Hvernig tölvur eru menn síðan með?

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvur eru menn síðan með?

Pósturaf odinnn » Mán 18. Ágú 2003 21:02

Ég er að stofna þennan þráð til þess að specs hjá ykkur hinum. Mig langar bara til þess að fá hvernig tölur þið eruð með en ekki fá einhverjar spurningar hvernig þessi og hin tölvan er að virka. Einnig bendi ég þeim á sem ekki vita að það er til sérstakur "breyta" takki sem hægt er að nota hérna á spjallinu og vil ég að þið notið hann ef þið kaupið ykkur nýja tölvu eða eruð að uppfæra. Ég vill fá að vita allt um tölvurnar ykkar, hversu margar aukaviftur?, gluggi á hliðinni? eða örgjörvinn yfirklukkaður (hvað er vcore á? fsb?).

Og hér með ætla ég að byrja:

Heimilistölvan:

P3 800Mhz (???fsb og vcore á ????)
QDI eitthvað móðurborð
NVidia GForce 2 MX 400 ??Mb
256Mb no-name SDRAM
30Gb IBM HD
80Gb WDse (8Mb buffer) HD
Plextor 8/4/32 skrifari
no-name floppy
Soundblaster eitthvað með 4 hátölurum og bassaboxi
19" Compaq 9500 skjár
Zeus kassi
no-name PSU

Tilvonandi leikjatölva:

AMD XP 2500+ Barton
Asus A7N8X Deluxe
ATI Radeon 9800 128Mb
2x512Mb matched-pair Crosair 400Mhz PC3200
80Gb Seagate Barracuda SATA HD
80Gb WDse (8Mb buffer) HD <- úr hinni tölvunni
Sony DRU-510A DVD skrifari
17" LCD SyncMaster 170N (Samsung)
ThermalTake XaserII kassi
Tiger 420Watta PSU

PS. ég bið þráðstjórana að eyða pósti sem ég bað ekki um (ef hann kemur).



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 18. Ágú 2003 21:19

PC
Amd 1700Xp aðeins klukkaður-Palomino drasl :evil:
Shuttle Ak37
512MB 333Mhz Kingston
20GB WD og annar 80GB líka WD
Geforce 2MX 32MB :oops:
SoundBlaster Audigy
17" HP skjár
Antler TU 124 Kassi "engar viftur"
Vantskæling
Gamall HP utanáliggjandi skrifari
Samsung geisladrif

Lófatölvur
Palm 105
Casio BE-300

Held að ég sé ekki að gleyma einhverju...jú ég gerði það


Laptop
Toshiba sattelite 2140
Amd 450
160 ram
4GB diskur
Síðast breytt af elv á Þri 19. Ágú 2003 07:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 18. Ágú 2003 21:41

Ég er í miðri uppfærslu núna, en tilvonandi speccar eru svohljóðandi:

AMD Athlon XP 2600+ (Barton)
Zalman CNPS7000A-AlCu örgjörvakæling
ASUS A7N8X Deluxe móðurborð
2x 512MB DDR 333MHz CL2 minni(man ekki gerðina, keypt í Boðeind)
Western Digital Raptor 36.7gb 10.000 RPM 8mb buffer
Western Digital Special Edition 120gb 7200rpm 8mb buffer
MSI GeForce FX5600-TD 256MB
Plextor 48/24/48A IDE skrifari
Microsoft IntelliMouse Explorer 3.0A mús
Sampo AlphaScan 871 19" flatur CRT skjár
Chieftec Dragon Middle-Tower(svartur) og meðfylgjandi 360W PSU
Creative SBLive! Value hljóðkort
Cambrigde 4.1 hljóðkerfi
Eitthvað floppy drif
Síðast breytt af halanegri á Þri 19. Ágú 2003 00:48, breytt samtals 1 sinni.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 18. Ágú 2003 22:23

Borðtölva:

