Smá skjákorts vesen.


Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá skjákorts vesen.

Pósturaf asdf3 » Þri 21. Feb 2006 16:17

Sælir

ég fékk mér nýtt skjákort ,geforce 6600gt og allt var i lagi fyrst, svo eftir svona mánuð fór að koma alltaf af og til blue screen. Svo í gær gat ég ekki kveikt á tölvunni. Alltaf þegar ég geri það þá kemur konan þarna sem segir eithvað þegar lyklaborðið er ekki tengt, en ég get ekki skilið hvað hún er að reyna að tjá sig um. Svo prufaði ég að setja aftur gamla kortið mitt í en það breytti samt engu. Vitiði eithvað gæti verið að?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Smá skjákorts vesen.

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Feb 2006 16:29

asdf3 skrifaði:.. Alltaf þegar ég geri það þá kemur konan þarna sem segir eithvað þegar lyklaborðið er ekki tengt, en ég get ekki skilið hvað hún er að reyna að tjá sig um. ..
Kannski búinn að drekka of mikinn sykur í dag en ég sá alveg fyrir mér einhverja konu út í bæ, stökkva upp í bíl um leið og þú kveiktir á tölvuni, bruna heim til þín og bulla eitthvað á einhverju tungumáli sem þú skilur ekki og fara aftur.

En, mér þykir ekki líklegt að þetta sé skjákortinu að kenna. Þótt það sé ekki hægt að útiloka það út frá þessum upplýsingum.

Gætirðu sagt hvaða skilaboð koma fram í BSOD? (Blue Screen Of Death)
Breyttirðu einhverju öðru í tölvunni eftir að þú settir skjákortið í?
Þegar þú talar um að þú getir ekki lengur kveikt á tölvunni, kemur ekki upp POST skjárinn? Með BIOS upplýsingum og svoleiðis.. eða crashar allt þegar POST er búið og Windows byrjar að loada?
Geturðu bootað upp tölvuna af td. windows installation disk, (bara hætta í installinu strax og það byrjar og fara í cmd prompt) bootup floopy eða einhverju?




Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf asdf3 » Þri 21. Feb 2006 17:59

Þegar ég kveiki á tölvunni kemur ekkert á skjáinn og kerlingin fer að reyna að tjá sig eithvað bara hún segir eithvað "your (skil ekki) we have a problem". Svo þegar blue screen kom þá var hann einmitt eithvað að tala um hvort ég hafi verið að fá mér nýtt eithvað í tölvuna.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Feb 2006 18:06

Eh.. bara af því að ég er svo forvitinn.

Um hvaða kerlingu ertu að tala???




Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf asdf3 » Þri 21. Feb 2006 18:20

prufaðu að slökkva á tölvunni þinni og taka lyklaborðið úr sambandi og kveikja aftur á henni, þá kemur einhver kerling og talar við þig.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Feb 2006 18:32

uu ertu með vírus :lol:


Mazi -


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 21. Feb 2006 18:32

asdf3 skrifaði:prufaðu að slökkva á tölvunni þinni og taka lyklaborðið úr sambandi og kveikja aftur á henni, þá kemur einhver kerling og talar við þig.


Nei...
Með hvernig móðurborð ert þú segiru? :D




Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf asdf3 » Þri 21. Feb 2006 18:59

Ég er með Aopen ax4pe p4 móðurborð, ok þá er ég sá eini sem er með þessa kellingu í tölvunni minni en hún hjálpar ekki mikið.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 21. Feb 2006 20:02

lol talar tölvan þín við þig?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 21. Feb 2006 20:06

Gæti ég fengið þessa konu?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 21. Feb 2006 20:08

Rusty skrifaði:Gæti ég fengið þessa konu?


Er þér farið að vanta konu. :P




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 21. Feb 2006 20:10

Veit Ekki skrifaði:
Rusty skrifaði:Gæti ég fengið þessa konu?


Er þér farið að vanta konu. :P

langar í svona kellingu sem segir manni þegar lyklaborðið er ótengt :o

sounds interesting



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 21. Feb 2006 20:24

Sum móðurborð gefa villuskilaboð með því að setja einhvern raddkubb á borðið, þannig að tölvan segir þér hvað er að í staðinn fyrir að pípa eða hafa LED á borðinu sjálfu.

