Uppsetning Diskastýringu?

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppsetning Diskastýringu?

Pósturaf Mazi! » Fös 05. Maí 2006 12:06

jæja þá er ég að hugsa um að fá mér svona stýrispjald svo ég geti keirt alla diskana mína í einu.
og langar að spurja hvernig þessi stírispjöld virka :D

þarf maður að setja upp einhverja drivera fyrir þetta?
og þarf eitthvað að stilla bios?
eða hvað sem það er?

er að spá í að kaupa þetta

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=132


Mazi -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 05. Maí 2006 12:14

Fá sér unix og mounta alla diskana á sama stað?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 05. Maí 2006 12:14

Búinn að spurja bestastabestavinþinn?

Hann GOOGLE ?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 05. Maí 2006 12:19




Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 06. Maí 2006 01:32

Þetta spjallborð hefur verið lagt niður, farðu bara á Google…

Arg strákar, ef menn hafa ekkert betra til málanna að leggja heldur en "notaðu Google", þá ættu menn ekkert til málanna að leggja.
Vissulega getur það átt við stundum, en í þessu tilviki er Mazi! að biðja um álit á stýrispjöldum sem seld eru á Ísland, og þá sérstaklega á einu ákveðnu, og er það tilvalinn fyrirspurn á vef sem þennan.
Nú ef að eitthver svarar honum, sem hefur væntanlega vit á stýrispjöldum, þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir viðkomandi að svara hinum spurningum hans líka.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 06. Maí 2006 14:52

MezzUp skrifaði:Þetta spjallborð hefur verið lagt niður, farðu bara á Google…

Arg strákar, ef menn hafa ekkert betra til málanna að leggja heldur en "notaðu Google", þá ættu menn ekkert til málanna að leggja.
Vissulega getur það átt við stundum, en í þessu tilviki er Mazi! að biðja um álit á stýrispjöldum sem seld eru á Ísland, og þá sérstaklega á einu ákveðnu, og er það tilvalinn fyrirspurn á vef sem þennan.
Nú ef að eitthver svarar honum, sem hefur væntanlega vit á stýrispjöldum, þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir viðkomandi að svara hinum spurningum hans líka.

Hárrétt!!! Hvað er að ske hérna? :shock:

Flest svör sem að google gefur koma af spjallborðum sem að gáfu einhver önnur svör við spurningum en "notaðu google"


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 06. Maí 2006 16:51

Hef enga reynslu af syba stýrispjöldum og hef bara notað highpoint spjöld hingað til.

Enn ég myndi alveg taka þetta spjald ef að ég ætlaði að bæta 4 ide drifum við vélina mína þarsem að þetta er á frábæru verði og í kísildal :)


This monkey's gone to heaven


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 06. Maí 2006 17:06

Þetta þarf að haldast í hendur

Menn þurfa að nota leitarvélarnar við einföldustu spurningunum, enn spjallborðin þurfa líka að taka við spurningunum til að mata leitarvélarnar.


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 06. Maí 2006 18:47

hehe var að kaupa þetta.. :)


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 07. Maí 2006 22:37

jæja ég keipti þettaí kísildal og allt flott en er svolítið smeikur um aflgjafan hann er 500w og þarf að keyra


Asrock DualSata2
1gbG.skill
AMD-64 3500+
zalman blóm
6600gt 256mb
fullt af neon drasli
og sex harðadiska
og tvö geisladrif :(

eru 500w nóg?


Mazi -

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 07. Maí 2006 22:55

já 500 W er meira en nóg fyrir þetta....

ég meirað segja bætti við 1 DVD skrifara og 1 combo drifi og miðaði við að þetta væri 2 x 512 mb

og miðað við það þá þarftu ekki nema 342 W jú og síðan eitthvað af neon dóti... þú nærð samt aldrei uppí 400 W

http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp er síða sem að reiknar svona lagað út


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 07. Maí 2006 23:27

takk urban :D


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 08. Maí 2006 00:09

humm skrítið ég tendgi alla auka diskana í diska stíringuna en hún sínir alltaf bara einn!? er ég að gera eitthvað vitlaust?

IDE RAUF1 1x250gb=master---1x250gb=slave
IDE RAUF2 1x80gb=master---1x40gb=slave

og svo þega rég starta sínir hún bara einn disk? :x


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 08. Maí 2006 10:19

búinn að tengja rafmagn í alla diskana? Allir jumperar pottþétt réttir?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 08. Maí 2006 10:58

já það eru allir jumperar stiltir rétt og öll molex tengi í :( ?


Mazi -