Intel P3 933 MHz
Zalman CNPS6000-Cu örgjörvavifta
Intel móðurbórð (man ekki hvernig)
1*256MB 1* 128MB og 1*64MB SDRAM
IBM 80 GB (Hávært drasl)
WD 20 GB
ASUS GF4 MX 440-8X 64MB
HP CD-Writer 9500
DVD drif
CTX PR711FL 17" flatur (1)
COMPAQ 151FS 15" (2)
Chieftec Dragon Middle-Tower(svartur) og meðfylgjandi 360W PSU
Creative SB Audgy 2
Creative Inspire 6.1 hljóðkerfi
Logitech MX500 (frábær mús)
Gateway lyklaborð
3COM netkort
56k modem
Floppy drif
Windows XP Professional og Gentoo (dualboot)

Laptop: Dell Inspiron 500m

Intel Centrino 1.4GHz örgjörvi
512MB DDR vinnsluminni (1x512mb, mest 2GB)
14.1" SXGA skjár (1400x1050)
30GB Harðurdiskur
8x DVD og 24x CD-RW combo geisladrif
56k mótald og 10/100 netkort á móðurborði
Innbyggt þráðlaust netkort (802.11b)
64MB Intel Extreme skjákort, TV útgangur
Innbyggt hljóðkort, hátalarar
Hægt að tengja við tengistöð (Docking station) Vandað 86 hnappa lyklaborð og DELL snertimús (TouchPad)
Parallel tengi, útgangur fyrir VGA skjá sem æeg get ekki fengið til að virka í lit
Windows XP Professional




AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf AtliAtli » Mán 18. Ágú 2003 23:44

Intel P4 2.4 Ghz 800 FSB
Zalman CNPS7000C Örgjörvavifta
Asus P4P800 Deluxe móðurborð
Kingston 512 mb Hyper X minni
Seagate Barricuda 2x 120 gb SATA hdd
ATi 9500 pro skjákort
Samsung 52x24x52 CDRW
ViewSonic 19" P90F Pro skjár
Aopen H600B kassi
1x vifta sem fylgdi kassanum
1x Pabst 80mm kassa vifta




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Þri 19. Ágú 2003 00:00

Borðtölva

Móðurborð : MSI 875P P4 Neo-FIS 2R (MS6758),
Örrgjörvi : Intel p4 , 2.8ghz ( 800fsb , 512 cache , Keyrist á 200Fsb & vCore = 1.5250
Vinnsluminni : 2stk , 512ddr 400mhz ( Kingston HyperX 3200 )
SKjákort : Geforce 4 Mx 440 ( 64mb )
hdd´s : 1stk WD 80gb se ( 7200rpm , 8mb buffer ) & 1stk Seagate 40Gb (5200rpm)
Aflgjafi : 480W Silent Purepower -Xaser Edition, 2x viftur ( hitastýrð og handstýrð )
Dvd drif : veit ekkert um það ( sprayaði yfir informationið til að gera drifið samlit kassanum )
Skrifara drif : 16x12A ( veit ekki meira)
skjár : Vibrant 17" lcd
Hljóðkort : Creatvie Sb live 5.1
Hátalarar : U.S. Blasters ,( Ég eindregið mæli með þessu ef ykkur vantar flott sound og hávaða )
Headphone´s : Sennheiser Hd 477
Mús : Logitech Mx 500
Lyklaborð : Microsoft Multimedia Keyboard 1.01A
Windows : Windows Xp Home Edition
Turn : Thermaltake Xaser III ( Með glugga , Viftustýringu fyrir 4x viftur )
aukaviftur : 7x 80 mm viftur ( sem heyrast ekkert í ) + 1stk littla viftu á móðurborði.

