Fyrir nokkru síðan keypti ég utanáliggjandi harðan disk (með 160 gb) og er með 40 gb - eða öllu réttara 37,5 gb - borðtölvu heima og ég skipti harða diskinum upp í partion, þ.e. í 39 gb og svo rest.
Þegar ég tengi utanáliggjandi harða diskinn við tölvuna sé ég þessi 39 gb og ég get tekið öryggisafrit og allt í góðu lagi með það; en hvernig fer ég að því að sjá hinn hlutann og nota hann sem gagnageymslu?
Að sjá hitt partition-ið?
Re: Að sjá hitt partition-ið?
Jth skrifaði:Þegar ég tengi utanáliggjandi harða diskinn við tölvuna sé ég þessi 39 gb og ég get tekið öryggisafrit og allt í góðu lagi með það; en hvernig fer ég að því að sjá hinn hlutann og nota hann sem gagnageymslu?
Svo það komi nú enn skýrar fram að þá er ég búinn að gera partition; auk þess sem að stýrikerfið er á íslensku, en ég get bjargað mér þó ég fái ensk heiti