Þetta er nú bara alveg gasalegt


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þetta er nú bara alveg gasalegt

Pósturaf elgringo » Þri 04. Júl 2006 01:24

Ég ættla ekki að hafa þetta lengra..
skoðið þetta..
http://www.alienware.com/product_detail ... KU-DEFAULT


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 04. Júl 2006 02:01

Vá hvað hún er eitthvað stór..



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 04. Júl 2006 02:30

sjitt :shock:


Mazi -

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Þri 04. Júl 2006 09:52

Djísus, þetta er ekki laptop, þetta er lítil dekstop tölva!



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 04. Júl 2006 10:21

batteríð dugar svona hæfilega til að kveikja á henni.....
síðan þarftu að skipta eða stinga í samband


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 05. Júl 2006 00:13

Ekkert batterí í þessu... væntanlega fylgir með lítil rafstöð :?


kemiztry


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 10. Júl 2006 11:04

17” WideUXGA 1920x1200 LCD Display


Fuck !!!!

þvílík upplausn í þessum skjá !!!



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 10. Júl 2006 13:22

Svalt en afhverju eru þeir að eyða plássi í COM og LPT port?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 10. Júl 2006 18:59

ÓmarSmith skrifaði:17” WideUXGA 1920x1200 LCD Display


Fuck !!!!

þvílík upplausn í þessum skjá !!!


Einn vinnufélagi minn er með Dell lappa sem er með 15,4" widescreen skjá með þessari sömu upplausn. Maður þarf annaðhvort að káma skjáinn út með nefinu, eða nota stækkunargler til að sjá á hann. Alltof há upplausn fyrir þetta lítinn skjá, gæti svosem sloppið á 17"



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 10. Júl 2006 19:56

það er ekkert til sem heitir "of há upplausn" í tölvuleikjum.


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 11. Júl 2006 12:58

gnarr skrifaði:það er ekkert til sem heitir "of há upplausn" í tölvuleikjum.

Sumir leikir halda HUD alltaf í sömu pixel stærð, jafnvel við háar upplausnir.