Allavega, það er erfitt að segja til um hvað er að án þess að vita hvað hún segir. Ég myndi byrja á að einangra vandamálið með því að taka allt úr móðurborðinu (nema örgjörvann, sem er óþarft) og setja aftur í. Það myndu vera skjákort, minni, hljóðkort, netkort, o.s.frv. Það eina sem þú þarft að hafa í til þess að geta bootað tölvunni eru örgjörvi, minni og skjákort, þannig að sjáðu til þess að minni og skjákort séu örugglega vel ofan í raufunum. Ef þú getur ræst þannig, settu þá restina af öðrum hlutum aftur í einn og einn í einu til að einangra vandann.

Annar möguleiki er að móðurborðið sé ekki almennilega jarðtengt, sem gæti hafa gerst þegar þú settir skjákortið í eða færðir tölvuna eitthvað til. Þess vegna gæti verið að einhver lóðpunkturinn aftan á móðurborðinu sé örlítið of langur, og að þegar þú settir skjákortið í hafi punkturinn komist of nálægt bakplötunni. Sjáðu til þess að engir kantar séu að rekast í tölvukassann, eða eitthvað slíkt.

Svipað kom fyrir mig fyrir nokkrum vikum þar sem ég gat ekki startað tölvunni, en það lagaðist með því að kippa öllu úr móðurborðinu, losa skrúfurnar sem halda því í kassanum, hliðra borðinu aðeins til, og henda öllu aftur í. Ég var viss um að borðið væri ónýtt, en það hefur virkað fínt síðan þá.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 22. Feb 2006 12:15

Vá hvað mar hefu lent of í því að all virðist vera farið í f**k
rífur allt í sundu og skellir því svo saman aftur og Jippy no more problems.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 22. Feb 2006 12:17

Oft nóg að eitthvað kort, minnið eða molex tengi sé eitthvað illa sett og/eða sitji illa.




Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf asdf3 » Mið 22. Feb 2006 20:02

Ég tók upp hljóðið sem kellingin gefur frá sér, ef einhver gæti þekkt það eða greynt það.
http://andrig.com/kellinginn.amr
þurfið realmediaplayer til að spila þetta held ég



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 23. Feb 2006 01:17

AHAHAHAHAHA.........

"You have a problem.... You have a problem....." Svo kemur eikkað sjúkrabílahljóð í lokin snellllld.

Its a first for me, so i cant help ya bub :|


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2006 08:03

það er ekki hægt að skilja neitt nema "bla bla bla bla bla bla a problem"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2006 08:16

http://global.aopen.com.tw/tech/techinside/DrVoice2.htm

Mér dettur helst í hug að hún sé að segja:

"Your AGP may have a problem".

eftir að hafa hlustað á þetta milljón sinnum.


"Give what you can, take what you need."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fim 23. Feb 2006 10:25

Mynd


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf OrkO » Fim 23. Feb 2006 10:32

Þessi tölva er skyggn eða eitthvað, mér heyrist hún segja "Your future may have a problem". Annars held ég að þetta sírenuvæl mundi ekki koma nema tölvan væri að ofhitna. Ég mundi athuga kælingamál, hvort heatsink sé vel fast á örranum og að allar viftur séu að snúast.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2006 12:22

asdf3, hefuru einhverntíman tekið kælinguna af örgjörfanum? ef svo er, settiru þá rétt magn af hitaleiðandi kremi?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
asdf3
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 21. Feb 2006 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf asdf3 » Fim 23. Feb 2006 16:04

neibb... æji ég hendi bara helvítis draslinu á einhvað verkstæði. :wink: greinilega eithvað stærra en ég eða félagar mínir ráða við.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 23. Feb 2006 16:07

asdf3 skrifaði:neibb... æji ég hendi bara helvítis draslinu á einhvað verkstæði. :wink: greinilega eithvað stærra en ég eða félagar mínir ráða við.

Mæli með verkstæði Kísildals þeir rukka í hálftíma einingum!


Kísildalur.is þar sem nördin versla