Góðan daginn... Ég keypti um daginn nýtt Buffalo pc 3200 512mb minni og er í vandræðum með að láta það virka það er pc 2700 kingston minni fyrir í vélinni sem virkar fínt ég er búin að prufa að stilla biosinn eins og gamla minnið er og prufa minnið eitt og sér og keyra memtest og búinn að prufa allar raufar en ekkert gengur ég fæ alltaf einhverja villu upp sem segir að eittvert port sé ekki eins og það á að vera...
minnið gekk í hátt í 3 tíma á memtest án þess að það kom villa þannig að ég held að það sé pottþétt í lagi???svo þegar ég prufaði aftur þá kemur þessi villa og bláskjár og allt...ég er með KT6 MSI Delta LSR móðurborð og amd 1,83ghz örgjörva fsb 333mhz en á heimasíðunni hjá msi segir að ég eigi að geta notað 400mhz bara að stilla eitthvað í biosinu (búinn að prufa)
Er einhver sem getur hjálpað mér með þetta eða einfaldlega skipta á minnum við mig því ég er orðinn nett pirraður yfir þessu...
Takk fyrir