Val á móðurborði ..... Og álit á öðrum hlutum.


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Val á móðurborði ..... Og álit á öðrum hlutum.

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 01:07

Góðan dag/kvöld. Ég ætla að fá aðstoð á vali á móðurborði og nokkrum öðrum hlutum.

Það sem ég á fyrir er: Geisladrif, Aflgjafi 500w og 1 backup hdd.

Það sem ég ætlaði mér að kaupa er: ATi X1900XTX 512mb.

150gb Raptor þennan nýjasta.

Er alveg á hvolfi með hvaða örgjörva ég á að velja. Hann þarf að vera öflugur og dual core til framtíðar litið.

Svo veit ég ekki hvað minni ég á að fá mér. En það sem ég hef í huga er http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23 1 eða 2 pör þá 4gb :). En það er til Corsair pakki sem er svipaður á ég kannski að taka hann?.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2138

Svo er það hvaða móðurborð. Þar er ég alveg 100% útá túni. Er mjög sáttur með Asus hef alltaf verið með Asus.

Þetta eru svona þær helstu upplýsingar sem ég hef. ekki mikklar en duga vona ég. Nóg er af peningum.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 23. Mar 2006 10:15

G.Skill munu verða eitthvað ódýrari sennilega 23.000kr þegar þau koma aftur.

Varðandi móðurborð þá myndi ég skoða ASUS A8N-SLI Premium


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


zverg
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
Reputation: 0
Staðsetning: blönduós
Staða: Ótengdur

Pósturaf zverg » Fim 23. Mar 2006 14:03

eg er sammála
wICE_man :8)




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 16:26

wICE_man skrifaði:G.Skill munu verða eitthvað ódýrari sennilega 23.000kr þegar þau koma aftur.

Varðandi móðurborð þá myndi ég skoða ASUS A8N-SLI Premium


Já það er svoleiðis. Ég er mest að spá í þessu móðurborði

http://www.asus.com/products4.aspx?l1=3 ... odelmenu=1

já og ég held að ég taki G.skill

Og ég er enn óviss með örgjörva á ég kannski að bíða og fá mér þarna Am2 eða er það ekki annars ddr2 ?

Svo er það náttúrulega draumurinn Fx 60 bara að hann væri ekki svona rosalega dýr. En þeir segja að maður fái það sem maður borgaði fyrir.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103608
Síðast breytt af Ragnar á Fim 23. Mar 2006 16:45, breytt samtals 1 sinni.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fim 23. Mar 2006 16:37

en hvað með ASUS crossfire móðurborðið? þar sem hann er að kaupa ati kort fyndist mér sniðugra að kaupa þannig ef hann langar að kaupa annað kort í framtíðinni

http://www.asus.com/products4.aspx?l1=3&l2=15&l3=268&model=1042&modelmenu=1




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 16:50

mjamja skrifaði:en hvað með ASUS crossfire móðurborðið? þar sem hann er að kaupa ati kort fyndist mér sniðugra að kaupa þannig ef hann langar að kaupa annað kort í framtíðinni


Hvað þá eitthvað svona http://www.asus.com/products4.aspx?l1=3 ... odelmenu=1 það er náttúrulega vit í því.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 18:20

Jæja ég er kominn með svona nokkuð þéttan pakka.

Dvd skrifari, 500w spennuigjafi, 120gb backup hdd.

Svo verður keypt: Einhver álkassi

Amd 64 Fx60 http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103608 veit að hann er dýr en hann er þess virði

ASUS A8R32-MVP

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131004

G.skill ddr400 extreme

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23 2 pör = 4gb

Western Digital Raptor 150GB SATA

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=125 fyrir windows og mikilvæga hluti

ASUS ATI Radeon X1900XTX 512 MB DDR3

http://www.computer.is/vorur/5742

Ég held að maður ætti að vera tilbúinn fyrir framtíðina :).