Keyri allar viftur á lægsta , hiti inn í kassanum = 25°c , Örri = idle í 50° og í vinnslu = c.a. 60°
Síðast breytt af aRnor` á Þri 19. Ágú 2003 23:31, breytt samtals 3 sinnum.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Þri 19. Ágú 2003 00:01

P4800 2,4 (orginal örgjörfa vifta)
ASUS p4C800 deluxe
kingstone 512 ddr 400 x 2
WD 80gíg 7200
ATI 9700pro
Sony 8x4x32x
Hansol 19"
Skyhawk kassi (gler gluggi)
3 viftur sem fyldu
Zalman 400w PSU
Zalman viftustýring
Neon vifta og neon "kastari"
logitech þráðlaus mús og þráðlaust liklaborð
WinXp pro

Örgjörfi 35 idle 45 load móðurborð ca 30




Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roger_the_shrubber » Þri 19. Ágú 2003 00:56

Leikjatölvan mín :8)

Chieftec Dragon(svartur) m/360W aflgjafa
Gluggi á hlið m/viftu og drekaviftuhlíf :8)
Athlon 2800xp+(2,13 GHz, 333 FSB)
Thermaltake Volcano 9 "Coolmod"
Gigabyte GA-7VT600F 1394 móðurborð
2x256MB DDR Kingston HyperX 333MHz vinnsluminni
Einn 80gb WD hdd og einn 40 gb Samsung hdd
Samsung 16/48 hraða dvd/cd drif(svart)
ATi 9500 Pro skjákort
17" skjá


Á eftir að kaupa eitthvað meira til að kæla kassann og örgjörvan betur.[/url]
Síðast breytt af Roger_the_shrubber á Þri 02. Des 2003 11:28, breytt samtals 2 sinnum.




Caaine
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2003 18:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Caaine » Þri 19. Ágú 2003 08:39

Hæ,

Svona er riggið:

Antec kassi (Dragon útlit)
Antec Truepower 430W PSU
MSI 875P Neo-FIS2R (MS-6758)
2x256MB HyperX PC3200 (400MHz)
ATI Radeon 9700 PRO All in Wonder
Intel P4 2.4c @ 3490MHz - HT enabled
Thermaltake Aquarius II vatnskælikitt
8x Plextor skrifari
2x 120GB IBM 180GXP Liquid Bearing HDD´s
Vantech Nexus multifunction panel, viftustýring og hitamælir.
21" IBM P260 skjár, svartur (Trinitron myndlampi)
Creative hátalarakerfi

Kveðja,

Caaine



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Þri 19. Ágú 2003 10:05

Heimilistölva:

AMD K7 500MHz!!!!! :D (orginal örgjörva vifta)
E-ð MSI móðurborð
224MB SDRAM
Seagate 80G 7200 rpm
Fujitsu 10G 5400 rpm
Voodoo 16 MB skjákort...
Toshiba DVD
LG CDRW 12x
Smile 17" CTR
Eðal turn frá tölvulistanum! (by the way með blárri ljósdíóðu!!)
LG 10/100 LAN
Soundblaster live + bassabox og 4 hátalarar
WinXp Pro

Ferðatölva:

Fujitsu Siemens Amilo
P4 2,2 GHz
256 MB DDR
30G diskur
32 MB skjákort
CDRW/DVD combo drif
D-Link DWL 650+ WLAN kort
WinXP Pro

Leikjatölva:

Er í vinnslu......

Vinnutölva:

Fujitsu Siemens Scaleo 700
Intel Celeron 1,7 GHz
224 MB DDR
Samsung SV4012H 40G diskur
32 MB skjákort
Liteon DVD drif
Fujitsu Siemens 17" CTR
Realtek 10/100 LAN
WinXP Pro




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 19. Ágú 2003 10:25

aRnor` skrifaði:Borðtölva

Tölva, ekki tölva



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 19. Ágú 2003 11:00

hmm er ekki búið að gera svona 4 svona þræði?

anyways...

