Álit á uppfærslu


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Álit á uppfærslu

Pósturaf W.Dafoe » Mán 24. Apr 2006 13:25

Kæru vaktarar, mér þætti gott að fá athugasemdir við neðangreinda hugmynd að miðlungs-dýrri leikjavél. Hún þarf einnig að vera eins hljóðlát og auðið er þess vegna vildi ég fá ykkar álit á power supply og CPU og GPU viftum.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://kisildalur.is/?p=2&id=12
Örgjörvi: Athlon64 3700+ San Diego - http://kisildalur.is/?p=2&id=4
Minni: G.Skill F1-3200PHU2-2GBNS - http://kisildalur.is/?p=2&id=21
Skjákort: Sparkle Geforce 7900GT 256MB GDDR3 PCI-E - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GT
HDD: Seagate Barracuda 7200.9 160GB SATA - http://kisildalur.is/?p=2&id=71
Kassi: Antech Super Lan Boy - http://tolvulistinn.is/goto.asp?go=prod ... turnkassar
Aflgjafi: ?
Örgjörvavifta: ?
Skjákorts vifta: ?

kv, arib


kv, arib


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 24. Apr 2006 13:49

Ég set ? við þetta móðurborð.
1. Með Agp rauf sem þú þarft tæplega því þú ætlar í PCI-E
2. ULi chipsett.

Tæki frekar ca 10 þús kr. nForce4 borð.




Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Mán 24. Apr 2006 14:16

Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


kv, arib

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Mán 24. Apr 2006 14:36

Skjákortið hjá Tölvuvirkni er ekki til og er óvitað hvenær það kemur aftur.

Smá breyting, þeir voru að fá 2 kort en bæði farin. :shock:




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 24. Apr 2006 14:51

ég er með 550w psu ef þú hefur áhuga
siminn er 6620374


Spjallhórur VAKTARINNAR


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 24. Apr 2006 17:42

W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mán 24. Apr 2006 18:36

Yank skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


þetta er bæði agp og Pci-E




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 24. Apr 2006 22:35

mjamja skrifaði:
Yank skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


þetta er bæði agp og Pci-E


LOL já my point.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 25. Apr 2006 10:25

Yank skrifaði:Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


Kanski vegna þess að þetta er með ódýrustu S939 móðurborðum á markaðnum og býður samt upp á top afköst, fína fídusa og jafnvel uppfærslumöguleika fyrir AM2 örgjörva í framtíðinni.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Þri 25. Apr 2006 14:33

En hvað segiði með skjákortið og viftur, þegar ég fer að skoða þetta þá virðist þessi skjákort vera meira og minna uppseld. Eru einhver önnur skjákort sem koma til greina, þ.e. í svipuðum verðflokki, ekki mikið dýrari.


kv, arib