Hvað á ég að gera ?


Höfundur
albatros
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2004 17:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað á ég að gera ?

Pósturaf albatros » Fim 22. Jún 2006 19:55

Hvort á ég að kaupa Radeon x1600 pro eða Sparkle GeForce 6600GT ?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að gera ?

Pósturaf Mazi! » Fim 22. Jún 2006 19:59

albatros skrifaði:Hvort á ég að kaupa Radeon x1600 pro eða Sparkle GeForce 6600GT ?


í hvað ætlarðu að nota þetta?


Mazi -

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Jún 2006 21:40

Hvorugt, þau eru bæði úrelt.




Bjórinn
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 19:32
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 108
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bjórinn » Fim 22. Jún 2006 22:13

GuðjónR skrifaði:Hvorugt, þau eru bæði úrelt.


Virka Fínnt "MJÖG VEL" í Flest alla leiki sem eru núna til !!!!!!!!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Jún 2006 22:28

Bjórinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvorugt, þau eru bæði úrelt.


Virka Fínnt "MJÖG VEL" í Flest alla leiki sem eru núna til !!!!!!!!

crap!




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 22. Jún 2006 23:09

hvað ætti hann frekar að fá sér, ó, almáttugi GuðjónR?




Bjórinn
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 19:32
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 108
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að gera ?

Pósturaf Bjórinn » Fös 23. Jún 2006 00:08

albatros skrifaði:Hvort á ég að kaupa Radeon x1600 pro eða Sparkle GeForce 6600GT ?


ÉG persónulega mæli með 6600GT korti !

hef verið með þannig og ótrúleg orka í þvi

enn annars er hér nýlegt Graph yfir PCI express kort

Mynd




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 23. Jún 2006 10:58

X1600Pro skorar hærra í 3DMark og mörgum nýrri leikjum út af þeim aragrúa Pixel shadera sem kortið hefur að bera. Í eldri leikjum (og sumum nýrri leikjum) er 6600GT afkastameira.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 23. Jún 2006 14:15

Úfff, 6600GT? erhmm... ég er með 6800 128MB og það virkar eiginlega ekki rasssssgat :? FPS í CS-Source er fyrir neðan allar hellur. Ég mæli með að safna þér fyrir örlítið betra korti en þessi tvö sem þú ert að spá í. Því annars geturðu bara fleygt því í tunnuna daginn eftir að þú kaupir það :wink:


kemiztry

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jún 2006 17:45

Sammála síðasta! Ég er líka með ASUS 6600GT og er með FPS 10-50 í CS.
Algjört DRASL!
Er að hugsa um að kaupa þennan örgjörva og 4GB af þessu minni svo held ég að þetta móðurborð sé alveg ágætt, svo ætla ég að skella þessu skjákorti með, svo skilst mér að þessi tölvukassi sé mjög góður þannig að hann fær að fljóta með.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 23. Jún 2006 19:22

sparar 5kr á að kaupa óparað minni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jún 2006 19:40

5 krónur?
:shock:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 23. Jún 2006 19:49

GuðjónR skrifaði:Sammála síðasta! Ég er líka með ASUS 6600GT og er með FPS 10-50 í CS.
Algjört DRASL!


ég vona bara að þú sért að meina cs:source

vegna þess að ef að þú ert með 10 - 50 fps í cs 1.6 þá er eitthvað annað að... ég var með 6600 GT kort og það var bara 1 map í cs 1.6 sem að ég náði ekki að vera með stapílt 100 fps


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jún 2006 20:00

urban- skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Sammála síðasta! Ég er líka með ASUS 6600GT og er með FPS 10-50 í CS.
Algjört DRASL!


ég vona bara að þú sért að meina cs:source

Já er að meina það...




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 23. Jún 2006 21:58

GuðjónR skrifaði:
urban- skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Sammála síðasta! Ég er líka með ASUS 6600GT og er með FPS 10-50 í CS.
Algjört DRASL!


ég vona bara að þú sért að meina cs:source

Já er að meina það...


Sammt skrítið það er betra en 9800 Pro/XT og það var allveg að owna leikinn á sínum tíma hjá mér.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 23. Jún 2006 22:03

GuðjónR skrifaði:Sammála síðasta! Ég er líka með ASUS 6600GT og er með FPS 10-50 í CS.
Algjört DRASL!
Er að hugsa um að kaupa þennan örgjörva og 4GB af þessu minni svo held ég að þetta móðurborð sé alveg ágætt, svo ætla ég að skella þessu skjákorti með, svo skilst mér að þessi tölvukassi sé mjög góður þannig að hann fær að fljóta með.


hvað í fjandanum ætlaru að gera við 4 gíg í vinnslu minni ? :lol: er með 2 gíg og finnst það helvíti mikið kick!


Mazi -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 23. Jún 2006 22:34

já, heyrðu tvö? Sparar heilan tíkall.

Annars mazi, þú getur aldrei fengið þér of mikið vinnsluminni!



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Sun 25. Jún 2006 16:12

Eyddu 5þús kalli meira og keyptu þér 7600GT.

Edit: Annars á ég Asus 6600GT sem ég er ekki að nota núna. Þú getur fengið það á 7þús ef þú hefur áhuga.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 25. Jún 2006 16:25

ég hlæ!

ég er með sorp..

pentium 3,0 prescott p4 örgjörva.. 400 og eitthvað socket útgáfan sem næstum eingin íslensk fyrirtæki pöntuðu, því að þetta var bara brauðrist..

2x 512mb nóneim innraminni..

rusl gigabyte móðurborð

og það besta:

ati 9550 256 mb :lol:

og géttu hvað! 72 til 100 fps í cs 1,6 með 1024x768 í fullum gæðum og stöff..

rönnar líka farcry á medium og sourse á 50fps í ásættanlegum gæðum

alltaf með itunes í gangi með, msn, irk ituneskeys (svona hotkey plugin fyirir itunes), volumemouse og winbar.. s.s. fullt af litlum forritum með.

á tveimur skjáum :p hver þarf góða tölvu :)
ps. ekki búinn að formata í hátt í ár..