2500xp barton
768mh ddr
80gb wd
120gb wd
gf4 ti 4600
19" ctx skjár
alveg endalaust hægt að telja upp


kv,
Castrate

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 19. Ágú 2003 13:00

ég er með þrusutölvu:

> amd t-bird 1200mhz
> 7000rpm kopar viftu
> targa bussiness Kassa sem er moddaður útí helvíti
> eithvert stórt harley davidson hljóð power pack
> 80gb Western Digital 8mb buffer 7200rpm disk
> Lg combo drif 48/28/48* þrusu drif
> Nforce 32mb þrusu 3d kort
> Asus A7N266-VM
> Ambra floppy drif
> Trust skjá 15 tommu bráðarbyrgðar
> Windows xp sp1 pure install stöðugasta win xp sem er núna
> Nforce Dolby Digital hljóðkort
> Trust dynamic Hátalarar
> Cold Cathot ljós<--kann ekki að skrifa þetta
> Neon win Viftu blá
> Targa 80mm viftu
> Takkar keyptir í íhlutum
> gluggi fæst rétt hjá Expert
> Gúmmí Bílasmiðurinn
> skorið út af mér sjálfum
> skrúfur húsasmiðjan
> Gullur ide kapal
> sjálflýsandi floppy kapal
> Venjuleg power tengi
> Targa power kapal
> millistiki keypt í húsasmiðjuni´

p.s nenni ekki að skrifa meira



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 19. Ágú 2003 13:02

Vélin:
Fjólublár Dragon kassi
AMD XP 1600+ ghz
MSI KT4V-L
Gigabyte Radeon 9700 Pro
512 Kingstone DDR 333
WD 80 gb 2mb buffer
WD 120 gb 8mb buffer
IBM 14.3 2mb buffer
PCI ide controller fyrir 4 ATA133 diska
PIONEER DVD-ROM DVD-105 Geisladrif
NEC NR-7700A 12x skrifari
Standard Floppy drif
Sampo AlphaScan 712 - 17" skjár

Serverinn:
Intel Pentium 500mhz Slot 1
Aopen móðurborð
384mb Sdram
32mb Voodoo 3 2000 (minnir mig)
2.55gb Samsung hdd
Noname Geisladrif
Noname Floppy
10 base Netkort
ADSL módem


hah, Davíð í herinn og herinn burt


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 19. Ágú 2003 14:25

Dragon middle álkassi / 360 W PSU
MSI K7N2G-ILSR
AMD Barton 2500XP
2x 256 mb DDR333
2x Seageta Barracuda 120 gb SATA 8 mb Raidaðir
1x Western digital 120 gb ATA 8 mb
Samsung 48x Skrifari
Pioneer 16X DVD
MSI GeForce FX5600-VTDR 128 mb
17" Sony Trinitron silfurlitaður
Vantec Silfurlituð viftustýring fyrir 4x viftur
4x stealth 80 mm kassaviftur
Coolermaster koparheatsink með low noice viftu
Rauðir vantec Round IDE og floppy kaplar
Microsoft explorer lasermús
noname lyklaborð



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 19. Ágú 2003 17:34

"Lappinn"

Kóði: Velja allt

    *  Intel® Pentium® M 1.4GHz örgjörvi (Centrino)
    * 512MB DDR vinnsluminni (1x512mb, mest 2GB)
    * 14.1" SXGA skjár (1400x1050)
    * 30GB Harðurdiskur
    * 8x DVD og 24x CD-RW combo geisladrif útskiftanlegt
    * 56k mótald og 10/100 netkort á móðurborði
    * Innbyggt þráðlaust netkort (802.11b)
    * 64MB Intel Extreme skjákort, TV útgangur
    * Innbyggt hljóðkort, hátalarar
    * Hægt að tengja við tengistöð (Docking station) Vandað 86 hnappa lyklaborð og DELL snertimús (TouchPad)
    * Parallel tengi, útgangur fyrir VGA skjá, 2 USB 2.0 tengi
    * Microsoft® Works 7.0
    * Windows® XP Professional
    * 2,4 kg með geisladrifi


Voffinn has left the building..


vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus

Pósturaf vedder » Þri 19. Ágú 2003 20:14

P4 800 fsb 2.6Ghz
Meðfylgjandi kælivifta á örgjörva
Asus P4P800 Deluxe :D
(3com Gbit lan innbyggt, Soundmax innbyggt, raid innbyggt bæði Sata og ide raid, Via firewire innbyggt)
Ati Radeon 9600 (kom mér á óvart hvað tv out er gott miðað við geforce)
Samsung 3200 2x 256 = 512 í dual mode (vottað af Asus)
WD 80GB 8MB buffer (Er með 2, stillt á raid 0)
Pinnacle PcTv Rave
Mitsumi 32 hraða geislaskrifari