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fim 23. Mar 2006 18:35

SLEF!!! =P~ =P~ =P~ =P~




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fim 23. Mar 2006 20:25

Til hamingju með framtíðina
Er þú örugglega með dual-layer DVD skrifara.
það munar um 4,7gb vs 8,5gb.
Bara að vera viss um að DVD-ið þitt passi við þessa vél.
FX-60 vááá rosalegur,flytur þú hann inn sjálfur ? Hvað kostar hann ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 23. Mar 2006 20:54

Ragnar skrifaði:Jæja ég er kominn með svona nokkuð þéttan pakka.

Dvd skrifari, 500w spennuigjafi, 120gb backup hdd.

Svo verður keypt: Einhver álkassi

Amd 64 Fx60 http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103608 veit að hann er dýr en hann er þess virði

ASUS A8R32-MVP

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131004

G.skill ddr400 extreme

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23 2 pör = 4gb

Western Digital Raptor 150GB SATA

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=125 fyrir windows og mikilvæga hluti

ASUS ATI Radeon X1900XTX 512 MB DDR3

http://www.computer.is/vorur/5742

Ég held að maður ætti að vera tilbúinn fyrir framtíðina :).


FX-60 er að sjálfsögðu cool. En þú verður í raun ekkert betur tilbúinn í framtíðina með þessu hardware heldur en t.d. eitthvað sem kostar 3x minni pen.
Fyrir mér er FX-60 og Raptor 150GB algjör sóun á fjármunum.
Það að fjárfesta í öllu hig-end dóti sem maður getur fundið er jafn gáfulegt fyrir mér eins og að kveikja í peningum.
Það er alltaf ný tækni rétt fyrir handan hornið í þessum tölvubransa. Veldu frekar hluti saman skynsamlega og klukkaðu þá. Það er ekkert eins sorglegt og að sjá 1-2 ára hig-end vél sem er ekkert merkileg lengur og einungis minnisvarði um kjánaleg kaup. Þú getur ekki að mínu mati réttlætt slík kaup í hig-end með því að segja að það endist svo vel.

Þannig þegar þú segir FX-60 er peningana virði þá segi ég NEI. Ég er með ca 3x ódýrari 4200X2 rétt mild klukkaðan sem tekur slíka cpu í nefið.

Ps. einungis mín skoðun




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 21:42

Taxi skrifaði:Til hamingju með framtíðina
Er þú örugglega með dual-layer DVD skrifara.
það munar um 4,7gb vs 8,5gb.
Bara að vera viss um að DVD-ið þitt passi við þessa vél.
FX-60 vááá rosalegur,flytur þú hann inn sjálfur ? Hvað kostar hann ?


Já ég er með dual layer skrifara og f60 kostar 105.000kr samkvæmt http://www.shopusa.is

Og Yank ég er á móti yfirklukkun. Maður getur skemmt eitthvað, ábyrgðinn fer og lífstími styttist svo að ég viti og meiri hiti.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 23. Mar 2006 21:52

Tjaaa... lífstíminn er svo langur að þú verður trúlega löngu hættur að nota vélina þegar að örgjörvinn deyr, hvort sem að hann hafi verið yfirklukkaður eða ekki...


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 23. Mar 2006 22:15

Stebbi_Johannsson skrifaði:Tjaaa... lífstíminn er svo langur að þú verður trúlega löngu hættur að nota vélina þegar að örgjörvinn deyr, hvort sem að hann hafi verið yfirklukkaður eða ekki...
mikið rétt :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 24. Mar 2006 01:02

En svo við förum nú örlítið off topic..

Hafið þið lent í eða vitið um einhverja sem hafa skemmt vélbúnað á Overclocki?

Maður er búinn að heyra svona og svona sögur um hvað þetta er nú "hættulegt" og margir reyna að fá mann af þessu..

En síðan heyrir maður ekki um neinn í alvörunni sem er að lenda í því að eyðileggja nýja 70þús króna örrann sinn eða þannig..

...jahh.. maður hreinlega spyr sig




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 24. Mar 2006 01:32