðnin á þeim var víst voða slæm. Hefur einhver reynslu af því? Endilega látið mig vita.


MSI lenti í gölluðum sendingum af þéttum og það var þekkt vandamál að þeir eyðilögðust. Það er eiginlega það eina sem ég veit um tíða bilanatíðni á msi borðum, hef mjög góða reynslu af þeim.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 05. Júl 2006 18:29

msi eru alveg pottþéttir

enn ég myndi sjálfur frekar vilja sapphire


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 05. Júl 2006 22:04

Var með MSI 6600GT og það var að virka fínt.




Höfundur
TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Fim 06. Júl 2006 13:12

Vilezhout skrifaði:msi eru alveg pottþéttir

enn ég myndi sjálfur frekar vilja sapphire



Þannig að MSI sleppur alveg. Frábært :) Ég er mjög sannfærður eftir svar þitt og ykkar allra bara. Takk fyrir :)


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem



- Gordon Freeman


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fim 06. Júl 2006 13:54

Bæði MSI og Sapphire eru drullufín!! Er með Sapphire x1900XT og er drullu sáttur


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 06. Júl 2006 17:54

Í flestum tilfellum er eini munurinn á milli framleiðanda límmiðinn á kælingunni. Það á sérstaklega við um MSI sem fylgja 'reference' hönnuninni algjörlega.




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Þri 11. Júl 2006 21:08

ég segi msi


Westside iz tha bezt!


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 12. Júl 2006 01:36

Vill bara taka það fram að saphire kortin koma yfirleitt vel útúr yfirklukkunarprófum og toxic kortin eru einmitt framleidd af saphire og sömuleiðis "made by ati"


This monkey's gone to heaven


Hrafnkellos
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 10. Júl 2006 19:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hrafnkellos » Mið 12. Júl 2006 12:46

ég er með msi borð og það hefur staðið sig mjög vel í gegnum tíðina



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Mið 12. Júl 2006 13:07

Hef bæði átt Sapphire og MSI kort og þau virkuðu bæði sem skildi. Keyptu bara það sem er ódýrara eða kemur með flottari leikjum í pakkanum.


Have spacesuit. Will travel.