Hiti á örgjörva 25 - 30 í idle og 40 - 42 í 100% vinnslu

Hiti á móðurborði alltaf í kringum 30 - 33 gráður




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Þri 19. Ágú 2003 23:32

fyrirgefðu gumol :cry:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 20. Ágú 2003 14:12

hehe ;)




PéturH
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 21. Júl 2003 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf PéturH » Mán 01. Sep 2003 15:52

P4 2.4 Ghz í einhverju ódýru jetway móðurborði
512mb 266mhz minni
80gb 8mb 7200rpm. hdd
geforce FX5200 128mb chaintech
SB live 5.1
52x geisladrif
fLoPpY drif
hmm ég veit ekki hvað ég get sagt meir :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

v

Pósturaf ICM » Mán 01. Sep 2003 17:06

___________
ALLTAF í gangi -
WindowsXP Home - iCE-CAVE Special Edition ( Microsoft )
MB: KG-7 Raid ( ABIT )
XP 1800 ~ um 1560mhz ( AMD )
512mb DDR 333 keyrt á 266 ( ekkert sérstakt )
GeForce 4 Ti 4200 128mb DDR ( MSI )
SoundBlaster - Audigy ( CREATIVE )
120GB-CAVIAR 7200 RPM, 8mb ( WesternDigital )
40GB IBM Deskstar 7200 RPM
FSB: Ætla ekki einusinni að gefa það upp þetta er svo gamalt :)
Netmyndavél 640x480 30FPS ( Logitech )
Hljóðnemi : Góður USB ( Labtec ) Snilld !
12x DVD ( Creative )
4x6x2x skrifari ( Rusl )
RealMagic X- Card [DivX, Xvid... mpeg4 afspilunarkort með fjarstýringu ( SigmaDesigns ) - til sölu.
Stýripinnar og annar vélbúnaður :
SideWinder Force Feedback wheel ( Microsoft )
SideWinder Strategic Commander ( Microsoft ) Snilld !
TrackBall Mouse Explorer ( Microsoft )
Léleg optical þráðlaus mús ( Dexxa )
Gömul 2 takka ( Logitech ) Snilld, smá grín.
6 PCI raufar
1x FireWire ( Creative Audigy )
2x USB 2 stýrispjald
4x USB 1
Dragon kassi ( Chieftec ) fjólublár með hliðarviftu, viftu að aftan, framan og hér og þar.
BJC-4300 prenntari með scanner ( Canon forngripur )
___________
Gameboy Advance SP
CPU: Memory embedded 32-bit RISC CPU (CPU core design by ARM)
LCD: TFT Color LCD (Backlight)
Resolution: 240 x 160 pixels
___________
X -Box - ( Microsoft ) Snilld !
733 Mhz P3
64MB DDR
8GB 5400RPM HDD
NVIDIA GPU byggt á GeForce3 bara öflugri, samnýtt minni með tölvu.
___________
Staðsett undir rúmmi í bútum
500mhz K6-2 (AMD)
GerForece MX 440 64mb
128mb SDRAM
6.4 5400 RPM Maxtor

NENNI EKKI AÐ TELJA UPP MEIRA EÐA NÁKVÆMAR ÞAÐ TÆKI MIG ALLAN DAGINN.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 01. Sep 2003 17:26

flott tölva, eini gallinn er AMD ;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

f

Pósturaf ICM » Mán 01. Sep 2003 17:37

gumol svo gleymdi ég auvðvitað að segja að ég á líka gameboy color sem er official klósett tölva hjá mér.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Sep 2003 17:41

Geta menn ekki kúkað nema með skjá fyrir framan sig?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 01. Sep 2003 17:42

ég sá þig fyrir mér í eitt sekúndubrot að skíta og í tölvunni :(