tv-out x800 Radeon kort
tv-out x800 Radeon kort
ok, ég er með þetta kort og set á tv-out það er á pal b og iceland en samt er það svart hvítt mér langar sma að fá lit á þetta til að geta speccað eikkað þegar ég fer að sofa en ok ef einhver getur hjálpað má hann endilega svara
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Ég held að þetta sé akkúrat það sem þig vantar!
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 853302227b
Ég átti við sama vandamál að stríða.. skellti bara svona júniti á endann á snúrunni og nú sé ég allt í lit..
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 853302227b
Ég átti við sama vandamál að stríða.. skellti bara svona júniti á endann á snúrunni og nú sé ég allt í lit..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ætti þó að vera einfaldari lausn að skipta á milli PAL/NTSC. Annars virka þessi tengi alveg.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ether nei því miður, hef reynt að laga þetta á ati skjákorti, og það var engan vegin að ganga upp hjá mér að skipta milli pal eða ntsc.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 15. Feb 2006 02:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Muddy Banks Of The Wishkah
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur