7900GTX eða X1900XTX??


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

7900GTX eða X1900XTX??

Pósturaf Pepsi » Lau 18. Mar 2006 11:55

Sælir Vaktarar, eins og titillinn segir...... Hvað myndu menn velja??

Ég get ekki gert upp hug minn sjálfur, en hallast meira að Nvidia vegna SLi.

Ég get ekki gert upp hug minn sjálfur, en hallast meira að ATI Vegna Image quality.....

Hvað á maður að gera í þessu tilviki?? Er það gamli peningurinn upp í loft og fiskurinn eða skjaldarmerkið....

Hvað mynduð þið gera? Það er að segja ef þessi staða kæmi upp........

HELP!! :lol:


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 18. Mar 2006 12:19

Nvidia 4tw


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 18. Mar 2006 13:05

Ef þú hallast meira að ATi vegna image quality myndi ég tvímælanlaust velja það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Mar 2006 13:12

Þau eru nánast allveg eins bara +/- í testum, bæði 90nm álíka klukkuhraði, ég held sammt að nvidia kortið sé með aðeins meira muscle.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 18. Mar 2006 13:19

Hef skoðað þetta nokkuð vel. Ef valið yrði ATI þá kaupir maður XT útgáfuna og OC´ar bara upp í XTX.

Aftur á móti er Nvidia kortið öflugra, og sli möguleikinn sem gæfi manni orku til að nýta græjurnar sínar í einhvern tíma áfram.


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Mar 2006 13:22

ég er allveg sammála þessu með XT og XTX munar 25 mhz core og álíka í mem, ATI gerðu þetta líka með X800 XT og seldur X800 XT PE miklu dýrara fyrir örfá mhz.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: 7900GTX eða X1900XTX??

Pósturaf Predator » Lau 18. Mar 2006 13:34

Þau eru nánast með sömu útkomu í öllum benchmarks en ég mundi taka Nvidia því það notar minna rafmagn, er minna og það er minni hávaði í viftuni og líka útaf því að SLI er að gera sig betur en Crossfire.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 18. Mar 2006 22:30

og til að hjálpa þér frekar með valið þá má geta þess að á ATi kortinu geturu haft AA og HDR enabled í einu en ekki Nvidia kortinu.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 18. Mar 2006 23:11

er 7900GTX bara 512 mb útgáfan af 7800GTX ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 18. Mar 2006 23:18

@Arinn@ skrifaði:er 7900GTX bara 512 mb útgáfan af 7800GTX ?


Neibb.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 19. Mar 2006 00:02

SolidFeather skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:er 7900GTX bara 512 mb útgáfan af 7800GTX ?

Neibb.

Það er rétt, það er munur á kortunum, 7900GTX er smiðað með 90-nm, færri transistora, hitnar minna, tekur minni orku og performar betur en 512MB útgáfan af 7800GTX

Hér er linkur á nokkur revu
http://www.3dchipset.com/#767
eða ef þú treistir bara tomma

P.s. ég myndi líklega velja ATI kortið, eins og staðan er í dag, líklega útaf því að það er með 48 skugga tól :P (48 shader units), eins og þróuninn er þá mun það koma sér vel í framtíðini.

En ef einhver ert að kaupa svona ultra high end kort, þá er eins gott að sá eigi góðan örgjörva, skjá og keiri alltaf leikina í 1600x1200 4xAA 8xAF eða hærra, því að annars ertu ekki að nýta kraftin í kortinu og getur allveg eins keipt þér 6600GT og sparað þér 40þús kr.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 19. Mar 2006 00:11

Jáá Nvidia hættu að gefa út 7800GTX 512mb af því að það var eitthvað misheppnað og er þetta hitt kortið sem átti að filla uppí skarðið ?




KashGarinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf KashGarinn » Mán 20. Mar 2006 15:25

Ég er með X1900xt, og ég er svaðalega ánægður með það.

það var tvennt sem að gerði það að winnernum hjá mér, dvd-decodeið er betra í því, og nýjasti driverinn er með hardware encoding á skrám, og þarsem ég lendi í því að þurfa að breyta mpeg í avi eða vice versa, þá er það bara mjög gott mál.

Og svo rokkar þetta kort feitt með 1600x1200 með 4xFSAA og 16xAF, sem er bara must eftir að mar hefur vanist því :D

K.




skuliaxe
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf skuliaxe » Þri 21. Mar 2006 18:21

Ef þú ert að spá í að kaupa það á klakanum, keyptu þá X1900XT. Ef í USA, þá skiptir það lítlu máli. Fer bara eftir egin skoðinum. Það er lítill munur á þessum kortum og það er ómögulegt að sitja við tölvu og geta séð munin sjálfur (án benchmarka s.s.)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 21. Mar 2006 20:26

endast nvidia þó ekki lengur?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 22. Mar 2006 08:07

nei. nVidia kortin eru mjög reduced. það er ekki að ástæðulausu sem að 7900 kjarninn er miklu minni en x1900. x1900 er full feature, á meðan nvidia er að klippa út alskonar hluti sem þeir eru að vona að verði ekki vinsælir strax. Þannig að um leið og þeir hlutir fara að verða vinsælir mun 7900 skíta á sig.


"Give what you can, take what you need."


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 22. Mar 2006 10:49

Var að velta því fyrir mér hvað kortin munu koma til með að kosta hér á klakkanum? hafið þið einhverja hugmynd um hvort að 7800 kortin munu detta eitthvað í verði?

Er nefnilega að fara að kaupa mér skjákort um mánaðarmótin og var að pæla hvort að ég ætti að bíða eftir 7900? :roll:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 22. Mar 2006 11:42

nVidia er bara lame, þeir hefðu allveg getað gefið út 7900 GTX kort þegar 7800 GTX kom út, voru bara að passa sig að gefa ekkert auka.

Þegar X1800 XT kom sendu þeir út kort með meira minni og hærri klukku.

Þegar X1900 XT kom út sendu þeir út kort með sömu frammleiðslutækni sama hraða á sama degi

Segir bara hversu lame þessi fyrirtæki eru.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 22. Mar 2006 11:50

Munurinn á nVIDIA og ATI er eins og munurinn á kók og pepsi, aðalmálið er hvort finnst þér betra ;)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Fim 23. Mar 2006 22:38

[ alltaf leikina í 1600x1200 4xAA 8xAF eða hærra, því að annars ertu ekki að nýta kraftin í kortinu og getur allveg eins keipt þér 6600GT og sparað þér 40þús kr.



þetta er bara bull þú þarft x1900 eða 7900GTX til að keyra allt MAX td 1280x1024. þá meina ég AA and AF í botni