Gigabyte 7900GTX með 800Mhz memory clock frequency???
Gigabyte 7900GTX með 800Mhz memory clock frequency???
Bróðir minn keypti 7900GTX um daginn hjá computer.is. Hann tók eftir því að memory clock frequency er bara 800MHz en á það ekki að vera 1.6Ghz??? Mér datt í hug að þetta ætti bara að vera 800Mhz * 2 afþví að þetta er DDR minni en ég á sjálfur 7800GTX og þar sýnir það 1.2GHz. Er ég að missa af einhverju??
- Viðhengi
-
- 7900GTX.JPG (34.11 KiB) Skoðað 639 sinnum
Síðast breytt af Killah á Sun 04. Jún 2006 18:29, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte 7900GTX með 800Mhz memory clock frequency???
Það er rétt hjá þér og akkurat það sem DDR stendur fyrir. Td. ef þú ert með DDR 400 í tölvu þá er það í raun bara á 200mhz bus en virkar sem 400mhz. Það að þú sért með 1200mhz minni þýðir að minnis bus-inn á skjákortinu þínu er í raun 600mhz.Killah skrifaði:.. memory clock frequency er bara 800MHz en á það ekki að vera 1.6Ghz??? Mér datt í hug að þetta ætti bara að vera 800Mhz * 2 afþví að þetta er DDR minni..
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur