Lcd skjár eða lcd sjónvarp ?.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Lcd skjár eða lcd sjónvarp ?.
Góðan dag/kvöld Ragnar Jóhannesson heiti ég og er mikið að hugleyða að kaupa mér einhvern lcd búnað.
Málið er þannig að ég er kröfuharður maður en kröfur kosta pening. Ég horfi mikið á kvikmyndir og spila einn og einn leik. Ég á Xbox 360 og er að spila hana í 14" Beko sjónvarpi sem er ekki að meika það.
þá kemur vandinn hvort maður eigi að fá sér Lcd sjónvarp eða tölvuskjá.
Tvennt er ofarlega á lista hjá mér:
Gateway 21" widescreen skjár. Ég hef ekki mikkla reynslu af Gateway þannig ég er í smá hugleiðingum. En þessi skjár er á góðu veðri 600usd
http://accessories.gateway.com/Accessor ... ?ref=merch
Hinnsvegar er það Viewsonic sjónvarp: Afhvjeru Viewsonic, jú ég hef reynslu af Viewsonic og er búinn að velja eitt sjónvarp sem mér líst vel á.
ViewSonic N3260W-E 32" nú 32" er ekki mikið fyrir suma en það dugar mér og er ekki of dýrt.
http://www.bodeind.is/verslun/jadartaek ... rp/pnr/863
Núna bið ég um aðstoð ykkar.
Eins og ég segi, ég er mikið í xbox 360 og er líka þónokkuð mikið í pc tölvu líka. Ég veit að það er hægt að hafa 2 hluti tengda í sama skjáinn maður skiptir um rás. Er það ekki rétt hjá mér?.
Hvort mynduð þið fá ykkur? Nú er sjónvarpið stærra og örugglega með lengri lífstíma en báðir hlutirnir eru bara með 1 árs ábyrgð sem er skítt.
Þakka öll svör/comment
Kv.
Ragnar Jóhannesson
Málið er þannig að ég er kröfuharður maður en kröfur kosta pening. Ég horfi mikið á kvikmyndir og spila einn og einn leik. Ég á Xbox 360 og er að spila hana í 14" Beko sjónvarpi sem er ekki að meika það.
þá kemur vandinn hvort maður eigi að fá sér Lcd sjónvarp eða tölvuskjá.
Tvennt er ofarlega á lista hjá mér:
Gateway 21" widescreen skjár. Ég hef ekki mikkla reynslu af Gateway þannig ég er í smá hugleiðingum. En þessi skjár er á góðu veðri 600usd
http://accessories.gateway.com/Accessor ... ?ref=merch
Hinnsvegar er það Viewsonic sjónvarp: Afhvjeru Viewsonic, jú ég hef reynslu af Viewsonic og er búinn að velja eitt sjónvarp sem mér líst vel á.
ViewSonic N3260W-E 32" nú 32" er ekki mikið fyrir suma en það dugar mér og er ekki of dýrt.
http://www.bodeind.is/verslun/jadartaek ... rp/pnr/863
Núna bið ég um aðstoð ykkar.
Eins og ég segi, ég er mikið í xbox 360 og er líka þónokkuð mikið í pc tölvu líka. Ég veit að það er hægt að hafa 2 hluti tengda í sama skjáinn maður skiptir um rás. Er það ekki rétt hjá mér?.
Hvort mynduð þið fá ykkur? Nú er sjónvarpið stærra og örugglega með lengri lífstíma en báðir hlutirnir eru bara með 1 árs ábyrgð sem er skítt.
Þakka öll svör/comment
Kv.
Ragnar Jóhannesson
Sjálfur tæki ég sjónvarpið... þú verður samt að hafa í huga að ef þú ætlar að nota það sem tölvuskjá þá áttu ekki að staðsetja það sem slíkan! Margir hafa verið undrandi á því að vera komnir með svakalega flott og stórt HDTV, tengja það við tölvuna og eru svo undrandi á því hvað myndin er blury upplausnin er á við meðal tölvuskjá en myndin er svo miklu stærri að þú verður að vera lengra frá henni svo hún verði rétt.
Þó hef ég ekki notað þannig sjálfur en ég sé eftir því að hafa keypt mér 20" LCD
Þó hef ég ekki notað þannig sjálfur en ég sé eftir því að hafa keypt mér 20" LCD
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ragnar skrifaði:Það er nefnilega akkurat það sem ég er að spá í. Liggja uppí rúmmi og glápa á sjónvarpið. Hinnsvegar er tölvuskjárinn þægilegri ef um upclose notkun er að ræða.
Am i right ?.
En kæmi það til greina að fá sér bara einhvern 17" LCD skjá fyrir tölvuna og svo eitthvað gott sjónvarp til að horfa á kvikmyndir og nota X-Box í.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
32" ekki nóg
ertu ekki örugglega að tala um tommur...
Einnig, hvað með sjónvarpskort í tölvuna, með þessi gulu/rauðu/hvítu tengi fyrir xbox?
ertu ekki örugglega að tala um tommur...
Einnig, hvað með sjónvarpskort í tölvuna, með þessi gulu/rauðu/hvítu tengi fyrir xbox?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Veit Ekki skrifaði:Ragnar skrifaði:Það er nefnilega akkurat það sem ég er að spá í. Liggja uppí rúmmi og glápa á sjónvarpið. Hinnsvegar er tölvuskjárinn þægilegri ef um upclose notkun er að ræða.
Am i right ?.
En kæmi það til greina að fá sér bara einhvern 17" LCD skjá fyrir tölvuna og svo eitthvað gott sjónvarp til að horfa á kvikmyndir og nota X-Box í.
Já það kemur alveg til greina. Ég þarf aðeins að skoða þetta og læt vita hvað verður gert í málinu .
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sælir
Langaði bara benda á:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2247
Tölvuskjár og Sjónvarp. Það eru rca plug og meira segja scart tengi á þessu.
Nokkuð góðir speccar á þessu, en varðandi ghosting og blacklighting og allt það veit ég ekkert um.
Langaði bara benda á:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2247
Tölvuskjár og Sjónvarp. Það eru rca plug og meira segja scart tengi á þessu.
Nokkuð góðir speccar á þessu, en varðandi ghosting og blacklighting og allt það veit ég ekkert um.
kv,
Castrate
Castrate
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hver er umboðsaðili Gateway á íslandi ?. Ef hann er til á íslandi þá ætla ég að skoða hann. Mér finnst þessi Gateway skjár freistandi.
Hér er eitthvað um skjáinn:
http://www.3dgameman.com/forums/showthread.php?t=40608
Hér er eitthvað um skjáinn:
http://www.3dgameman.com/forums/showthread.php?t=40608
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ICM skrifaði:Nei þessi acer skjár kemur ekki til mála, ef þú ætlar að kaupa góðan skjá núna þá verður hann að vera með HDCP
acer eru með mjög góða skjái er að nota einn núna og hann er yndi, svo skiptir hdcp engu því það á eftir að vera hackað daginn sem vista kemur út.
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
zaiLex skrifaði:ICM skrifaði:Nei þessi acer skjár kemur ekki til mála, ef þú ætlar að kaupa góðan skjá núna þá verður hann að vera með HDCP
acer eru með mjög góða skjái er að nota einn núna og hann er yndi, svo skiptir hdcp engu því það á eftir að vera hackað daginn sem vista kemur út.
Ekki hackað, heldur betrumbætt.
Windows hefur aldrei hakkað neitt, þeir betrumbæta, gefa út patcha eða viðbætur.
Hvað sem þú gerir, EKKI KAUPA DLP sjónvörp
Sérstaklega þar sem hann ætlar að tengja við þetta leikjatölvu þá eru DLP sjónvörp þekt fyrir það að vera með of mikið delay á leikjatölvum til að vera spilanlegt ásættanlega.
Hver segir að DLP sé málið í USA í dag? Flestir sem ég veit um eru að kaupa sér LCD sjónvörp í USA. Bestu gæðin fást úr Plasma sjónvörpum en LCD sjónvörp eiga væntanlega eftir að vera það vinsælasta allstaðar í heiminum.
Zailex ekki koma með svona fullyrðingar, það gæti vel tekið nokkur ár að cracka HDCP.
Sérstaklega þar sem hann ætlar að tengja við þetta leikjatölvu þá eru DLP sjónvörp þekt fyrir það að vera með of mikið delay á leikjatölvum til að vera spilanlegt ásættanlega.
Hver segir að DLP sé málið í USA í dag? Flestir sem ég veit um eru að kaupa sér LCD sjónvörp í USA. Bestu gæðin fást úr Plasma sjónvörpum en LCD sjónvörp eiga væntanlega eftir að vera það vinsælasta allstaðar í heiminum.
Zailex ekki koma með svona fullyrðingar, það gæti vel tekið nokkur ár að cracka HDCP.
WTF gnarr þú átt ekki að skoða plasma sjónvörp í BT
Þú sérð munin ef þú tengir við þetta 720p+... Plasma eru með mikið betri liti og betri svartan, það á þó vonandi eftir að breytast á næstu árum þegar backlight tækninni verður breytt á LCD skjáum eða þegar OLED verður nægilega þróað. Flest ódýr LCD sjónvörp virðast vera 16bit dithered.
LCD sjónvörp eru líka hrikalega ljót ef spilað er efni sem er með minna en native upplausnina nema þau séu með innbyggt up-scale en Plasma svipar nokkuð til CRT og er sveigjanlegara.
Þú sérð munin ef þú tengir við þetta 720p+... Plasma eru með mikið betri liti og betri svartan, það á þó vonandi eftir að breytast á næstu árum þegar backlight tækninni verður breytt á LCD skjáum eða þegar OLED verður nægilega þróað. Flest ódýr LCD sjónvörp virðast vera 16bit dithered.
LCD sjónvörp eru líka hrikalega ljót ef spilað er efni sem er með minna en native upplausnina nema þau séu með innbyggt up-scale en Plasma svipar nokkuð til CRT og er sveigjanlegara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Farðu í almenna raftækjabúð sem hafa LCD og Plasma hlið við hlið. Flestir kjósa LCD þó það sé nú minna.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
JEsús..
Plasma er ekki eins gott og LCD, no matter what nema þið séuð að bera saman rááándýurt plasma vs ódýrt LCD.
Farið bara í Elko og biðjið um Guðjón Júl.
Hann fer með ykkur í gegnum þetta.
Plasma er fólk að kaupa í dag því það er stærra og ódýrara og ´fólki finnst það vera að fá meira fyrir peninginn.
LCD er með 1366 x 1024 upplausn á móti 848 x 480 eða álíka þannig að stærðfræðin segir ykkur strax hvorum meginn upplausnin er betri
Plasma er ekki eins gott og LCD, no matter what nema þið séuð að bera saman rááándýurt plasma vs ódýrt LCD.
Farið bara í Elko og biðjið um Guðjón Júl.
Hann fer með ykkur í gegnum þetta.
Plasma er fólk að kaupa í dag því það er stærra og ódýrara og ´fólki finnst það vera að fá meira fyrir peninginn.
LCD er með 1366 x 1024 upplausn á móti 848 x 480 eða álíka þannig að stærðfræðin segir ykkur strax hvorum meginn upplausnin er betri